Tíminn - 29.09.1981, Síða 17
Þriðjudagur 29. september 1981
■ „Mér fannst það hálf skrýtið
að koma svona inn i leik og leika
með strákum sem maður þekkir
eiginiega ekkert, en þetta gekk
allt mjög vel”, sagöi Atli Eð-
valdsson sem iék shin fyrsta leik
með sinu nýja félagi Fortuna
Dusseldorf gegn Bochum og
Dusseldorf sigraði 2-1 i leiknum.
„Þetta var fyrsti sigur Dussel-
Atli Eövaldsson
dorf það sem kf er keppnistima-
bilinu Dusseldorf hefur gert þrjií
jafntefliog tapaö þremur leikjum
og það var mjög gaman að vera
með í fyrsta sigurleiknum.
Bochum ermjög sterkt félag þeir
unnu Hamburger um siöustu
helgi 2-1 og þeir voru eftir þann
leik i öðru sæti en féllu við þetta
tap i þrið ja sætið i B undesligunni.
Atli Eðvaldsson var nýkominn
frá Dusseldorf er við töluðum við
hann en þar var hann að skoða
ibúðir sem honum standa til boöa
að flytja i en Atli býr ennþa i
Dortm und.
Eins og kunnugt er þá hefur
Pétur Ormslev verið við æfingar
hjá Dusseldorf og miklar likur
eru á að hann geri samning við fé-
lagið nú á næstu dögum. Atli
sagði að þeim hjá Dusseldorf lit-
ist mjög vel á Pétur það sem þeir
hefðu séð til hans á æfingum og
myndu þjálfarinn Berger ásamt
varaforseta Dusseldorf halda til
Irlands og sjá Pétur leika með
Fram gegn Dundalk á morgun en
þá fer fram siöari leikurinn i
Evrópukeppninni.
Atii sagði að Pétri litist vel á
aðstæður hjá Dusseldorf, liðið
væri skipað ungum strákum og
félli Pétur óneitanlega vel inn i
þann hóp og sagði Atli að ef
Dusseldorf myndi gera samning
við Pétur þá væri það til þess að
láta hann leika i liðinu en ekki
bara að bæta manni við i hópinn.
röp—.
Arnórog
Pétur léku
ekki með
Atli með f
sigri
Dusseldorf
— miklar Ifkur á að Pétur
Ormslev gangi einnig til liðs
við Dusseldorf
Bo/tar
íþróttahús
og
Iþróttafélög
Blak boltar
fótboltar
hand boltar
körfu boltar
sundpól óbo/tar
boltatöskur
Póstsendum
Sportvöruvers/un
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 — Sími 11783
— Anderlecht vann en
Lokeren tapaði
■ Hvorki Pétur Pétursson né
Arnór Guðjohnsen léku með
félögum i Belgiu um helgina.
Pétur var ekki einu sinni á vara-
mannabekknum er Anderlecht
sigraði Winterslag 4—0. Pétur
hefur sjálfsagt ekki enn hlotið náð
hjá þjálfara Anderlecht, Pétur
lék eins og kunnugt er með
Anderlecht siðustu minúturnar i
leik þeirra gegn Lotz Póllandi i
Evrópukeppninni og skoraði
Pétur þá eitt mark.
Arnór lék ekki meö Lokeren er
þeir töpuðu 1—0 fyrir Waterschei.
Anderlecht hefur nú forystu I
Staðan
® Staðan i Reykjavikurmótinu i
körfuknattleik er nú þannig:
ÍS—tR 87-78
Fram — Valur 79-75
Fram — ÍR 86-65
KR—Valur 78-81
Fram..............3 30 249-220 6
ÍS................3 2 1 228-241 4
Valur ...........4 2 2 291-287 4
KR................3 1 2 253-235 2
ÍR................3 0 3 203-241 0
belgisku 1. deildinni, hefur hlotið
9 stig. Standard hefur sama stiga-
fjölda en lakari markatölu og
Lokeren er rétt fyrir ofan miðja
deild með 7 stig.
röp—.
Teitur
skoraði
tvö
mörk
■ Lens, félagið sem Teitur
börðarson leikur með i Frakk-
landi er enn á botni deildarinnar
þrátt fyrir að þeir hafi unnið stór-
sigur 5-2 á Auxerre. Teitur
Þóröarson skoraöitvö af mörkum
Lens í leiknum.
Karl Þóröarson lék með Laval
gegn Bordeaux mótherjum Vik-
ings í Evrópukeppninni og sigraði
Laval 1-0 I leiknum.
röp—.
Þetta sovéska félag lék hérna
fimm leiki unnu Þrótt i fyrsta
leiknum, héldu siðan til Akureyr-
ar þar sem þeir lögðu KA og Þór
af velli sigruðu siðan úrvalsliöið
og FH og geröu siöan jafntefli viö
Val i siðasta leiknum eins og áður
sagði.
Valsmenn höföu lengst af i fullu
tré við soveska liðiö i leiknum á
sunnudaginn, Valur var yfir i
leiknum alveg fram undir miðjan
fyrri hálfleik er sovéska liðinu
tókst aö jafna og komast yfir en
siðan skildu aldrei nema 1 til 2
mörk félögin aö. ! upphafi seinni
hálfleiks tókst Kunsevo aö
komast þremur mörkum yfir
14-11 og aftur um miðjan seinni
hálfleik 17-14 en meö harðfylgi
tókst Valsmönnum aö jafna metin
og er rúmar fjórar minútur voru
til leiksloka var staðan 21-20 fyrir
Val. Kunsevo jafnaöi metin en
Friðrik Jóhannsson kom Val yfir
22-21 með marki úr vitakasti
sovéska liðiö jafnaði strax og
siöustu sekúndur leiksins voru
Valsmenn með boltann en tókst
ekki aö skora sigurmarkiö.
Jón Pétur Jónsson var marka-
hæstur hjá Val skoraöi 9 mörk
Friörik og Þorbjörn Jensson
skoruðu 5 mörk hvor, Gunnar,
Theodór og Þorbjörn Guðmunds-
son skoruöu sitt hvort markið.
Manulenko skoraði 7 mörk
■ Jón Pétur var markhæstur Valsmanna ileiknum gegn Kunsevo og skorar hann hér eitt marka sinna.
Timamynd Ella.
Kunsevo fór
heim ósigrað
— léku sex leiki unnu fimm og gerðu
jafntefli 22-22 við gestgjafana Val á
sunnudagskvöldið
■ Sovéska handknatt-
leiksfélagið Kunsevo sem
hér var í boði Vals lék sinn
síðasta leik á sunnudags-
kvöldið og var það gegn
gestgjöfunum Val og lauk
leiknum með jafntef li 22-22
eftir að Kunsevo hafði haft
eitt mark yfir i hálfleik
n-10.
fyrir Kunsevo og var markhæst-
ur.
Kunsevo lék á laugardaginn
gegn FH i Hafnarfirði og lauk
þeim leik meö 29-28 sigri
Kunsevo. röp-.