Tíminn - 29.11.1981, Blaðsíða 26

Tíminn - 29.11.1981, Blaðsíða 26
Surtnudagur 29.' nóvémber 'l'98i ■ Fdtt höföar meir til imyndunarafb níxtlmamannsins en „svörtu holurnar i geimnum”. Þær eru misstór svæöi, leifar sól- stjarna, og aödráttarafliö þvDikt aö ekkert sleppur undan þeim. Ljósgeislar á sinni ofsafa-ö um himingeiminn bogna og dragast aö svörtu holunni, hverfa aö lok- um. Risastórar stjörnur vikja af braut sinni fyrir afli holunnar, togast nær og nær og eru á endanum gleyptar i iöur hol- unnar. Holan er yfirleitt ekki stór: þó gildir einu hversu stórir eða voldugir hlutir nálgast hana, allt hverfur og sést aldrei aftur. Sumirálita aöikjarna svörtu hol- unnar falli allt efni saman og þar riki eilif kyrrstaöa, aörir aöholan sé inngangur i annan heim. Eins og áöur segir er talið að svörtu holurnar séu leifar af sól- st jörnum. Fjörbrot stórrar stjörnu er einhver ægilegasti og stórbrotnasti viðburöur al- heimsins: A örfáum klukkustund- um eykst ljósmagn deyjandi stjörnu þúsund milljón sinnum, efni stjömunnar, ljós og orka tætist út i geiminn. Eittandartak — siöasta andartak sólstjörn- unnar — logar hún álika og heil stjörnuþoka. Sú orka sem losnar við þessar hamfarir jafngildir um þaö bil allri þeirri orku sem stjarnan hefur geislaö frá séralla sina löngu „ævi” — stjörnufræö- ingar kalla þetta fyrirbæri „súpernóvu”. Ef nógu vel er að gætt má stundum i þessum dauöateygjum stjörnunnar finna upphaf svartrar holu. Stjaman hverfur Ef þaö sem eftir er af stjornunni er „súpernóvu”-- Svartar holur — Áhrifamesta fyrirbæri alheimsins ■ „Ormagöng”. Timi og rúm bogna og sá sem feröast gegnum göngin kemur út á öörum staö á öðrum tima. sprengingin hefur áttsér staö og öll orka hennar á bak og burt er að minnsta kosti þrisvar sinnum massi sólar okkar, má gera ráö fyrir að undarlegir atburöir taki að eiga sér staö. Litum á klett sem situr á yfirboröi jaröar. Yfir- boröiö er nægjanlega sterkt til að halda klettinum uppi, hann fellur ekki inn aö kjarna jaröar. En i til- viki hinnar útdauðu stjörnu er yfirborö hennar ekkert, eða næstum ekkert, og heldur engum aðvifandi hlut. Massi stjörnunnar ereigi aö siöur mjög mikill og að- dráttaraflið þvi feikilegt. Stjarn- an sem eitt sinn var margar milljönir mílna i þvermál hefur nú dregist svo saman að þver- máliö er aðeins örfáar milur — aðdráttaraflið eykst geysilega og jafnvel ljósið kemst ekki undan. Stjarnan hverfur og svört hola er fædd. Hvernig gerist þetta? Sam- kvæmt a fs t æöis ken ningu Einsteins, hinni almennu, en enginn hefur enn hrakiö þaö sem kenningin segir um að- dráttarafl, þá hefur aödráttar- af lið áhrif á bæöi tíma og rúm. Ef við getum ímyndað okkur alger- lega tóman geim, þar sem engir hlutir eru með aödráttarafl sitt að flækjast fyrir — þá er rúmið „flatt”og klukkur ganga á „eölilegum” hraöa. Hér á jörö- inni er aödráttaraflið svo veikt aö það er næstum ómögulegt að greina aö sveigju rúmsins eða hversu timinn hægir á sér. Klukkan tapar aöeins einni sekúndu á öld eöa svo. ööru máli gegnir i grennd viö svarta holu þar sem aðdráttarafl- iö er óskaplegt. Þar bognar rúmið eins og ekkert sé og klukkur hægja á sér. I kjarna svartrar holu, telja sumir, er hvorki timi né rúm. Gastegundir á mikilli ferð Eins og áöur kom fram fellur stjarna sem lokið hefur h'fi sínu saman svo hún veröur aöeins ör- litil brot af þvi sem hún áöur var. Myndast svokallaö „yfirborö” holunnar en er stjarnam er orðin minni en þaö yfirborð gefur til kynna er aödráttarafliö oröiö því- likt aö timi og rúm þekkjast ekki. Stjarnan heldur áfram að falla saman uns allur massi hennar er samankominn á einum einasta punkti. Það var út frá kenningum Ein- steins sem stjörnufræöingar og eðlisfræðingar reiknuðu út aö finna mætti svartar holur i geimnum. Liggur í hlutarins eðli að auðvitaö er ómöguiegt aö koma auga á þær. Nú hafa áður- nefndir fræðingar komist aö þvi að meö því aö nota röntgensjón- auka má freista þess að staðsetja svörtu holurnar. Auövitað munu þær aldrei sjást sjálfar en hins vegar má lita efni það sem á leið er inn i iöur þeirra: gastegundir öl að mynda, sjást á röntgen- myndum vegna geislunar fra þeim —þar til þær hverfa aö fullu og öllu. Sér I lagi er þetta auövelt ef um tvistirni hefur verið að ræöa: tvær sólstjörnur sem hringsóla hvor um aðra. Ef önnur þeirra breytist i svarta holu dregur hún eðlilega orku og gastegundir frá hinni og þaö veitist visindamönn- um auövelt að sjá. Visinda- mennimir hafa komist að þvi aö það sem er mjög sterk útgeislun röntgengeisla er mjög sennilega um aö ræöa svarta holu. Sifellt finnast fleiri slikir staöir og nú eru ýmsir þeirrar skoöunar aö svartar holur séu liklega mjög al- gengar. Annaö atriöi skiptir einnig miklu máB i þessu sambandi. Svo viröist sem samanfallnar stjörnur séu nefnilega ekki eina fyrirbæriö sem myndar svartar holur. Stjörnufræöingar álita nú margir aö um sé aö ræöa tvær aðrar tegundir og er önnur teg- undin griöarlega stór en hin mjög litil. Vaxandi likur eru nú taldar benda til þess aö i miöju hverrar stjörnuþoku leynist ein svört hola. Vanalegar svartar holur (vanalegar!) verða sem dvergar i samanburöi viö slik risagöt i geimnum. t þeim gætu verið mill- jónir, eöa janvel milljaröar, sam anfallinna stjarna. Risaholur Svo við leitum nú ekki langt yfir skammt: i okkar eigin Vetrar- braut virðast gastegundir sem eru á milkilli ferö viö miðju Brautarinnar benda til þess aö þar sé einhvers staðar aö finna svarta holu sem innihaldi aö minnsta kosti fimm milljónir stjörnumassa. Þessir risar eru af auð- skýranlegum orsökum kallaöar „risa holur” Taliö er næsta vist aö eina þeirra sé aö finna I miöju stjörnuþoku sem kölluö hefur verið M87 og sést i stjörnu- merkinu Meyjunni. M87, sem er í um þaö bil 60 milljón ljósára fjar- lægð frá jörðu, er einhver allra stærsta stjörnuþokan sem vitaö er um, og nákvæmar rannsóknir hafa sýnt að i miöju hennar er sitthvaö á seyði. Kjaminn er sem sé óvenjulega bjartur og likist stjörnu fremur en nokkru ööru. Ein vel hugsanleg skýring sé aö þarna sé svört hda aö draga til sin stjörnur og annaö efni sem siðan hverfi að eilifu amen inn i holuna. Þá hafa rannsóknirsýnt aö gas- tegundir eruá fleygiferö á þessu svæöi enslikt þykir einmitt benda til aö svört hola sé i grenndinni. Visindamenn hafa reiknað út aö til þess að skýra allar þær hreyfingar sem eiga sér stað þarna inni i miðju M87 þurfi svarta holu sem geymi að minnsta kosti þrjá milljarða stjörnumassa. Fátt eitt er vitað um tilurð þessara „risa hola”. Flestir stjörnufræöingar taka þeirri kenningu ekki illa að þær hafi orðið til vegna þess gifurlega þrýstings og samþjöppunar sem er til staöar i mBju mikilla stjörnuþoka. Óteljandi árekstrar milli milljón sólstjarna sem eru hver við aðra þarna I miðjunni hafi skjótlega myndað einn mikinn kökk sem óhjákvæmi- lega hafi siðan breyst í svarta holu og hana ekki smáa. Dverga holur Annar möguleiki kemur þó til greina. Eins og flestir vita sem tíl þekkja er sú skoðun útbreidd meöal stjörnufræöinga og eðlis- fræðinga aö alheimurinn hafiorð- iö til eftir griöarlega sprengingu — kallaö „Big Bang” á enskri tungu. Hafi sprengingin sú, en vitanlega erengin leið að átta sig á afli hennar, markaö upphaf tima og rúms en hvaö til var fyrir er best að hugsa ekki út i. Sjálf- sagt eraö álykta aö sprengingin hafi veriö heldur kaótisk og vel það — út frá þvi má draga þá á- lyktun ef vill aö á fyrstu sekúndu- brotum sprengingarinnar hafi gifurlegt magn efnis þjappastsvo saman að frumstæðar svartar holur hafi oröið til. Þær hafi siðan oröið sá kjarni sem efniö snerist um og myndaö á endanum vetr- arbrautir. Það sem ekki sist er merkilegt f sambandi viö þessa kenningu er aö í raun eru engin takmörk fyrir stærö slikra hola, hafi þær mynd- ast meö þessum hætti. Eins og áöur var drepiö á þarf deyjandi stjarna aö vera að minnsta kosti þrisvar sinnum stærri en okkar sól til aö mynda svarta holu — annars verður aðdráttaraflið aldrei nægilega sterkt til aö stjarnan hætti að vera til. Hafi hins vegar svartar holur orðið til i Upphafi eins og fyrrvar lýst og er vel hugsanlegt að þannig hafi myndast allar þær örsmáu svörtu holur sem fjöl- margir visindamenn telja að sé að finna mjög viöa um alheiminn. Geriö nú svo vel aö imynda ykkur frumstæða svarta holu sem aðeins hefur massa upp á einn milljarð tonna, en það er svipað og eitt fjall á jöröu niðri vegur. Vegna þess hversu massinn er litíll er holan að sjálf- sögðu smá. Réttara sagt: hún væriaðeinsá stærð við eitt próton i atómi! Orkuuppspretta Þegar um er aö ræða svo smáa svarta holu telja visindamenn, eftir flókna útreikninga sem ekki verður farið út i hér, að liklegt sé að eitthvað af þvi efni sem i holu ergeymtkomiststundum útfyrir ,,yfirborð”holunnar og sleppi þar meö úr greipum hennar. Þvi smærri sem holan er, þvi meiri likur aöefni komist undan. Þarna hefur svarta holan lent i vitahring og þó fyrr hefði verið ! Sleppi eitt gramm út minnkar holan um eitt gramm. Þar með verður enn auð- veldara að sleppa og svarta holan minnkar þvi stöðugt uns hún hverfur alveg. A endanum, er leifar efnisins sleppa úr greipum holunnar, sendir hún frá sér geislun sem samsvarar milljarða megatœina vetnissprengju. En rétt er að taka fram og ræki- lega að þó visindamenn séu nú vissir um tilvist „vanalegra” svartra hola, þá hafa sönnunar- gögn fýrir tílvist hinna ekki fund- ist enn, þótt m argir séu sannfærð- ir. Nú eru margir hópar visinda- manna viða um heim sem leita að smáu holunum og verður geim- skutia Bandarikjamanna meðal annars notuð I þessu skyni. Og taka skal fram að þær rannsóknir eru ekki einungis i fróðleiksskyni. Þeirsem bjartsýnastireru telja nefninlega að i okkar eigin sól- kerfi gætu leynst ein eða tvær svartar holur af minnstu gerð. Reynist það rétt breytir það allri heimsmyndinni geysilega. t mörg ár hafa visindamenn rætt þann möguleika að koma upp námu- vinnslu i smástimabeltinu milli Mars og Júpiters og afla þar gif- urlegs magns af hráefnum til nota á jörðu. Ef hægt væri að flytja eina smáholu svartaupp að jörðunni — en það álita margir ekki fráleitt, ef þær eru þá til — fengist þvilfk orkuuppspretta að jörðinþurfti ekkiað hafa áhyggj- ur af orkuskorti i langan, mjög langan tima.... Ormagöng i annan heim Skoðum loks eitt enn i sam- bandi við svártar holur. Hvað gætí gerst ef þú — já, þú — féllir inn I einsog eina svarta holu. Þú gætir nefnilega hrapað gegnum „ormagöng” — göng gegnum tima og rúm, svo óstöðug að þau eru aðeins til eitt andartak. Ef maður ferðaöist gegnum svona göng — sem einnig eru köll- uð Einstein-Rosen brýr — gæti hann fundið sjálfan sig á allt öðr- um stað á allt öðrum tima I al- heimnum — milljón árum Ifortið- inni eða milljón árum i framtið- inni. Visindamaður nokkur, eðlis- fræðingurinn John A. Wheeler, telur að alheimur okkar sé ein- ungis einn af mörgum sem tengj- ast og eru til i undarlegu fyrir- bæri sem hann kallar „ofur- heim”. Hann segir að net „orrna- ganga” tengi þessa heima sam- an. Einn daginn gætí allur okkar heimur troðist niöur um orma- göng og þrýst út annars staðar i nýrri upphafssprengingu — „Big Bang”. Endursagt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.