Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. janúar 1982 9 ■ Sigurjón Pétursson saman á þessu kjörti'mabili. Skyldi þetta vera rétt? Samkvæmt árbók Reykjavikur urðu lóðaúthlutanir á siðasta kjörtimabili 1723. A þessu kjör- timabilisem þó er ekki enn lokið er hins vegar útlit fyrir að úthlut- að verði um 1780 lóðum. 1 þessu tilfelli fer Davið þvi með rangt mál. „Furðulegt að oddvitinn skuli láta sllkar fullyrðingar út úr sér” Davið sagði einnig i ræðu sinni að framkvæmdir við gatna- og holræsagerð hefði stórlega dreg- ist saman á yfirstandandi kjör- timabili. Þetta er alrangt.og það er furðulegt að aðaltalsmaður og oddviti Sjálfstæðisflokksins hér i borgarstjórn skulileyfa sér slikar fullyrðingar og slikan málfiutn- ing sem bersýnilega er viðsf jarri öllum sannleika.” Vitnaði Kristján i framhaldi af þvi til Utreikninga fjárhagsáætl- unarfulltrúa um framlög til þess- ara mála á föstu verðlagiyfrá ár- inu 1976. Kom þar fram að fram- lög til gatna- og holræsagerðar voru 50.6 millj. kr. árið 1976, 40.8 millj. kr. árið 1977, 38.5 mOlj. kr. árið 1978, 45.8 millj. kr. árið 1979, 53.4 millj. kr. árið 1980, 59.1 millj. kr. árið 1981, og áætlað væri að verja um 117millj.kr. til þessara framkvæmda á yfirstandandi ári. „Svo kemur oddviti minnihlut- ansogheldurþvifram hér iræðu- stól að framkvæmdir þessar hafi stórminnkað. Ég verð að segja að ég botna ekki i slikum málflutn- ingi,” sagði Kristján Benedikts- Reykjavík, þriðja lægst í gjaldtöku Sigurjón Pétursson.tók næstur til máls, á eftir Páli Gislasyni sem talaði i millitiðinni, og ræddi skattheimtu borgarinnar, sem fulltrúar sjálfstæðismanna létu mikið af. Komst hann að þeirri niðurstöðu að álögur á Reykvik- inga væru minnstar af öllum kaupstöðum landsins, að tveimur undanteknum. 1 framhaldi af þessu gerði hann samanburð á þessari fjárhags- áætlun sem til umræðu var, og þeirri fjárhagsáætlun sem sjálf- stæðismenn höfðu lagt fram árið 1978, þ.e. fyrir borgarstjórnar- kosningarnar síðustu. Sýndi hann fram á, að á sama tima og verð- lag hefði fimmfaldast hefðu framlög til ýmissa þátta hækkað mun meira, eða allt að átjánfald- ast, eins og við átti i sumum til- fellum. „Mikið skelfing hefur sjálfstæðismönnum hrakað iyfir- sýn sinni yfir borgarmálefni, þessi fjögur ár sem þeir hafa ver- ið i minnihluta. Ég vona bara að þeim haldi áfram að hraka eftir næstu kosningar”, sagði'Sigur- jón. Að endingu var fjárhags- áætlunin samþykkt við atkvæða- greiðslu undir morgun, en þá hafði fundur staðið yfir i nær þrettán klukkustundir. — Kás nú allt og sumt sem að sjálf- stæðismenn hafa framað færa við þessa fjárhagsáætlun. Birgir Isleifur Gunnarsson tók hér áðan undir með Davið Odds- syni félaga sinum. Mig undrar ekki að Birgir fsleifur skuli taka undir með Davið þegar hann seg- ir eitthvað satt og rétt, en mér kemur á óvart þegar hann tekur undir með honum þegar hann fer með staðleysur og endemis vit- leysu eins og á við iþvi tilfelli sem égætla nú að nefna. Þeir þrástag- ast á þvi að búið sé að hækka alla skatta hjá Reykjavikurborg eins og framast sé hægt. Þetta hefur Davið Oddsson sagt, og nú tekur Birgir fsleifur undir með honum. Ég spyr þá félaga er þetta rétt? Vilja þeir ekki leiðrétta þetta og fara með rétt mál? Ég held að það væri betra, ef við ætlum að ræða þessa fjárhagsáætlun að einhverju viti nú”, sagði Kristján. samanburður ber það með sér að það eru rakalaus ósannindi að skattheimta i Reykjavik sé meiri en almennt gerist i kaupstöðum landsins. Þetta eru staðreyndir málsins,” sagði hann. „Skuldabyrði borgarsjóðs helst nokkurn veginn,, „Birgir Isleifur Gunnarsson gerði lántökur borgarinnar að umræðuefni f ræðu sinni hér áð- an”, sagði Kristján. „Hann minntist hins vegar ekkert á að 28 millj. kr. af þeirri fjárhæð eru ætlaðar tilbyggingarleiguibúða á vegum Reykjavikurborgar. Einnig er gert ráðfyrir þvi að 25 millj.kr.fari tilafborgana á eldri lánum, þannig að hægt er að verandi meirihluti tók við, að hann fór að vanda fjárhags- áætlunargerðina. Það er ekki neinn leikur, en það er samt svo, að undanfarin þrjú ár höfum við ekki þurft að taka fjárhagsáætlunina til endur- skoðunar á miðju fjárhagsári. Og það þrátt fyrir að verðbólgan haf i verið með því mesta undanfarin ár. Svo getur Birgir Isleifur verið að tala um sukk og vitleysu i þessum efnum. Ég tel aftur á moti vel að verki staðið, og mun betur, en þegar hann sjálfur hélt um stjórnartaumana. „Er þetta boðskapur Sjálfstæðis- fiokksins?,T ,,Ég get ekki látið hjá lfða”, sagði Kristján, „vegna þess að málamenn, sem kunni ýmislegt fyrir sér i bókhaldi. Ætli sumum þeirra þyki ekki nóg um það ábyrgðarleysi og þá sýndar- mennsku sem fulltrúar þeirra i borgarstjórn gera sig seka um með slfkum tillöguflutningi. Tillaga þeirra ef samþykkt hefði verið, hefði m.a. þýtt það, aðekki hefði veriðhægtað leggja krónu i nýjar skólabyggingar á þessu ári, ekki krónu til nýrra iþróttamannvirkja, ekki krónu i nýjar dagvistunarstofnanir, ekki krónu til stofnana f þágu aldraðra o.s.frv. Ég spyr er þetta i raun boðskapur Sjálfstæðisflokksins. Erþetta sá boðskapur sem boð- aður verður i næstu kosningum? Ýmislegt annað sem fram kom iræðu Daviðssem ég tel rangt, og þurfi leiðréttingar við. Ekki sjaldnar en á þremur stöðum i ræðu sinni talaði hann um að út- hlutun lóða hefði stórlega dregist g Davið Oddsson segja miðað við þessar lántökur, að skuldabyrgöi borgarsjóðs muni haldast nokkurn veginn óbreytt, miðað við að verðbólgan verði svipuð og undanfarin ár. Þetta er i fjórða skiptið sem nú- verandi meirihluti leggur fram fjárhagsáætlun sfna. Þvi var spáð, en sem betur fer eru ekki allir miklir spámenn, að það myndi ekki liða langur timi frá þvi að Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn 1 borgar- stjóm, þar til allt yrði komið i öngþveiti hér. En hver hefur reyndin orðið? Hér áður fyrr voru menn vanir þvf að svo væri gengið frá fjár- málum borgarinnar við gerð fjár- hagsáætlunar, að yfirleitt þyrfti að taka hana upp til endurskoðun- ar og niðurskurðar þegar framá mittárkæmi. Þurfti þá að seinka, fresta, eða jafnvel fella niður heilu framkvæmdirnar. Sú breyt- ing varð hins vegar á þegar nú- ■ Kirgir islcifur Gunnarsson Morgunblaðið hefur tekiö það upp sem fréttir sem Davið Oddsson lét út úr sér á siðasta fundi borgarstjórnar, að leiðrétta það versta, þar sem um beinar rang- færslur er að ræða. Sjálfstæðismenn töluðu um það að lækka tekjur borgarinnar um 65millj. kr. Þetta var myndarleg tala, og vissulega hefði um hana munað hefði hún verið samþykkt. Gallinn var bara hins vegar sá, sem ég nefndi hér i upphafi, að það gleymdist alveg að geta þess hvar átti að taka útgjöld til að lækka á móti. Þetta er náttúru- lega mikillog stór galli. Að kasta fram svona tillögu, án þess að rökstyðja hana á nokkurn hátt hlýtur að leiða til þess að ekki sé hægt að taka hana alvarlega. Ég skil ekkert i margreyndum fjár- málamanni eins og Birgi Isleifi að leggja nafn sitt við hana. Þar er sagt að f Sjálfstæðis- flokknum séumargir kunnirfjár- tamið sér þegar þeir ræða mál- efni borgarinnar, þá stendur það eitt eftir að á sl. borgarstjórnar- fundi þá stigur oddviti þeirra i pontu og gerir tillögur um að lækka tekjur þær sem fjárhags- áætlunin byggist á um litlar 65 millj.kr., ánþess að gera nokkra tilraun til að benda á hvernig ætti að mæta þessari lækkun. Það var ekki vikið einu orði að þvi”, sagði Kristján. „Ég hygg að þegar hinir reynd- ari menn komu til skjalanna, sbr. Birgir Isleifur Gunnarsson, fyrr- verandiborgarstjóri o.fl., og fóru að athuga þessar tillögur Davíðs, hafi þeir séð að þær voru ekki traustvekjandi fyrir þennan stóra og ábyrga flokk, sem búinn var að stjórna málefnum borgarinnar i a.m.k.fimmtiuár,að þeirra eigin sögn. Þess vegna er það, að nú er gerð bragabót á. Nú koma borgarfulltrúar sjálfstæðismanna með nýjar tillögur, sem þeir kasta hér inn á fund í borgar- stjórn á sfðustu stundu, illa unn- um, sem borgarfulltrúar eiga ákaflega erfitt með að átta sig á. Hérerutekin upp ný vinnubrögð i borgarstjóm, því ég man ekki betur en það hafi tiðkast þegar ég var fulltrúi í minnihlutanum, að við teldum okkur skylt að leggja fram skriflegar breytingatillögur við fjárhagsáætlunina, nægilega snemma, svo hægt væri að senda þær út með öðrum gögnum fyrir fundinn. Þetta er vitanlega ekk- ert annað en tillitssemi gagnvart öðrum borgarfulltrúum að gera slikt, ef ætlast er til þess að tillög- ur séu teknar alvarlega. Þessar tillögur sem þeir leggja nú fram gera ráð fyrir þvi að lækka útsvar, en sfðan komi til niðurskurður á rekstrar- og eignabreytingagjöldum. Þetta er ■ Kristján Benediktsson Rifjaði hann upp að nýlega er birt i Sveitastjórnartiðindum samanburðarskrá yfir álögur i öllum kaupstöðum hér á landi ár- ið 1981. ,,Sú skrá er siður en svo óhagstæð fyrir okkur Reykvik- inga. Hún bendir til þess að full- yrðingar sjálfstæðismanna i þessa veru séu ekki réttar. Af 22 kaupstöðum eru 16 með hærri út- svarsprósentu en Reykjavik. Varðandi fasteignaskatta þá eru aðeins þrjú sveitarfélög með lægri gjöld en Reykjavik, sex kaupstaðir með hið sama, en 12 með hærri gjöld. Þá á eftir að geta þess a ð ellilifeyrisþegar sem ná ekki ákveðnum lágmarkstekj- um fá sjálfkrafa lækkuð fast- eignagjöld hjá Reykjavik, og náði það ákvæði til þrjú þúsund Reyk- vikinga á siðasta ári.” Ræddi Kristján einnig um vatnsskattog sorphirðugjald sem koma mjög hagstætt út fyrir Reykjavik, og sagði: „Þessi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.