Tíminn - 18.10.1981, Síða 12

Tíminn - 18.10.1981, Síða 12
12 Sunnudagur 18. október 1981 bergmálj ■ Þetta þótti mikil nýbreytni og skemmtileg á sinum tíma. Evrópa hinna lokuöu landamæra eftirstriösáranna, tima vega- bréfanna, laúkst aö vissu leyti upp fyrirungu kynslóöinni. 1 staö þess aö fara i hjaröferö til Spánarstranda var kjöriö aö renna yfir alla Evrópu, án fyr- irstööu fyrir næstum ekki neitt. Hvaö?? JU, þaö var þegar Inter- rail kortin blessuö komu til sögunnar áriö 1972. Fyrir ríimlega þUsund krónur á núverandi gengi getur hver sem ekki er oröinn 26 ára sest upp I lest og feröast án fyrirstööu um 19 Evrópulönd og til Marokkó. Einu Utgjöldin fyrir utan þennan þUsund kall er aö I landinu, þar sem miöinn er keyptur þarf aö greiöa fargjöld til hálfs. Unglingar geta sumsé sest upp i lest, dvaliö einn daginn i Narvik, annan I Casablanca, þannþriöja i Aþena og fjóröa Amsterdam, og allt á einum mánuöi! Tölur frá Þyskalandi upplýsa aö aöeins 8234 Interrail miöar seldust fyrsta áriö 1972. Vinsældir þeirra jukust hægt og bitandi og 1978 seldust 37.056 miöar. En sprengjan féll næstu tvö árin, i fyrra seldust 70.000 Interrail miöar i Þýskalandi og i ár varö aukningin umtalsverö. Menn tala jafnvel um aö meira en 100.000 þýskir unglingar haf i veriö á tein- unum, fyrir utan allan skarann sem frá öörum löndum kemur þ.á.m. Fróni. Alþjóðlegur lífs- stfll æskunnar Lestirnar eru yfirfullar. Þaö kvaö vera oröiö vandamál. Á vinsælustu lestaleiöum veröur hinn óbreytti farþegi á ööru far- rými aö sætta sig viö aö deila kjörum meö siöhæröum ung- mennum, meö bakpoka I galla- buxum og strigaskóm. Þaö er sof- iö á göngunum. Þaö er sofiö á klósettunum, þaö er sofiö á lestarstöövum. Bæöi til þess aö spara peninga, lestarunglingarn-' ir hafa flestir mjög takmarkaöan farareyri og þvi er hagstæöast aö rúlla sofandi i gegnum nóttina eöa ef þaö er ekki hægt aö nátta sig á lestarstöövum. Og svo sportsins vegna — þaö heyrir einfaldlega Interrail stilnum til aö lenda i hrakningum, sofa litiö og illa, deila kjörum meö þúsund- um unglinga sem eru svipaös sinnis. Þetta er viss lífsstill. Hvers vegna leggja börn góöborgara Ut I slik ævintýri? Sumir þykjast sjá i Interrail miöunum menningu innan menn- ingarinnar, alþjóölega i þokka- bót. Þaö er hægöarleikur aö stökkva inn i þessa menningu, eöa kannski frekar þennan anda, á svipstundu og hún hefur þann kost aö þaö er jafn auövelt aö hoppa af vagninum, aö snúa aftur tilvanalegra lifehátta. Umleiöog maöur kaupir rrtiöann, stekkur á lestina fer e.t.v. fram smávægi- leg upprásn gegn skólum, for- eldravaldi, reglulegum máltiöum —hinu óspennandi lifi eins og þaö leggur sig. Þvl er þaö kannski ekki aö furöa aö reglur Interrail- leiksins skuli vera svo haröar, lágmarks farangur, lágmarks næring, lagmarksaöbúnaöur — allt sllkt þykir sjálfsagöur hluti InterraQ feröalaga. í lestunum er svo fólk á svipaöri bylgjulengd, og eftir mánuö i borgum á borö viö Amsterdam, Paris og Aþenu eöa eyjum eins og Korfu og Krit er uppreisninni lokiö og mál aö snúa heim i daglegan heitan mat hjá mömmu. X stelur af Y Foreldrar hafa skiljanlega eitt- hvaö aö segja um Interrail-stúss- iö lika. Þeim berast til eyrna tröllasögur af illahöldnum æsku- lýö á framandi ströndum, i klóm eiturlyfja, áfengis og jafnvel glæpalýös. Svo fá krakkkarnir auövitaö ekki nóg aö boröa, nærast vlst einkum á fransk- brauöi og ódýru vini eöa svoleiöis. A.m.k. enginn heitur matur, ekki i lestunum, þaö er jafnvist. Eitthvaö kvaö vist vera til I þessu. Unglingar hafa oröiö hart úti i lestarferöalögum. A þessu ári hefur þýska lögreglan þurf t aö hafa afskipti af 700 unglingum sem höföu oröiö strandaglópar i útlöndum og voru sendir heim A leiö til t asablanca. Hverjir komast i þessa lest? Itakpokalolk i broöerni a þetl selnuni lestargangi ■ \ iö Nolre Danie kirkjuna i l’aris. L ppreisn gegn for- ■ .Eskulyöura Kritarströnd. Straumurinn liggur til Grikklands og Eyjanna. eldravaldi i einn mánuð, svo er lafhægt aö snúa heim. Uppreisn meo skömm. x sem leggur upp peningaiaus stelur frá Y sem lagöi upp meö 2000 krónur, sem aftur stelur frá Z sem lagöi iqjp meö riflegan farareyri. Og þaö eru ekki bara peningar sem hverfa f yfirfullum lestunum, heldur lika nauösynjahlutir, svefnpokar,teppi, tjöldog jafnvel matur. Interrail fólk er oröinn stór hluti af öllum feröamanna- straumi i Evrópu. En kannski ekki aö sama skapi vinsæll. Skiljanlega er af engum feröamönnum minni peninga aö hafa. Samt ku þaö aö mestu vera liöin tiö aö siöhæröir feröamenn i Evrópu veröi fyrir áreitni af hendi yfirvalda. Þegar Interrail fólkiö er tekiö I myndina geta Italir sýnt frammá aö feröa- mannastraumur þangaö hafi ekki minnkaö siöustu árin. t sumum löndum eru þeir tveir þriöju af öllum feröamönnum. En lesta- mönnum þykir vist nóg um vin- sældir Interrail miöanna. 1 illþýðisklóm Einhverjar raddir hafa veriö uppi um aö leggja þá hreinlega af. Þaö væri snyrtileg lausn, bæöi hvaö viökemur viröulegu feröa- fólki og vandamálum sem óhjá- kvæmilega fylgja i kjölfar þjóö- flutinga eins og Interrail-sumr- ineru. En flestirgera sérþó grein fyrir aö slikt væri afturför — Int- errail feröimar hafa aö mestu leyti leyst puttaferðalög af hólmi, sem eru mikill þyrnir i augum lögregluyfirvalda hvar sem er. Þrátt fyrir allt eru þessi ferðalög lestunum nokkuö drjúg og vis tekjulind og hvað unga fólkinu viökemur — þá er engin hætta á aö þessi siður sem nú er orðinn æði viðtekinn yrði burtnuminn möglunarlaust. Enn eitt vandamál sem menn skrifa á Interrail-feröalög eru auknir glæpir á þeim stöðum sem unglingarnir sækja á. Þetta er langt I frá einvöröungu sök feröa- langanna, heldur miklu fremur illþýöis sem situr fyrir þeim á hinum eftirsóttari stööum, eink- um I suöurlöndum.Ungar og veg- lausarstUlkur á lestarferöalögum Egill Helgason blaðamaður skrifar á teinum eru kjörin bráö fyrir suöræna misyndismenn. Þaö þarf ekki aö komaá daginn fyrr en löngu siöar þegar fólk týnist á ævintýraferöa- lögum sem þessum. Aukinheldur er hér lafhæg bráö fyrir þjófa allskonar, svo maöur tali ekki um óprUttna eiturlyfjasala. Sigga og Vigga, Diddi og Viddi Hiö „dæmigeröa” Interrail- feröalag gæti litiö svona Ut á pappirunum: Sigga og Vigga frá tsafiröi festa kaup á miöa og leggja upp um há- sumar frá Danmörku. Þær hafa mælt sér mót viö samborgara sina, Vidda og Didda á braut- stööinni I.segjum Aþenu. Eftir 36 stunda ferö i lest skreiöast þær loks út, vansvefta og hungraöar, i menningarborginni fornu. Báöar eru þær I spreng, klósettín eru yfirfull og þaö er búiö aö stela svefnpokanum af Viggu. A braut- arstööinni sést hvorki tangur né tetur af Vidda né Didda. Nú vildi þaö svo til aö þær stöllurnar höföu ekki fé meðferöis nema rétt rúm- lega til aö komast til Aþenu (rest- ina höföu Viddi og Diddi) sem aft- ur uröu strandaglópar á Sikiley og komust ekki til Aþenu fyrr en þremur dögum siðar). I þrjár nætur lágu þær mestanpart undir beru lofti eða á brautarstöðinni. Ameriskur túristi sýndi þeim Akrópólis-hæð og bauð þeim út að borða. A nóttunni drukku þærrauðvin ásamt öörum lestarferöalöngum. Eftir þrjá daga fannst þeimmálaö tygja sig áfram. En þá kom babb i bátinn, um þaö leyti sem þær deildu meö sér siðustu kókflöskunni og siö- asta hamborgaranum — Sigga haföi týnt vegabréfinu sinu. Vigga var meö hita og skömmu slöar fékk Sigga i magann af hamborgaraátinu. TIu dögum siðar komust þær til Kaupmannahafnar og næstum heimviöillan leik. 1 rifnum galla- buxum og bUnar aö týna flestu sem þær höföu meö sér i fyrstu. Aö beggja dómi var feröin hreint frábær... i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.