Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 1
Skákskýrandi Tímans í dag: L. Alburt — bls. 4 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Fimmtudagur 11. febrúar 1982 32. tölublað — 66. árg. Síðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavík— Ritstjórn 86300—Auglýsingar 18300 — Afgreiðslaog áskrift86300— KvöIdsímár86387og863 Ólga meðal kennara og prófdómara á flugumferðarstjóranámskeiði: HeimiliS' Tíminn: sv ¦< •:«¦-. Á' ' ¦ • ? Osta- réttir — bls. 12 IGúl- aginu — bls. 18 Frú Ronald 'PWíÉI Lista- rnanna laun - bls. 5 NEITA AÐ DÆMA UR- LAUSN EINS NEMANDA — segja hann hafa skilað inn fölsudum prófgögnum ¦ „Loftferðaeftirlitið gat ekki fariö yfir prófúrlausn þessa manns, þar eö kennararnir á flugumferðarstjóranámskeiðinu neituðu aft leiðre'tta prófúrlausn hans og prófdómararnir sem eru til aðstoðar Loftferðaeftirlitinu við að dæma prófúrlausnirnar að lokinni yf irferð kennaranna, neit- uðuþvi'að fara yfir þessa prófúr- lausn", sagði Grétar Óskarsson framkvæmdastjdri Loftferða- eftirlitsins i samtali við Timann i gær, þegar hann var að þvi spurður hvort sú staða hefði kom- ið upp hjá Loftferðaeftirlitinu að kennarar og prófdómarar á nám- skeiði fhigumferðarstjóra sem haldið var nýlega, hefðu neitað að fara yfir pro'fiirlausn eins nem- andans á þeim forsendum að hann hefði skilað inn fölsuðum prófgögnum, áður en hann settist á flugumferðarstjóranámskeiðið. Samkvæmtheimildum Timans, þáskilaði einn nemandinn á nám- skeiðinu inn afriti af students- prófsskirteini, þar sem stildents- prófseinkunn í ensku hafði verið breytt. Upprunalega einkunnin var D, en henni haf öi verið breytt iB. Grétar sagði aö prófi þessa til- tekna manns hefði ekki veriö vls- aö frá af hálfu Loftferðaeftirlits- ins heldur hefði ekki verið hægt að meta það þar sem prófdómar- ar og kennarar hefðu neitað að fara yfir það samkvæmt fyrir- skipun Félags flugumferðar- stjóra. —AB ¦¦¦-¦ Þessi fjögur hús voru á faraldsf æti i gær úr Arbæjarhverfi út á Eiðsgranda, á vegum verktakafyrirtækis, er nú sækir á ný mið. Timamynd: Róbert. Neyslukönnun í sambandi við nýjan vísitölugrundvöll: HLUTUR MATVÆLA LÆKK- AÐ UM RÚMAN ÞRIÐJUNG —Ad meðaltali einn bfll á hverja f jölskyldu ¦ 1 neyslukönnun sem fram- kvæmd var 1978-79 til öflunar efniviðar i nýjan vfsitölugrund- völl koma. fram mjög miklar breytingar á liðum svo sem mat- vöru, bflakostnaði og utanlands- ferðum. Samkvæmt könnuninni hefur hlutfall matvöru f framfærslu- kostnaði lækkað um þriðjung eða úr um 32% samkvæmt gamla grunninum niður i 21% og jafn- framt reyndist þessi liður vega mjög svipað á höfuðborgar- svæðinu og úti á landi. Bilaeign manna hefur aftur á móti vaxið um nær helming frá gamla grunninum þar sem 54% af fjöl- skyldum átti bll. Nú kemur einn bin á hverja fjölskyldu. Um 6% f jölskyldna áttu 2bila á árinu 1978 og um 5% engan bll. Röskur þriðjungur eða 36% af hjónum fóru i orlofsferðir til Ut- landa á árínu þaraf nokkur hluti tvisvar auk þess sem um 12% karla fóru i aðrar utanlands- ferðir. Um helmingur orlofs- ferðanna var á sdlarstrendur S- Evrópu. Crtgjöld vegna utan- landsferða reyndust að meðaltali 6.200 (áverðlagilágústs.l.) sam- kvæmt könnuninni en þessi út- gjaldaliður er hverfandi Htill I gamla grunninum. Auk þess má bæta við að orlof s- ferðir til Utlanda voru meira en helmingi fátlðari I könnuninni hjá þátttakendum Uti á landi en á höfuðborgarsvæðinu. —HEI Sjá nánar bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.