Tíminn - 14.01.1982, Page 1

Tíminn - 14.01.1982, Page 1
Opnuviðtal við forseta ASÍ — bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐÍ Fimmtudagur 14. janúar 1982 9. tölublað—66. árg. áætlun SKJALA- FALSOG LIKAMS- Skipu - mál — bls. 19 Umrædur um fjár- bls. 8-9 ■ Hann vissi þaö vist varla f gær hvort hann ætlaöi aö snjóa eöa rigna hér í höfuöborginni og geröi því hvort tveggja. Þegar þannig viörar er ekki svo auövelt aö vera upplitsdjarfur eins og meöfylgjandi mynd ber meö sér. _. . „. J Timamynd: —Róbert ■ Þrir menn hafa setið i gæslu- varðhaldi hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins að undanförnu vegna kæru á hendur þeim fyrir skjalafals og lfkamsárás og einnig voru þeir kæröir fyrir þjófnað á segulbandstæki i' húsi við Hverfisgötuna. Að sögn Rannsóknarlögreglu rikisins voru tveir menn hand- teknir vegna tékkamisferlis og skömmu eftir handtökuna barst önnur kæra á hendur þeim ásamt þriðja manni fyrir likamsárás. Einn hinna ákærðu hefur þeg- ar játað á sig likamsárásina en mikið misræmi er i framburöi hinna tveggja. Einum mann- anna var sleppt Ur gæsluvarð- haldi í gær og var hann sendur til úttektar á gömlum dómi austur að Litla Hrauni, en gæsluvaröhaldsúrskurður hinna tveggja rennur út tuttugasta janúar. Miklarannir eru nú hjá Rann- sóknarlögreglu rlkisins og auk þessara þriggja manna hafa tveir aðrir verið i gæsluvarð- haldi vegna rannsóknar á af- brotamálum. —Sjó FYRIR Kvik myndá- hornið: Tom Horn — bls. 18 ______ #*• víJ . . : skjól — bls. 12 AKVÖRWJN um fiskverd OG GENGI TEKIN í MG líkur á að svo verði gert hvort sem samningar takast í sjómannadeilunni eða ekki ■ ,,Þaö var ákveöiö aö biöa meö lokaákvöröun varöandi gengisskráningu til fyrramáls”, sagöi Steingrimur Hermanns- son, eftir rikisstjórnarfund sem haldinn var klukkan 18 i gær- kvöldi, til aö fjalla um gengis- málin fyrst og fremst. Þegar þessi fundur var ákveðinn mun rikisstjórnin hafa vonast til aö einhver niöurstaða væri fengin varðandi sjómanna- samningana og jafnvel að búið væru að halda fund I yfirnefnd um fiskverðið. Samningafundir hjá sáttasemjara stóðu hins vegar ennþá yfir seint i gær- kvöldi og var þá verið aö ræða um sáttatillögu þá er rikissátta- semjari lagði fram siöari hluta dags i gær. Yfirnefnd hafði þvi ekki veriö kölluð til fundar i gær. Rikisstjórnarfundur var hins vegar ákveðinn kl. 9 i morgun og yfirnefnd mun verða kölluð saman um leið og hlé veröur á sáttafundum, eöa samningar hafa tekist. Biöin eftir þeim samningum er farin að reyna verulega á þolinmæði margra og eru þvi miklar likur taldar á að fiskverð verði ákveöiö á fundi i dag hvort sem sjómenn og útvegsmenn hafi þá samið eða ekki. Meirihluti með fisk- kaupendum mun enn fyrir hendi þótt verulega sé fariö að reyna á biðlund þeirra. —HEI Þnr menn í gæsluvarð- haldi hjá RLR: KÆRÐIR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.