Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.01.1982, Blaðsíða 1
„Helgarpakkirm” fylgir Tímanum í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Föstudagur 8. janúar 1982 4. tölublað — 66. árgangur Heimilis- Tíminn: rirfi - bls. 10 HSaupið í rénurrs — bls. 5 Umboðsmaður EMI höfðar mál gegn tveimur myndbandaleigum: KREFST 660 ÞÚSUNDA í SKAÐfl- OG MISKABÆTUR — auk þyngstu refsingar sem lög leyfa og upptöku myndbanda ■ 1 gær var forsvarsmönnum tveggja my ndbanda leiga t Reykjavtk, þ.e. Videóspólunnar og Videóvals birt stefna i staö- festingarmálum sem umboös- maöur EMI Film Limited i Lon- don hér á landi, Jón Ragnars- son, hefur höföaö gegn þeim, til staöfestingar á lögbanni sem hann fékk lagt viö útieigu, láni eöa versiun á myndböndum frá fyrirtækinu fyrir siöustu ára- mót. Krefst hann nú skaöabóta og miskabóta af myndbanda- leigunum tveimur aö upphæö 660 þús. kr. fyrir óleyfilega notkun á myndefni framleiddu af EMI Films. Skaðabótakrafan á hendur Videóspólunni hljóðar upp á 400 þús. kr., en auk þess er krafist miskabóta að upphæð 10 þús. kr. Skaðabótakrafan á hendur Vídeóval hljóðar hins vegar upp á 240 þús. kr., en miskabóta- krafan er hin sama og á hendur Videóspólunni, eða 10 þús. kr. Fjárhæð skaðabótakröfunnar miðast viö fjölda þeirra titla sem myndbandaleigurnar höfðu i fórum sinum til leigu eða láns frá EMI Films. Jafnframt er þess krafist að Gosi” bls. 23 Stjórnmál á Möltu — bls. 7 itm 'l'Mili——MMi ■ Kjartan Thors jaröfræðingur visar Siguröi Þórarinssyni jaröfræöingi og Ingu konu hans til sætis i hófi norrænna jaröfræöinga en þar var Siguröur heiöursgestur. Timamynd Róbert myndbönd í fórum stefndu með myndefni frá stefnanda verði án endurgjalds gerð upptæk til handa stefnanda. Að lokum er krafist þyngstu refsingar yfir forsvarsmönnum myndabanda- leiganna sem höfundalög leyfa. Er þar kveðið á um varðhald allt að þremur mánuðum eða sektir. — Kás Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur sjötugur í dag: „HEKLUGOSIÐ 1947 RAÐIÐ MESTU UM STARF MITT’ ■ „Maöur á ýmíslegt ógert eins og til dæmis i sambandi viö Skaftáreldana sem nú eru aö náigast 200 ára afmæli sitt, en ég þarf aö koma því verki frá mér”, sagöi Siguröur Þórarins- son, jaröfræöingur, isamtali viö Timann, en Siguröur er sjötugur Idag og á aö baki sér langan og gifturíkan feril i starfi sínu. , ,Ég mun að minnsta kosti starfa áfram út þetta ár en þaö mun að mestu leyti fara i kennslu og þvi ekki gott að segja tilum önnur verkefni, —ég mun halda áfram minu striki eins og verið hefur”. Aðspuröur um hver sé minn- isstæðasti atburöur sem hann hafi hent á löngum ferli sinum segir Sigurður: „Ég þyrfti sennilega að velta þvílengi fyrir mér. Maður hefur reynt ýmis- legt og svo margt kemur til greina i þessu sambandi út frá mismunandi sjónarmiöum. En hver er sá jarösögulegi at- burður sem þú telur minnis- stæðastan á ferli þinum? „Ég geri ráð fyrir að það sem mestu hafi ráðið i starfi minu sé Heklugosiö 1947. Bæði var þaö stærsta gos sem veriö hefur á þessu timabili auk þesssem það beindi manni inn á aörar brautir i starfinu, en ég var aöallega i jöklum fyrir þaö gos. Þaðhefur margt merkilegt gerst siðan en þetta var á sinum tima fyrsta gosið i 14-15 ár og maöur læröi ákaflega mikið á þvi”, segir Sigurður aö lokum. Timinn óskar Sigurði til ham- ingju með afmælið. — FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.