Tíminn - 29.09.1981, Síða 19
Þriðjudagur 29. september 1981
krossgátan
lAi
•
/
■
7
K
/S
_ ■
3663.
Lárétt
1) Bréfpoki. 5) Máls. 7) Riki. 9)
Grænmeti. 11) Siglutré. 12) Tvi-
hljóði. 13) Straumkast. 15) Fugl.
16) Skip. 18) Fima.
Lóörétt
1) Kraftaverkiö. 2) Und. 3) Tveir
eins. 4) Dall.6) Sofa. 8) Afrek. 10)
Afar. 14) Ættingi. 15) Bráölyndu.
17) Samtenging.
Ráöning á gátu No. 3662.
Lárétt
I) Týndur. 5) All. 7) Urö. 9) Læk.
II) Má. 12) Fá. 13) Ask. 15) Mar.
16) Una. 18) Slanga.
Lóörétt
1) Taumar. 2) Náö. 3) DL. 4) Ull.
6) Skárra. 8) Rás. 10) Æfa. 14)
Kul. 15) Man. 17) Na.
bridge
í siðasta þætti þurftu lesendur
aö gli'ma viö þaö sem er kallaö á
bridgeenskuslettuislensku mis-
fitt. Þaö má kannski þýða þaö
með samleguleysi þó oröiö sé
hálfþunglamalegt.
Noröur
S. A
H. AD
T. AKD84
L. 76432
Vestur
S. 93
H. G1072
T. G5
L. AK1098
Austur
S. 87652
H. 94
T. 10972
L. D5
Suöur.
S. KDG104
H. K8653
T. 63
L. G
Suöur endaöi i 4 hjörtum og
vestur spilaöi ilt laufás og kóng.
Þegar drottningin kom frá austri
var sagnhafi svo ánægöur meö að
vera ekki i 3 gröndum að hann
nennti ekki að vanda sig við úr-
spiliö. Hann trompaði laufið
heima spilaði spaöa áásinn og tók
hjartaás og drottningu. Siðan
byrjaði hann á að taka ti'glana of-
anfrá. Ef vestur hefði trompað
þriðja tigulinn heföi suöur ekki
þurft aö hafa frekari áhyggjur.
En vestur var eldri en tvævetur
og henti þvi spaða i staöinn. Þá
varö suöur aö trompa lauf heim.
Hann tók hjartakóng og ætlaöi
siöan aö læðast með spaðatiuna i
gegn. En vestur trompaöi og tók
tvo laufaslagi og spiliö einn niöur.
Vinningsleiðin i þessu spili er
einföld. Eftir aö hafa tekið spaða-
ás og hjartaás yfirdrepur suöur
hjartadrottningu með kóngnum
og spilar si'öan vinningsslögunum
sinum. Vömin getur fengið 2 slagi
á tromp en það er lika allt og
sumt. Aö visu hefði sagnhafi
fengið yfirslag með sinni leið ef
hjartaö var 3-3 en þá hefði hann
eins getaö veriö i hjartaslemm-
unni.
myndasögur
Vertu rólegur,
Barin! Ég hef
fundiö svolitið!
með morgunkaffinu
er ekki sportbill, þá er þaö
barnavagn.
L
>/>•
— Hann keypti fullt af minja-
gripum á Kanarieyjum, en
drakk þá alla á leiðinni heim.
o
— Hvað er orðið af vatninu,
sem ég var að lita sokkabux-
urnar minar i?
— Hefurðu lært eitthvaö i
þessari kennslustuud?
— Nei, ég hef bara verið aö
hlusta á kennarann.