Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 21
Þriftjudagur 29. september 1981' ,,í dag veröum viö aö fara var- lega. Skildu trommuna eftir fyrir utan.” DENNI DÆMALAUSI ýmislegt Happdrætti islenska flug- sögufélagsins ■ Dregið hefur veriö i Happ- drætti Islenska flugsögufélagsins. Vinningar eru þrir. Fyrsti vinningur flugferö meö Flugleiö- um eftir vali til London eöa Kaup- mannahafnar, kom upp á miöa númer 842. Annar vinningur, 10 flugtimar hjá Flugtak h/f, kom á miöa númer997. Þriöji vinningur, útsýnisflug fyrir þrjá um Suður- land, á miöa númer 165. Sýningar í Þjóðminjasafni ■ Sýning hefur staöiö yfir i Bogasal Þjóðminjasafns tslands á silfurmunum eftir Sigurð Þor- steinsson silfursmiö, sem fæddur var áriö 1714 á Skriðuklaustri i Fljótsdal. Hann nam iön sina i Kaupmannahöfn og starfaði þar til dauöadags 1799. Sýningunni lýkur um mánaöamótin sept/okt, en hún hefur staðiö frá þvi i sumar. 1 júni sl. var haldiö hér á landi norrænt þing Félaga áhuga- manna i lækningasögu. Þá var sett upp i Þjóöminjasafni lækningasögusýning á vegum islenska félagsins undir stjórn prófessors Jóns Steffensen. Þessi sýning stendur enn og er ætlunin aö hún veröi út októbermánuð. Þaö er m.a. til þess aö gefa skól- um, sem þess óska, kost á aö nýta sér hana. Nú hefur veriö komiö fyrir i for- sal Þjóöminjasafnsins færeysku bátasýningunni, sem var i and- dyri Norræna hússins á meöan fundur safnmanna i útnoröri stóö þar fyir. Þetta er ljósmynda- sýning, sm ætlunin er aö sýna viðar um landið. Slikar farand- sýningar eru einn liöur i sam- starfi þvi, sem efnt hefur veriö til á milli safna i Færeyjum og á tslandi og Grænlandi, og gengur undir nafninu Útnoröursafniö (Nordatlantmuseet). Sýningin veröur i Þjóöminjasafninu til októberloka en fer siöan hring- ferö um landiö, sem hefst senni- lega á Akranesi. Opnunartimi safnsins er nú þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00 — og er þaö vetrartiminn sem gildir til 15. mai n.k. Marta Tikkanen les upp í Norræna húsinu í kvöld ■ Norræna húsiö á nú von á góöum gesti, þar sem er finnsk sænska ljóöskáldiö og rithöfund- urinn MARTA TIKKANEN. Hún er mörgum tslendingum aö góöu kunn fyrir bækur sinar, einkum skáldsöguna „Man kan inte valdtas” og ljóöabókina ,,Ar- hundradets karllekssaga”, sem strax vakti geysilega athygli og hafa selst af henni fleiri eintök en dæmi eru til um ljóðabækur. Fyrir hana hlaut hún m.a. bók- menntaverðlaun norrænna kvenna 1979. Astarsaga aldarinnar nefnist bókin i islenskri þýöingu Kristinar Bjarnadóttur leikkonu er út kom sl. vor, en Kristin hefur nú ásamt Kristjbörgu Kjeld gert leikgerö þá sem frumsýnd veröur i Þjóöleikhúsinu á næstunni og leikur hún einnig einleikshlut- verkiö. Eins og fyrr segir les Marta Tikkanen úr verkum sinum þriöjudaginn 29. september og hefst dagskráin kl. 20.30. söfn Þjóðminjasafnið er opið á tímabilinu frá september til maí kl.13.30-16 sunnudaga , þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júní, júlf og ágúst alla daga kl.13.30-16. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtudog laugard. kl.13.30- 16. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 28. september kl. 09.15 06 — Sænskkróna. (19 — Belgiskur franki. l() — Svissneskur franl 11 — llollensk florina . Kaup Sala •• 7.838 7.860 • • 13.854 13.893 •■ 1.514 1.0654 1.3122 1.3930 1.7506 1.3949 9.2044 3.9300 •• 2.9882 2.9966 •• 3.324 3.3337 •• 0.00658 0.00660 •• 0.4727 0.4741 0.1199 •• 0.0809 0.0811 •• 0.03382 0.03391 •12.110 12.144 • • 8.8844 8.9096 20 — SI)K. (Sérstök dráttarréttindi bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júniog ágúst. Lokað júli- manuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bökum fyrir fatiaða og aidraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bustaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnar fjörður. sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes- simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til kl 8 árriegis og a helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekíð er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana_ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokud a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k I 8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböd i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug ,i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 til 20, a laugardög um kI 8 19 og a sunnudogum kl 9 13. AAiðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarf|orður Sundhollin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardogum 9 16 15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga k1.7 8 og kl.17 18 30 Kvennatimi a fimmtud. 19 21 Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daqa kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Fra Reykjavik Kl 8.30 Kl 10.00 - 11.30 13 00 - 14.30 16 00 - 17.30 19 00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudögum. — i juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420 jdagskrá útvarps og sjónvarps Margt gott í morgun- útvarpinu bflbeltanotkun kynnt í sjónvarpi Hvað gerist 1. október? ■ Á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.35 er þáttur, sem heitir „Umferöin og viö”. Sent veröur út i beinni út- sendingu og umræöum stjórnar aö sjálfsögöu Öli H. Þóröarson, sérfræöingur út- varps/sjónvarps i umferöar- málum. 1 þættinum á aö ræöa breytingar á umferöarlögum, sem geröar voru á Alþingi sl. vor, en þar kveöur á um aö skylt skuli aö nota bilbelti frá 1. október. Einnig eru I þessum breytingum leyfis- veiting til hjólreiöa á gangstéttum og gangstigum. Fyrr á dagskránni eru Þjóö- skörungar 20stu aldar, og er þaö frelsishetja Indverja Mahatma Gandhi, sem nú veröur fjallaö um, og Óvænt endalok eru kl. 21.05. „Aöeins þaö besta” heitir sá þáttur. Margt gott i útvarpinu á morgnana Þegar litiö er á útvarpsdag- skrána fyrir þriöjudaginn vekur þaö athygli, hversu útvarp Þriðjudagur 29. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Oddur Alberts- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnaima. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen i þýöingu Þóru K. Arnadóttur: Arni Blandon les (7). 9.20 Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islensk tónlist 11.00 ,,Man ég þaö sem löngu leið” Ragnheiöur Viggós- döttir sér um þáttinn. „Island meö augum Alberts Engström”. Þorbjörg Ingólfsdóttir les. 11.30 Morguntónleikar 12.20 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Fridagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen Guörún Ægisdóttir les eigin þyöingu (7). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, fræöir börnin um umferöina og þaö sem varast ber. Siðan spjallar húnviö Svavar Jóhannsson, 9 ára gamlan.en hann lenti i reiðhjólaslysi. Svavar les svo söguna , .Slysiö á göt- unni” eftir Jennu og Hreiöar. 17.40 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö veg- farendur. 17.50 T ó n 1 e ik a r. Ti 1- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjdrnandi margt áhugavert er á morg- undagskránni. 7.15 Tónleikar — þulur velur og kynnir — er vinsæll þáttur, eins og sjá má af lesendabréfum blaöanna, þvi aö þar er aöallega rifist um þaö hver sé bestur af þul- unum, en ekki að einhver sé verri en annar. Lesendum kemur saman um, aö þeir séu allir góöir, en svo er það bara hver sé þá betri og bestur! Islensk tónlist er kynnt í dag kl. 10.30. Halldór Haraldsson leikur Fimm stykki fyrir pianó eftir Hafliða Hallgrims- son, og siöan syngur Ólöf Kol- brún Haröardóttir lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur með á pianó. „Man ég þaö sem löngu leið” er kl. 11.00 Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn, en i honum les Þorbjörg Ingólfsdóttir „Island meö augum Alberts Engström”. A morguntónleikum kl. 11.30 syngur Marian Anderson negrasálma og José Greco og félagar flytja flemenco-tón- list. BSt. þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Áfangar 20.30 „Man ég þaö sem löngu leiö” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá tónlistarhátföinni i Schwetzingeii 13. mai s.I. 21.30 Ú tv arp ss a gan : „Riddarinn” eftir H.C. Branner Úlfur Hjörvar þýöir og les sögulok (10). 22.00 Bostou Pops hljomsveit- ni leikur létt lög Arthur Fiedler stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan 23.00 A hljóöbergi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 29. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 PéturTékkneskur teikni- m yndaflokkur. Attundi þáttur. 20.35 Þjóöskörungar 20stu ald- ar Mahatma Gandhi (1869- 1948). Þessi mynd fjallar um frelsishetju Indverja Mahatma Gandhi. Markmiö Gandhis og fylgismanna hans var sjálfstæði Ind- lands. Meðal annars vegna árangurs þeirra i stærstu nýlendu heims, fylgdu J margar þjóöir í kjölfarið og hlutu frelsi. UmGandhi hef- ur verið sagt, aö fáir þjóöar- leiðtogar hafi veriö jafn miklir andans menn. Þýö- andi og þulur: Gylfi Páls- son. 21.05 Óvæut endalok. Aðeins þaö besta. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Umferöin og viö Hvaö gerist 1. október? Sam- kvæmt breytingum á um- ferðarlögum, sem geröar voru á Alþingi s.l. vor, verö- ur skylt aö nota bilbelti frá og með 1. október. Frá sama tima verður veitttak- markaö leyfi til hjólreiöa á gangstéttum og gangstig- um. 1 þessum umræöuþætti veröur fjallaö um umferö- ina og fram angreindar breytingar á umferöalögun- um. Umræöum stýrir Óli H. Þóröarson i beinni Utsend- ingu. 22.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.