Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 9
Föstudagur 8. janúar 1982
„í framhaldi af viðræðum sem fram
•hafa farið við forystumenn Félags ísl. iðn-
rekenda var ákveðið að kanna hverjar væru
helstu styrktaraðgerðir í húsgagnaiðnaði á
Norðurlöndunum. Þá er jafnframt ákveðið
að í framhaldi af slíkri könnun muni
íslenska ríkisstjórnin taka erindi upp hjá
EFTA ef nauðsyn bæri til."
I
I
beita nokkurri aðstoð, sem hefur
það i för með sér að spilla þeim
hagsbótum, sem vænta megi af
friverslun milli aðildarrikjanna.
Það er með hliðsjón af þessu
ákvæði sem opinberar styrktar-
aðgerðir til iðnaðar eru metnar
hjá EFTA. Erfiðleikarnir eru
þeir, hve erfitt getur reynst að
sýna fram á að einstakir styrkir
brjóti beint i bága við EFTA-
samninginn. Reyndar hafa
aðildarrikin oftast reynt að koma
þessum styrkjum svo fyrir, að
svo sé ekki.
Rfkisstyrkir
aukast
Á undanförnum árum hafa
rikisstyrkir til iðnaðar og ann-
arra atvinnugreina færst veru-
lega i vöxt með auknu atvinnu-
leysi og samdrætti á ýmsum
sviðum efnahagslifsins. Þeirhafa
■ Tómas Arnason.
haft i för með sér hömlur á al-
þjóðaviðskiptum sem geta engu
siður verið skaðlegar heldur en
tollar og innflutningshöft. Þess
vegna er þetta mál mjög til umr.
á vegum alþjóðasamtaka og þó
sérstaklega innan EFTA og Efna-
hagsbandalagsins. Viðskipta-
nefnd EFTA, er vann að endur-
skoðun rikisstyrkja, fór yfir þær
styrktaraðgerðir sem beitt er i
aðildarrikjum EFTA. Megin-
niðurstaðan varð sú að ekki væri
hægt að sýna fram á að styrkir i
einstökum EFTA-löndum spilltu
þeim hagsbótum sem vænta megi
af friverslun milli aðildarrikja
eins og ég gat um hér áðan. Hins
vegar var bókuð aths. um það að
ekki væri fullkomlega ljóst að
einstök EFTA-riki hefðu ekki
brotið þessi ákvæði samningsins
og áskildu m.a. Islendingar sér
rétt til að kanna þau mál frekar!
Itarlega hefur verið um það
fjallað bæði i rikisstj. og einstök-
um nefndum til hvaða ráða megi
gripa til hjálpar iðnaðinum. Ekki
þarf að fjölyrða um að nokkrar
ekki verið birt, en að okkar hálfu
erekkert sem mælir á móti að svo
verði.
3. I áliti okkarreyndum viðm.a.
að gera okkur grein fyrirm með
tilvisunum i margvisleg gögn,
hversu mikið hugsanlegt tap á
beitilandi kunni að verða, og ber-
um saman virkjunarkosti I og II.
Samkvæmt þeim athugunum
töldum við augljóst frá, land-
verndar- og beitarnýtingar-
sjónarmiði, að virkjunarkostur I
væri verstur allra þeirra kosta
sem kynntir höfðu verið. M.a.
kemur fram i gögnum frá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins,
dags. 3. mars 1981, að um 25
ferkm. eða 46% minna af algrónu
landifari undir vatn ef virkjunar-
kostur II yrði valinn i stað
virkjunarkostsl. Hér er að okkar
dómi um hlutlaust, en þó af-
dráttarlaust álit að ræða, og
reyndist okkur ekki erfitt aö kom-
greinar islensks iðnaðar telja sig
ekki sitja við sama borð og sams
konar iðnaður i öðrum fri-
verslunarlöndum vegna mikilla
rikisstyrkja þar. Ég er sammála
þeirri skoðun, að islenskir iðnrek-
endur geti ekki sætt sig við annað
en að sitja við sama borð i þess-
um efnum og keppinautar þeirra
annars staðar.Ýmsar hugmyndir
hafa komið fram um það hvernig
bregðast megi við þessum vanda.
Komið hefur fram hugmynd um
að leita igildis aðlögunargjalds á
innfluttum hiísgögnum. Komið
hefur fram hugmynd um að
lækka aðstöðugjöld og auk þess
fleiri gjöld á iðnaðinum og að
verðlagsmál iðnaðarins verði
endurskoðuð og væri eðlilegast að
auka á frjálsræði i verðlagsmál-
um iðnaðarins, sérstaklega þess
iðnaðar, sem selur framleiðslu
sina á innlendum markaði.
■ Guðmundur G. Þórarinsson.
A ráðherrafundi EFTA sem
haldinn var i Genf dagana 26. og
20. nóv. s.l.f jallaðiég sérstaklega
um ríkisstyrki i EFTA-löndunum
og benti á að ýmiss konar
ráðstafanir sem orka tvimælis
hafa skotið upp kollinum þó ekki
sé beinlinis hægt að sýna fram á,
að þau brjótii'bága við opinberar
styrktaraðgerðir við iðnað hafi
óheppileg áhrif á samkeppni og
einnig varnir gegn þeim öflum,
sem óska eftir verndaraðgerðum.
Ég vakti einnig athygli á þvi aö i
EFTA-sáttmálanum eru ákvæði
sem viöurkenna þörf fyrir
byggðaaðgerðir. I flestum EFTA-
löndum eru landshlutar, sem eiga
i mflrium efnahagslegum erfiö-
leikum og ibiíafjöldi þeirra er i
sumum tilfellum meiri heldur en
allra Islendinga. Iðnaður á þess-
um svæðum nýtur oft sérstakra
opinberra styrkja og hagstæðra
lánskjara. I framhaldi af þessu
varpaði ég fram þeirri spurningu,
hvarværutakmörk þessara opin-
beru styrktaraðgerða, sem geta
haft bein áhrif á friverslun okkar,
ast að þessari niðurstöðu meö
hliðsjón af fyrirliggjandi gögn-
um.
4. Viðteljum eðlilegt, að við mat á
hugsanlegri landrýrnun vegna
virkjana og annarra mannvirkja
sé hliðsjón höfö af ýmiss konar
óvissuþáttum t.d. varðandi um-
hverfisáhrif og uppgræðslumögu-
leika. Við erum raunar dálitið
hreyknir af þeirri viðurkenningu,
sem felst i skrifum Torfa um
álitsgerð okkar og vitum, að hiín
hefur komið að notum við gerð
þeirra samningsdraga, sem nU
eru til, en er ekki gagnslaust
plagg til þess eins falliö ef auka á
þykkt þess fyigiskjalabunka sem
jafnan er samfara samningum
sem þessum.
5. Að sjálfsögðu er öllum frjálst
að mynda sér skoðanir um álit
okkar. Við gerum okkur ljóst, að i
sliku stórmáli, þar sem skoðanir
eru skiptar, liki mönnum mis-
jafnlega hinar ýmsu álitsgerðir
en eins og kunnugt er er heimilt
samkv. EFTA-sáttmálanum að
beita t.d. aðgerðum til styrktar
einstökum svæðum og einstökum
byggðum, sem eiga i erfiðleikum
án þess að það brjóti i bága við
sáttmálann.
Á ráðherrafundinum gerði ég
einnig grein fyrir sérstökum
vanda islensks húsgagnaiðnaðar.
Af þeim ástæðum teldi rikisstj.
nauðsynlegt að taka upp aftur
sama kerfi um innborgunar-
skyldunog var hérí gildi árið 1979
og 1980. I framhaldi af þvi var
framkvæmdastjórn EFTA send
tilkynning hinn 26. nóv. s.l. þar
sem óskað er eftir að EFTA
heimili i eitt ár innborgunar-
skyldu á innflutt húsgögn og inn-
réttingar.
Til þess að gera grein fyrir
þessu máli hjá EFTA þarf að
senda þar inn skýrslu og grg. um
stöðu húsgagnaiðnaðarins hér i
landinu. Og eftir þeim upplýsing-
um, sem fyrir liggja um stöðu
húsgagnaiðnaðarins, þá verður
að segja það eins og er, að hann er
ákaflega misjafnlega á vegi
staddur. Sum fyrirtæki sem hafa
vélvæðst og hagrætt si'num
rekstri á undanförnum árum,
standa sæmilega vel. Siðan eru
önnur og þá alveg sérstaklega
minni fyrirtæki, sem standa
mflriu verr og eiga frekar ivök að
verjast. I þessum málum öllum
þarf að gæta tvenns: 1 fyrsta lagi
að staða viðkomandi atvinnuvega
sé viðunandi þannig aö það sé
hægt að reka hann með eðlilegum
hætti. Hins vegar er svo sjónar-
mið neytandans um það að fá
góða vöru við sem ódýrustu verði
og með góðri þjónustu og það eru
auðvitað þessi tvö sjónarmið sem
þarf að samræma til þess að fá
eðlilega niðurstöðu.
Fyrirspyrjandi þakkaði svörin
og benti á að setja þyrfti
strangara gæðamat á innflutt hús
þar sem hætta er á að þau stand-
ist ekki þær kröfur sem hér þarf
að gera vegna veðurlags. Hann
lauk máli sinu með þessum orð-
um:
Islenskur iðnaður verður að
njóta sömu grundvallaraöstæðna
og sáiðnaðursem hann keppir við
erlendis. Til þess þarf að mæta
jöfnunar- og styrktaraðgerðum
fyrirutan það, að nauðsynlegt er
að bæta þau starfsskilyrði, sem
innlendur iðnaður býr við og þá á
ég sérstaklega við þá mismunun
á milli grundvallaratvinnuvega
þjóðarinnar, sem fram kemur i
launaskatti og aðstöðugjaldi.
1 umræðunni tóku einnig þátt
Hjörleifur Guttormsson iðnaðar-
ráðherra, Birgir Isleifur Gunn-
arsson og Stefán Guðmundsson.
og skýrslur. Þá er ætiðhætt við að
kappsfullir baráttumenn ásaki
sérfræöinga um hlutdrægni, eftir
þvisem málstaönum þykir henta
hverju sinni. Okkur þykir þó mið-
ur, ef samhengislausar glefsur úr
bréfum okkar til Rafmagnsveitna
rikisins eru notaðar til að gera
málflutning deiluaðila I Blöndu-
virkjunarmálinu tortryggilegan i
augum þeirra, sem ekki hafa séð
bréfin. Mál þetta verður að kanna
öfgalaust frá öllum hliðum og
m.a. að reyna aö gera sér grein
fyrir, hverjar afleiðingar
virkjunargætu verstar oröið fyrir
gróður og beitilönd. Það má ekki
„bara sjúga upp I nefið”, eins og
Torfi Jönsson oddviti á Torfalæk
orðar það,og láta koma sér iopna
skjöldu, ef illa fer.
Bændahöllinni 7. janúar 1981
Ólafur R. Dýrmundsson,
landnýtingarráðunautur
Óttar Geirsson,
jarðræktarráðunautur.
borgarmál
■ „Flestir hljóta að vera sammála þvi að vel hefur tekist til um
verndun Torfunnar umdeildu...”
Mikilvægar
kosningar
framundan
■ 1 maimánuöi, þegar sólin
er hátt á lofti, verður gengið til
sveitarstjórnakosninga. Þá
rennur út fyrsta kjörtimabil
vinstri flokkanna I borgar-
stjórn Reykjavikur. Þetta
verða mikilvægar kosningar.
Þaö er ekki auðvelt að setjast I
arnarhreiður sjálfstæðis-
manna eftir hálfrar aldar
hreiðurgerð þeirra. Embætt-
ismenn borgarinnar hafa
gegnt lykilhiutverki I þessu
valdakerfi. Þeim hefur verið
faliö aö móta að miklu leyti
stefnuna og eru þvi aö hluta
stjórnmálamenn. Enda hafa
kjörnir fulltrúar verið fáir og
starfið unniö i hjáverkum.
Einn embættismaöur sagði
upp störfum þar sem hann gat
ekki hugsað sér að vinna undir
stjórn nýs meirihluta. Annar
valdamikill embættismaður
hefur lýst yfir andstöðu við
núverandi stjórn. Slikum
mönnum er i lófa lagið að tefja
mál svo ekki sé meira sagt. Nú
hefur meirihlutinn samþykkt
að fjölga borgarfulltrúum úr
15 i 21 meö það fyrir augum að
auka vald hinna lýðræðislegu
kjörnu fulltrúa. Mikilvægt er
að allar nefndir borgarinnar
eigi talsmann i borgarstjórn.
Það er timabært að stokka upp
nefndakerfi borgarinnar og
framsóknarmenn hafa lagt
fram tillögur sinar um það.
Nú standa yfir dyrum próf-
kjör. Enn er verið aö þreifa sig
áfram með heppilegt form við
röðun á lista. Heildarsvipur
framboðslista er mjög mikil-
vægur. Listinn þarf að vera
traustvekjandi, aðlaðandi og
höfða til margra.
Stjórnun Reykjavikur er
mál sem allir ættu að láta sig
varða. Nánasta umhverfi er
mikilvægur þáttur i llfi hvers
manns. Það skiptir miklu að
þeir sem takast á hendur
ábyrgð sem varða heill
margra séu mörgum góðum
eiginleikum gæddir, og hafi til
að bera viðsýni.
A þessu kjörtimabili hefur
afsannast glundroðakenning
sjálfstæðismanna, fram-
kvæmdir hafa veriö miklar og
ný sjónarmið fengiö framgang
á ýmsum sviðum, þótt stund-
um hafi veriö þungt undir fæti.
Verður fátt eitt tint hér til:
Sundhöllin, þetta öskabarn
Gerður
Steinþórsdóttir
skrifar
framsóknarmanna, var að
grotna niður. Nú hefur veriö
gert við hana og komið fyrir
útipottum. Þetta hefur haft i
för með sér að aösókn hefur
tvöfaldast. Þá fagna ég þvi að
skautahöll er i sjónmáli.
Skipulagsmálin hafa mikið
verið til umræðu á kjörtima-
bilinu. Þar hafa ný sjónarmið
fengið framgang. Þétting
byggöar hefur mælst vel fyrir.
Mikilvægt er að meira tillit
verði tekið til félagslega þátt-
arins i öllu skipulagi. Ég tel að
fleiri en smærri útisvæði henti
betur veðráttu okkar en fá og
stór. Ég fagna þvi aö eftir ára-
tuga þóf hefur skipulag
Grjótaþorps verið samþykkt,
þar sem tekið er tillit til
verndunar, uppruna og heild-
arsvips. Lif á að færast i
byggðina. Flestir hljóta að
vera sammála þvi að vel hefur
tekist til um verndun Torfunn-
ar umdeildu en með henni
varðveitist elsta heildstæða
húsaröð i Reykjavik. Útitaflið
þykir mér hins vegar stinga I
stúf viö gömlu húsin.
Ég tel timabært að vernda
Reykjavik i öðrum skilningi.
Það er nauðsynlegt að lita á
Stór-Reykjavikursvæðiö sem
eina heild, þar sem öll sveitar-
félögin leggja fram sinn skerf.
Eins og nú háttar geta Seltirn-
ingar t.d. státað af lágum
sköttum. Astæðan er vitanlega
sú að þeir geta spókað sig i
sundlaug Vesturbæjar, notað
SVR, farið i Iönó og á sinfóniu-
tónleíka, sem reykviskir
skattgreiðendur borga niður
fyrir þá. Er þetta réttlátt? Þá
tel ég að rikið ætti að taka þátt
i þjónustu sem nú er eingöngu
greidd af borginni, t.d. heimil-
ishjálp. Og borgin getur ekki
hækkað gjöld hitaveitunnar af
þvi að stóri bróðir bannar.
Ótal verkefni eru framund-
an, en hér verður látið staðar
numið. Höfuönauösyn er að fé-
lagshyggjuflokkarnir haldi
áfram um stjórnvölinn á
næsta kjörtimabili, svo að
örninn leggist ekki aftur á
hreiðrið og drepi allt I dróma
sem unniö er nú að. Að lokum
skora ég á alla framsóknar-
menn að stiga á stokk og
strengja þess heit að rétta við
hlut, auka styrk, framsóknar-
flokksins i næstu borgar-
stjórnarkosningum.