Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.04.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 27.04.2008, Qupperneq 32
ATVINNA 27. apríl 2008 SUNNUDAGUR16 SKÓLASTEFNA AKUREYRARBÆJAR Skóladeild, Glerárgötu 26, Akureyri Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum, og hefur vilja til að leiða skóla- starf, þar sem áhersla er lögð á vellíðan, árangur nemenda og, teymisvinnu starfsmanna. Starfsemin einkennist af fjölbreytni, sveigjanleika og víðsýni, þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda. Naustaskóli er nýr grunnskóli í Naustahverfi á Akureyri. Skólinn verður byggður í tveimur áföngum og verður sá fyrri tilbúinn haustið 2009, þegar skólinn tekur til starfa. Gert er ráð fyrir því að í skólanum geti verið allt að 500 nemendur þegar hann er fullbyggður árið 2012. Að undirbún- ingsvinnu við hönnun Naustaskóla kom stór hópur fólks með mismunandi bakgrunn. Byggingin samanstendur af nokkrum sjálfstæðum einingum eða klösum, með sveigjanlegu kennslurými, þar sem gert er ráð fyrir að samkennsla árganga sé möguleg og æskileg. Skólinn á að vera miðstöð fyrir alla íbúa hverfi sins og mikil áhersla lögð á samstarf við leikskóla og vinnu með umhverfi ð og náttúruna. Áhersla á samstarf við foreldra og þátttöku þeirra er mikil og er gert ráð fyrir sérstakri aðstöðu fyrir þá í skólanum. Nánari upplýsingar og teikningar af byggingunni má fi nna á vefslóðinni: http://skoladeild.akureyri.is/naustaskoli.htm Starfssvið: Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun faglegrar stefnu. Menntunarkröfur: Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla. Framhaldsmenntun í stjórnun. Menntun á sviði reksturs æskileg. Hæfniskröfur: Frumkvæði og samstarfsvilji. Góðir skipulagshæfi leikar. Hæfni í mannlegum samskiptum Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi . Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf. Reynsla af kennslu. Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs er æskileg. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Þá skal fylgja umsókninni greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfi ð og hvernig hann sér starfsemina í Naustaskóla þróast undir sinni stjórn. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Gíslason, fræðslustjóri, í síma 460 1456 og 892 1453. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 19. maí 2008 Skólastjóri Naustaskóla Nýr skóli – nýir tímar - ögrandi og einstakt verkefni óskar eftir að ráða aðstoðarfólk í eldhús og nema í matreiðslu. Upplýsingar gefur Gunnar Örn í síma 8999250 Veitingahúsið við Tjörnina 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.