Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 83

Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 83
SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 27 HANDBOLTI Fram þurfti að hafa fyrir því að sigra FH og halda í vonina um að landa Íslandsmeist- aratitlinum í N1 deild kvenna. Fram lagði FH með átta marka mun, 35-27, eftir að hafa verið undir í hálfleik. Fram þarf að treysta á að Stjarnan tapi stigum gegn Val í lokaumferðinni um næstu helgi til að verða meistari. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ánægður með að lið hans hafi náð í stigin tvö í boði og heldur í vonina um að standa uppi sem sig- urvegari þegar mótið er úti. „Við sýndum karakter eftir arfaslakan fyrri hálfleik. Við enduðum mótið á góðum nótum. Við þurftum að vinna þennan leik sama hvernig við fórum að því. Þetta var góður endir á góðu tímabili og svo sjáum við hvort óvæntir hlutir gerist eftir viku. Það er alltaf ömurlegt að þurfa að treysta á aðra. Ef maður þarf að treysta á annað lið til að sigra Stjörnuna þá myndi maður velja Val. Þær hafa leikið best allra liða upp á síðkastið,“ sagði Einar og bætti við. „Sama hvernig fer eftir viku þá geta Framarar verið stoltir af þessu tímabili. Ef þetta fer á versta veg þá endum við með jafn mörg stig og Stjarnan og þær áttu oddaleikinn heima. Það væri gaman að standa uppi með bikar- inn en hvað sem gerist held ég að við séum einir af sigurvegurum þessa móts. Við lögðum upp með að vera við toppinn og stríða topp- liðunum og við höfum gert það og rúmlega það. Ég hafði trú á að við gætum gert atlögu að þessu í upp- hafi móts. Markmiðið var að vera í topp fjórum. Við settum okkur ný markmið um áramót. Að fara í hvern leik til að vinna. Við endum á toppnum núna. Það er bjart framundan í Safamýrinni,“ sagði Einar að lokum. - gmi Fram heldur í vonina um að landa Íslandsmeistaratitlinum í N1-deild kvenna eftir sigur á FH í lokaleik: Alltaf ömurlegt að þurfa að treysta á aðra MARK Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar í Fram þurfa að fylgjast með úr stúkunni um næstu helgi en þá kemur í ljós hvort Fram eða Stjarn- an verður meistari. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL N1-deild karla: Haukar-Afturelding 32-29 Mörk Hauka: Gunnar Viktorsson 10/4 (14/4), Kári Kristjánsson 6 (6), Jón Björnsson 4/2 (8/3), Elías Halldórsson 3 (3), Gísli Jón Þórisson 2 (3), Arnar Pétursson 2 (3), Andri Stefan 2 (4), Freyr Brynjarsson 2 (5), Halldór Ingólfsson 1 (4/1) Varin skot: Gísli Guðmundsson 7 (20/1 35%), Magnús Sigmundsson 8 (24/3 33,3%) Mörk Aftureldingar: Einar Guðmundsson 13/2 (17/2), Hilmar Stefánsson 5/2 (6/2), Jóhann Jóhannsson 3 (7), Ásgeir Jónsson 2 (2), Magnús Einarsson 2 (3), Jón Helgason 2 (3), Þrándur Gíslason 1 (1), Örn Bjarkason 1 (4), Aron Eribeck (1), Hrafn Ingvarsson (2), Daníel Jónsson (2) Varin skot: Oliver Kiss 3/1 (16/4 18,8%), Davíð Svansson 16/1 (35/4 45,/%) N1-deild kvenna: FH-Fram 27-35 (16-13) Mörk FH: Ragnhildur Guðmundsdóttir 9/4 (18/6), Gunnur Sveinsdóttir 7 (11), Hildur Þorgeirsdóttir 6 (13), Líney Rut Guðmundsdóttir 2 (2), Birna Íris Helgadóttir 2 (4), Arnheiður Guð- mundsdóttir 1 (2), Ingibjörg Pálmadóttir (1) Varin skot: Gabriela Cristescu 15/2 (50/7 30%) Hraðaupphlaup: 4 (Hildur 2, Arnheiður, Líney) Fiskuð víti: 6 (Gunnur 3, Tijana, Sigrún, Líney) Utan vallar: 10 mínútur Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 9/2 (14/2), Karen Knútsdóttir 7/2 (8/3), Marthe Sördal 5 (7), Pavla Nevariolva 4/1 (4/1), Þórey Rósa Stef- ánsdóttir 3 (4), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3 (8/1), Anett Köbli 2 (4/1), Ásta Birna Gunnardóttir 1 (2), Sara Sigurðardóttir (2) Varin skot: Kristina Matuzeviciute 11 (32/1 34,4%), Karen Einarsdóttir 1 (6/3 16,7%) Hraðaupphlaup: 11 (Stella 4, Marthe 3, Karen 3, Sigurbjörg) Fiskuð víti: 8 (Sigurbjörg 2, Pavla 2, Sara, Karen, Stella, Þórey) Utan vallar: 2 mínútur Grótta-Stjarnan 19-20 (13-11) Mörk Gróttu (skot): Pavla Plaminkova 6/5 (16/7), Ragna Karen Sigurðardóttir 4 (6), Anna Ú. Guðmundsdóttir 3/2 (6/2), Arndís María Erlingsdóttir 3 (5), Aukse Visnyauskaite 2 (5), Eva Hlöðversdóttir 1 (2), Karólína Gunnarsd. (1) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 4 (13/1) 31%, Guðrún Ósk Maríasdóttir 13/1 (24/5) 54% Hraðaupphlaup: 2 (Ragna Karen 2) Fiskuð víti: 9 (Aukse 3, Eva Björk 2, Anna Úrsula 2, Ragna Karen, Hildur María Andrésdóttir) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Petrache 8/5 (19/7), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 4 (8), Sólveig Lára Kjærnested 3 (5), Birgit Engl 3 (6), Ásta Björk Agnarsdóttir 2 (2), Þorgerður Atladóttir (1), Rakel Dögg Bragadóttir (4) Varin skot: Florentina Stanciu 17/1 (35/7) 49%, Helga Vala Jónsdóttir 1/1 (2/2) 50% Hraðaupphlaup : 3 (Birgit 2, Sólveig Lára) Fiskuð víti: 6 (Kristín Clausen 2, Birgit, Harpa Sif, Alina, Ásta Björk) Utan vallar: 4 mínútur Valur-Haukar 24-25 Fylkir-Akureyri 32-29 ÚRSLIT HANDBOLTI Stjarnan varð að vinna sigur á Gróttu til að halda titilvonum sínum lifandi. Það tókst því þær sigrðu 20-19 og dugir því að vinna Val í síðustu umferðinni til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Takist það ekki verða Framstúlkur meistarar. Grótta leiddi 13-11 í hálfleik og seinni hálfleikur var gríðarlega spennandi. Grótta fékk tækifæri í síðustu sókn leiksins til að jafna metin en varnarmúr Stjörnunnar varði skot Pövlu Plaminkovu og Stjarnan fagnaði sigri. Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði Stjörnunnar, var ánægð í leikslok. „Það er hrikalega sætt að klára þetta á síðustu mínútun- um eftir að hafa verið svona mikið undir,“ sagði Rakel. Stjarnan mætir Val í síðustu umferðinni og getur tryggt sér titilinn með sigri. „Ég býst við brjáluðu Valsliði. Þær sögðu að þær ætluðu að klára þá leiki sem eftir voru og þó að þær hafi tapað gegn Haukum er ég viss um að þær ætla sér sigur í leiknum.“ - sjj N1-deild kvenna: Stjörnusigur í spennuleik MARKSKOT Harpa Sif Eyjólfsdóttir sækir hér að marki Gróttu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.