Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.04.2008, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 27.04.2008, Qupperneq 77
SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 21 Þegar Pete Doherty verð- ur sleppt úr fangelsi eftir nokkrar vikur mun hann þurfa að finna sér nýtt heimili og friða alla þá sem hann skuldar háar fjárhæðir. Pete Doherty verður heimilislaus þegar hann sleppur úr fangelsi eftir nokkrar vikur. Leigusali Dohertys ku hafa litið við í íbúð- inni á dögunum til þess að athuga ástandið og brugðið allverulega í brún. Hann rifti því leigusamn- ingnum samstundis. The Mirror greinir frá því að veggir, gólf og sumir gluggar í íbúð Dohertys hafi verið þaktir blóði, en auk þess hafi Doherty skilið eftir níu ketti í íbúðinni, sem mikinn ódaun lagði af þegar leigusalinn leit þar inn. „Pete er heimilislaus, blankur og skuldar dópsölum þúsundir punda. Hann eyðilagði staðinn með því að krota á veggina, gólf- ið, hvar sem hann langaði til. Fal- legu, þungu gluggatjöldin voru rifin niður og kettirnir hlaupa bara um einir og yfirgefnir,“ segir heimildarmaður The Mirror. Doherty ku vera í miklum fjár- hagsvandræðum, og samkvæmt The Mirror hafa honum borist hótanir frá ósáttum eiturlyfjasöl- um þar sem hann situr í fangelsi. Þeir eru þó ekki þeir einu sem Doherty skuldar pening, því þeir vinir hans sem hafa lánað honum aur í gegnum tíðina eru ekki held- ur sáttir. Samkvæmt heimildum The Mirror hafa þeir látið greipar sópa í íbúð Petes, í von um að fá þannig eitthvað af þeim fjármun- um sem hann skuldar þeim. Það er þó ekki öll von úti fyrir Doherty, því Stefano Passantino, sérstakur velgjörðarmaður hans, hefur sett á fót sjóð til styrktar Pete Doherty, sem er ætlað að hjálpa honum að koma fótunum undir sig á nýjan leik þegar hann losnar úr fangelsi í næsta mán- uði. Fyrr á árinu bauð Stefano Doherty fimm þúsund punda greiðslu fyrir myndatöku fyrir heimasíðu sína, þar sem Stefano selur föt. Samningar náðust ekki, þar sem umboðsmaður Dohertys fór fram á 30 þúsund punda greiðslu fyrir tökuna. „Ég er mikill aðdáandi sem vill sjá þennan hæfileikaríka strák fá alla möguleika til að koma fótun- um aftur undir sig,“ segir Stefano. „Ég vil sjá Pete flytja og semja nýtt efni í mörg ár enn. Ég geri hvað ég get til að hjálpa Pete til að geta sagt skilið við fortíðina. Ég skal útvega honum vinnu, fæða hann og klæða – en ég mun ekki þvo honum, það er til of mikils ætlast,“ segir Stefano. Heimilislaus og skuldugur ERFIÐIR TÍMAR FRAM UNDAN Pete Doherty mun vera heimilislaus og þurfa að sefa fjöldann allan af fólki sem hann skuldar stórfé þegar hann losnar úr fangelsi í næsta mánuði. NORDICPHOTOS/GETTY folk@frettabladid.is „Ég ólst upp við að fylgjast með Lindsay. Það fékk mig til að langa til að gera það sem hún gerir.“ ALIANA LOHAN Ófarir Lindsay Lohan virðast eitthvað hafa farið fram hjá litlu systur hennar. „Lít ég út fyrir að hafa borðað tíu ostborgara eða hvað?“ ASHLEE SIMPSON Viðbrögð söngkonunnar við spurningu Ellenar DeGeneres um hvort hún væri ólétt, en Simpson hefur ekki enn neitað þeim þráláta orðrómi. „Ég hef persónulega farið fram á að ég standi ekki við hliðina á Naomi af því að Amanda myndi ekki vilja sjást með svona hávax- anni, fallegri manneskju.“ BECKI NEWTON ÚR UGLY BETTY Flestir hefðu óttast eitthvað annað en óhagstæðan samanburð ef þeir stæðu við hlið ofurfyrirsætunnar upp- stökku, Naomi Campbell, sem verður gestaleikari í Ugly Betty. TÓNMENNTASKÓLI REYKJAVÍKUR Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2008-2009 stendur yfi r frá 28. apríl – 9. maí. Innritaðir eru: 1. Nemendur fæddir 2002 (6 ára) í Forskóla I 2. Nemendur fæddir 2001 (7 ára) í Forskóla II 3. Nemendur á aldrinum 8-10 ára sem eru teknir beint í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri: Málmblásturshljóðfæri, þ.e. trompet, básúnu, barytón, horn og túbu. Tréblásturshljóðfæri, þ.e. þverfl auta, klarinett, saxófón og fagott. Strengjahljóðfæri, þ.e. fi ðlu, selló og gítar. Einnig er til takmarkað pláss á píanó, harmóníku og ásláttar hljóðfæri. Einnig er innritað í fi ðluforskóla (5-6 ára born) ATHUGIÐ AÐ FRAMBOÐ Á SKÓLAVIST ER TAKMARKAÐ. Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 12:30-16:30 virka daga. Síminn er 562-8477. Það skal tekið fram að nauðsynlegt er fyrst að skrá nemendur í skólann með því að hafa samband við skrifstofuna. Til að tryggja endanlega að innritun sé frágengin er nauðsynlegt að innrita nemandann einnig í Rafræna Reykjavík á heima- síðunum www.reykjavik.is eða www.grunnskolar.is eftir 9. maí eða biðja skrifstofu Tónmenntaskólans um aðstoð komi erfi ðleikar í ljós. Skólastjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.