Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1982, Blaðsíða 1
Opnuviðtal við forseta ASÉ — bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Fimmtudagur 14. janúar 1982 9. tölublað—66. árg. Kvik mynda- hornið: > Tom Horn — bls. 18 ÁKVÖRÐUN UM FISKVERÐ OG GENGI TEKIN í DAG líkur á ad svo verði gert hvort sem samningar takast í siómannadeilunni eða elcki sjómannadeilunni eða ekki ¦ ,,l>aö var ákveöið að bifta meft lokaákvörðun varftandi gengisskráningu til fyrramáls", sagði Steingrimur Hermanns- son, eftir rikisstjórnarfund sem haldinn var klukkan 18 i gær- kvökli, til að fjalla um gengis- málin fyrst og fremst. Þegar þessi fundur var ákveöinn mun rikisstjórnin hafa vonast til að einhver nifturstaða væri fengin varöandi sjomanna- samningana og jafnvel aft búio væru að halda fund I yfirnefnd um fiskverðiö. Samningafundir hjá sáttasemjara stóðu hins vegar ennþá yfir seint i gær- kvöldi og var þá verið að ræöa um sáttatillögu þá er rikissátta- semjari lagði fram siðari hluta dags i gær. Yfirnefnd haffti þvl ekki verið kölluð til fundar i gær. Rikisstjórnarfundur var hins vegar ákveftinn kl. 9 i morgun og yfirnefnd mun verfta kölluð saman um leið og hlé verður á sáttafundum, eða samningar hafa tekist. Biðin eftir þeim samningum er farin að reyna verulega á þolinmæði margra og eru þvi miklar lfkur taldar á að fiskverö verfti ákveftift á fundi i dag hvort sem sjómenn og útvegsmenn hafi þá samið eða ekki. Meirihluti með fisk- kaupendum mun enn fyrir hendi þótt verulega sé farift aft reyna á biðlund þeirra. —HEI Þrír menn í gæsluvarð- haldi hjá RLR: SKJALA- FALSOG LÍKAMS- ÁRÁS ¦ Þrir menn hafa setið i gæslu- varfthaldi hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins aö undanförnu vegna kæruá hendur þeim fyrir skjalafals og likamsárás og einnig voru þeir kæröir fyrir þjófnaft á segulbandstæki i' húsi við Hverfisgötuna. Að sögn Rannsóknarlögreglu rikisins voru tveir menn hand- teknir vegna tékkamisferlis og skömmueftir handtökuna barst önnur kæra á hendur þeim ásamt þriðja manni fyrir likamsarás. Einn hinna ákærðu hefur þeg- ar játaö á sig likamsárásina en mikiö misræmi er i framburði hinna tveggja. Einum mann- anna var sleppt Ur gæsluvarð- haldi í gær og var hann sendur til úttektar á gömlum dómi austur aö Litla Hrauni, en gæsIuvarðhaldsUrskurður hinna tveggja rennur út tuttugasta janúar. Miklar annir eru nú hjá Rann- sóknarlögreglu rikisins og auk þessara þriggja manna hafa tveir aðrir verift I gæsluvarð- haldi vegna rannsóknar á af- brotamálum. —Sjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.