Tíminn - 29.11.1981, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.11.1981, Blaðsíða 7
Sunnudagur 29. nóvémb'er 1981 EP ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Lausar stöður Eftirtaldir starfsmenn verða ráðnir við Þjóðleikhúsið frá 1. janúar 1982. Undirleikari. Undirleikari er til aðstoðar við söng og leikæfingar og annast önnur skyld störf i leikhúsinu. Tónlistarmenntun er áskilin og reynsla við söngæfingar og raddþjálfun er æskileg. Rithöfundur. Staða rithöfundar er veitt til 6 mánaða i senn. Ætlast er til að viðkom- andi leggi fram greinargóða lýsingu eða handrit að þvi leikverki, sem hann hyggst vinna að. Æskilegt er að umsækjandi hafi áður skrifað fyrir leikhús eða hafi nokkra þekkingu á leikhússtarfi. Ljósamaður. Starfsmenn ljósadeildar annast lýsingu leiksýninga, raflagnir i Þjóðleikhúsinu og eftirlit og viðhald ljósa- tækja. Starfsmaður á saumastofu. í starfinu felst búningasaumur fyrir konur og karla, ásamt fleiru. Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu i alhliða saumaskap. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjóðleikhússins, Hverfisgötu 19, alla virka daga kl. 9-17. Umsóknum, er greini frá menntun og starfsferli, sé skilað þangað fyrir 20. desember 1981. Þjóðleikhússtjóri. á bókamarkaði SklLABOÐ TIL SÖNDRU ■Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur gefiö Ut nýja skáldsögu eftir Jökul Jakobsson, Skilaboö til Söndru, sem hann lauk við aðeins nokkrum mánuð- um áður en hann lést árið 1978, aðeins 44 ára að aldri. Jökull Jakobsson var einn afkastamesti rithöfundur sinnar samtiðar og eftir hann liggja fimm aðrar skáldsögur, eitt smásagnasafn, þrjár ferðasögur og ellefu stör leikhúsverk, auk fjölda einþátt- unga, Utvarps- og sjönvarpsleik- rita. í þessari siðustu skáldsögu hans, Skilaboð til Söndru, birtast allir bestu eiginleikar hans sem rithöfundar, — frásögnin er lipur og lifandi, bráðskemmtileg og manfyndin, en undir niðri skynj- um við alvöru lifsins, vandamál samtimans. Sagan greinir frá rithöfundi, sem fundið hefur sér rólegan samastað i litlu húsi i hraunjaðr- inum úti við fjörðinn. Dag einn birtist Sandra, ráðskonan hans. Hún er í skósíðum kirtli, i sandöl- um og með slegið hár, en hún kann ekki að elda hafragraut, hvað þá vinna flóknari heimilis- ströf. Þegar ráðskonan óvenju- lega hverfur á braut fyllist rithöf- undurinn örvæntingu og hann skrifar skilaboð til Söndru.. Skilaboð til Söndru var sett, filmuunnin og prentuð i Prisma sf. og bundin i Bókfelli hf. Kápu gerði Kristján S. Jónsson. gr \ i Þetta umlerðarmerki táknar ll að | innakstur erölium bannaður —einnig þeim VL? 'v V sem hjólum aka. mIUMFEROAR Urad J TIMARITIÐ VERND er komið út - Fæst á öllum blaðsölustöðum. Nr.4 1981 Vernd Fangahjálpin Félagasamtökin Vernd Fyrsti dagurinn utan rimia: „Það horfðu aliir ó — Fangi lýsir M ib,,2> reynslusinni Um bjálkann og ílisina: Hver er afbrotamaður og hver ekki? „Næg innistæða í hugmyndabank anum hjá Vernd“ — segir Hilmar Helgason um næstu skrefin í starfi fangahjálparinnar Alþingismenn biðja um úttekt á fangelsismálum v.vr FOLK A FÖRNUM VEGI Um múrveggi og strok úr íangelsum: Er DjöflaeYja Papillon það semkomaskal? VERTU VERNDARI VERNDAR „Miklir íordómar gagnvart föngum, og íangelsi em vondir geymslu- staðir" Áskriftarsíminn er 21458 T i i P Litfisksjá Hringdu þá í okkur í fyrramálið eða næstu morgna milli kl. 9-1 2 í síma 9 I -143-40 Við borgum símtalið Friðrik A.Jónsson hf. Skipholti 7 ■ Box 362 ■ I 21 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.