Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 1

Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 — 114. tölublað — 8. árgangur ALLA SUNNUDAGA SÍÐUR 12 VEITINGAHÚS. „Já, staðurinn mun hugsanlega heita Gleðibankinn,“ segir Geiri á Goldfinger. Gengið hefur verið frá því að Geiri muni leigja húsnæði í Austurstræti 5, þar sem Kaupþing hefur verið með aðalútibú sitt, undir veitinga- stað. - jbg / sjá síðu 30 Geiri á Goldfinger: Opnar banka BARIST VIÐ ELDINN Það gekk á ýmsu á æfingu hjálparsveitanna í gær þegar þær sviðsettu flugslys á Vestmannaeyjaflugvelli. Um þrjú hundruð manns tóku þátt í æfing- unni. MYND/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON SLYSAVARNIR Um þrjúhundruð manns í Vestmannaeyjum og víðar tóku þátt í sviðsetningu flugslyss á Vestmannaeyjaflug- velli í gær. Hjálparsveitir æfðu viðbrögð við því þegar fjörutíu farþega flugvél hlekkist á í lend- ingu með þeim afleiðingum að eldar kvikna og fjöldi fólks er í bráðri hættu. „Þessi æfing nýtist ef hjálpa þarf fólki eftir hópslys,“ segir Hrafnhildur Brynja Stefánsdótt- ir, upplýsingafulltrúi Flugstoða, sem stóðu að æfingunni ásamt Landhelgisgæslunni, Almanna- vörnum, Neyðarlínunni, Rauða krossinum, björgunarsveitum, slökkviliðssveitum, heilbrigðis- starfsfólki og fjölda annarra sem starfa við neyðarhjálp. Æfingin tók um þrjár klukku- stundir og þótti takast vel til. „Við verðum alltaf betur og betur undir slys búin,“ segir Hrafnhild- ur. „Krakkar sem voru leikarar í síðustu æfingu sögðu að þessi æfing hefði gengið miklu hraðar en hin.“ Í dag fer fram rýnifundur þar sem farið verður yfir hvernig til tókst. - sgj Hjálparsveitir æfðu viðbrögð í flugslysaæfingu á Vestmannaeyjaflugvelli: Þrjúhundruð manns sviðsettu flugslys Áframhaldandi norðanátt Það er ekki vorlegt um að litast á norð- anverðu landinu í dag, hiti ofan og neðan við frostmarkið, slydda eða éljagangur og norðanátt, sunnan- lands kólnar líka en verður þurrt að mestu. VEÐUR 4 -2 4 4 0 1 16 BARIST UM FLUGVÖLL Í MIÐRI BORG Tempelhof-flugvöllur var gerður árið 1923 og hefur þjónað Zeppelin-förum, nasistum og bandamönnum. Berlínarbúar kjósa í dag um þennan sögufræga völl. STJÓRNSÝSLA Snurða er hlaupin á þráðinn varðandi fyrirhugaða sölu borgarinnar á lóð við hlið Íslenskr- ar erfðagreiningar fyrir 260 millj- ónir króna. „Það er ágreiningur um túlkun og við leggjum áherslu á að ná friði um málið og sameiginlegri niður- stöðu,“ segir Ólafur F. Magnússon borgarstjóri. Sagt var frá því í Fréttablaðinu 14. apríl að Reykjavíkurborg væri að semja við eiganda byggingar Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) um sölu á sjö þúsund fermetra lóð næst líftæknifyrirtækinu fyrir 260 milljónir. Starfsmenn fram- kvæmda- og eignasviðs borgarinn- ar höfðu þá gengið frá samkomu- lagi um viðskiptin. Þau voru sögð byggjast á samningi sem gerður var árið 2000 þegar ÍE var úthlutað lóð í Vatnsmýrinni á Sturlugötu 8. ÍE seldi fasteign sína seinna til félagsins S8 ehf. Sölunni á lóðinni hefur verið frestað. Í Fréttablað- inu á föstudag var greint frá því að Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefði gert alvar- legar athugasemdir við sölu nýju lóðarinnar í bréfi til formanns borgarráðs, Vilhjálms Þ. Vilhjálms- sonar. Sagði rektor skólann í þörf fyrir rými og að óviðunandi væri að úthluta umræddri lóð án sam- þykkis háskólaráðs. Telur Háskól- inn borgaryfirvöld hafa á sínum tíma lofað skólanum lóð á þessum stað. Þessu hafa embættismenn borgarinnar ekki verið sammála. Borgarstjóri segir það vera sér mikið kappsmál að málið leysist í góðri sátt við Háskóla Íslands. „Það eru ágreiningsefni samkvæmt lagatúlkun og fleiru sem þarf að fara betur ofan í. Borgin ætlar að vanda sig svo það sé alveg skýrt að það sé ekki hægt að vefengja það sem hún gerir,“ segir Ólafur F. Magnússon. Kaupandi lóðarinnar átti að vera S10 ehf., sem er nýtt félag í eigu sömu aðila og eiga S8. Í samkomu- laginu sem unnið hefur verið kemur fram að ætlunin sé annars vegar að gera viðbyggingu við hús ÍE og hins vegar að byggja nýtt sjálfstætt hús. Samtals á bygging- armagnið að vera 4.900 fermetrar ofanjarðar. Ekki náðist í Jóhann Halldórsson, forsvarsmann S8, í gær. - gar Fresta 260 milljóna sölu í Vatnsmýrinni Borgarstjóri segir að 260 milljóna króna sölu nýrrar lóðar við hlið Íslenskrar erfðagreiningu sé frestað. Háskóli Íslands telur sig hafa rétt á lóðinni en emb- ættismenn borgarinnar eru ósammála. Borgarstjóri vill sátt við Háskólann. Borgin ætlar að vanda sig svo það sé alveg skýrt að það sé ekki hægt að vefengja það sem hún gerir ÓLAFUR F. MAGNÚSSON BORGARSTJÓRI FY LG IR Í D A G ÍÞRÓTTIR 24 BALLIÐ ER EKKI BÚIÐ Chelsea vann drama- tískan sigur á Man. Utd í gær og er nú jafnt United að stigum. [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög MAÍ 2008 FRAMTÍÐARBO DRAUMAHELGI Í BARCELONABORGIN MATREIDD AÐ HÆTTI AUÐAR JÓNSDÓTTUR VEISLA FYRIRAUGUN Í KÖBENÞRÍR DAGAR TILEINKAÐIR ARKITEKTÚR OG HÖNNUN Í MAÍ VEÐRIÐ Í DAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.