Tíminn - 29.11.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.11.1981, Blaðsíða 11
Sunnudagur 29. nóvember 1981 11 á bókamarkadi 1 „SAMMI” ■ úteru komnar hjá Ihunnitvær fyrstu bækur i nýjum flokki teiknimyndasagna. Aöalpersónur i þessum flokki eru Sammi og vinur hans Kobbi sem lenda i ýmiss konar harðræðum. Bækur þessar eru samdar á frönsku og höfundar þeirra tveir, Berck og Cauvin. Fyrsta bókin heitir Harðjaxlar i hættuför og segir frá þvi er Sammi og Kobbi taka að sér að hjálpa afgömlum milljöna- mæringi til að finna yngingarlyfið sem sökk i sæ fyrir mörgum öld- um. — í seinni bókinni, Svall i iandhelgi, segir frá þvi er þeir félagar taka að sér, gegn góðri greiöslu, að koma nokkrum bóf- um fyrir kattarnef. — Bækurnar eru 48 blaðsiður hvor um sig. Þær eru gefnar lit i samvinnu viö a/s Interpresse. Jón Gunnarsson þýddi textann. Bækurnar eru prentaðar i Belgiu. DAUÐI Á JÓNSMESSU NÓTT ■ Hjá Máli og menningu er kom- in út ný unglingabók eftir K.M. Peyton höfund hinna vinsælu bóka um Patrick Pennington og nefnist hún Dauði á Jónsmessu- nótt Dauði á Jónsmessunótt er sjálf- stætt framhald bókarinnar Sýndu að þú sért hetja sem kom út hjá Máli og menningu fyrir ári siðan. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi bókina eins og aðrar bækur eftir sama höfund er út hafa komið á islensku. Dauði á Jónsmessunótt er 147 bls. prentuð og bundin i Hólum. Atvinna Skipstjóri Maður óskast til starfa i pakkhúsi og á lager. Óskum að ráða nú þegar 1. stýrimann og Ágæt laun. — Húsnæði. skipstjóra til afleysinga á skuttogarann Upplýsingar i sima 95-1130 eða á kvöldin i Framnes 1. Þingeyri. Aðeins maður með starfsreynslu og góð meðmæli kemur til sima 95-1116. greina. Umsóknir sendist Kaupfélagi Hrút- Upplýsingar i sima 94-8200 eða 94-8206. firðinga 500 Fáfnir hf., Brú Borðeyri. Þingeyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.