Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 11. febrúar 1982 Bifvélavirki Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða bif- vélavirkja eða vélvirkja til starfa sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri i sima 97-3201. SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar — ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 9. febrúar 1982. Utboð Tilboð óskast i endurbyggingu á Hafnar- bakka i austurhluta gömlu hafnarinnar i Reykjavik fyrir Hafnarstjórann i Reykja- vik, fyrir hönd Hafnarstjórnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 gegn 3 þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 16. mars nk. kl. 11.00 f.h. INN^AUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvagj 3 — Sími 25800 ./ t Minningarathöfn um Pétur Sæmundsen bankastjóra frá Blönduósi ✓ verður i Dómkirkjunni föstudaginn 12. febr. kl. 10.30. Útförin fer fram frá Blönduósskirkju laugardaginn 13. febr. kl. 14. Þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir Gu&rún Sæmundsen og synir. Innilegt þakklæti til þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móður minnar, Pálinu Ármannsdóttir Blönduhlfð 10 Kristján Sigurðsson Svala Kristjánsdóttir. Sunnudagsgátu Kórs Langholts kirkju hleypt af stokkunum ■ Enn á ný hyggst Kór Lang- holtskirkju fara af stað meö sunnudagsgátu i sjónvarpinu, en með örlitið ööru sniöi en í fyrra. Verða aö þessu sinni bornar fram léttar spurningar, hver úr sinni áttinni. Þættirnir veröa alls 3 og tvær spurningar i hverjum þætti. Fyrsti þátturinn veröur I aug- lýsingatima sjónvarpsins sunnu- daginn 14. febrúar. Verölaun eru 5 Citroen GSA Pallas bifreiðar og eiga þeir, sem svara öllum spurningunum 6 hár- rétt, kost á þeim. apótek Kvöld nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 5. til 11. febrúar er i Holts Apoteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Ha<narljörftur: Hafnfjarftar apótek og Vorðurbæjarapótek eru opin á virk urp dögum frá k1.9-18.30 og til skip*is au.nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplysingar f sfm- ' svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma buða. Apotekin skiptast á ; sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt i ur og helgidagavörslu. A kvöldin er1 opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f ra kl.l 1 12. 15 16og20 21 A öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakt. Upplysingar eru getnar :v sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. 'Apotek Vestmannaeyja: Opið virká daga fra kl.9-18. Lokað i hadeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill oq slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slókkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirfti: Lögregla 8282 Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyftisf jörftur: Lögregla og sjúkrabiM 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaftur: Lögregla simi 7332. Eskifjörftur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303. 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörftur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauftárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörftur: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjUKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörftur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla “srysavarftsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardóg um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð a helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og fra klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaftgerftir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöft dýra við skeiðvöllinn i Viðidal Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. , heimsóknartfmi Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og kl. 19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og k1.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga ti! föstu- daga kl.ló til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæftingarheimili Reykjavikur: - Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq k1.18.30 til k 1.19.30 Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til kl.17. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaftir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið VifiIsstöftum: Mánudaga — laugardaga fra kl.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur. Hafnarfirfti: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsift Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahúsift Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl.19 19.30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.