Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 19
MM.IK MOOKI IVMI síl«)NÍ) (K)r" FOR YOI R KYKS ONI.Y ALÞYDU- LEIKHÚSID . i Hafnarbiói / No onc comcs closc JAMES BONDOO- Laugardagur 20. mars 1982 !19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornid Nýjar kvikmyndir erlendis: Tvær óvenjulegar frá Hollywood ■ Tvær nýjar bandariskar kvikmyndir — „Making Love” og „Personal Best” — eiga ekki margt sameiginlegt. Eitt hefur þd vakiö sérstaka athygli viö þær báöar. Þaö er meö hvaöa hættiþær fjalla um kynvillinga. Bandariska timaritiö „Newsweek” skýrir svo frá, aö fyrrnefnda kvikmyndin sé aö því leyti merkileg, aö þar sé á feröinni fyrsta Holly- wood-kvikmyndin þar sem kynvilla karla sé sýnd i já- kvæöu ljósi. Newsweek segir aö sögu- þráöur myndarinnar minni um margt á gamlar ástar- myndir, sem Hollywood fram- leiddi á færibandi fyrir nokkr- um áratugum. Eini munurinn, og hann ekki svo litill, sé aö eiginmaöurinn f myndinni haldi ekki viö ástmey Uti i bæ heldur ástmann. Sagt er i myndinni frá lækni nokkrum, sem Michael Ontkean leikur, og konu hans, leikinni af Kate Jackson. Þau lifa i fyrirmyndarhjónabandi aö allra áliti, eru vel efnuö og hafa náö góöum árangri i störfum sinum En svo gerist þaö, aö læknirinn veröur ást- fanginn af ungum manni (Harry Hamlin fer meö þaö hlutverk) og þaö svo, aö hann vill tengjast honum fram- tföarböndum. Fer svo aö læknirinn veröur aö velja á millieiginkonunnar, sem hann elskar, og vinarins. Gagnrýnandi Newsweek hælir aöstandendum myndar- innar fyrir aö þora aö fjalla um kynvillu meö öörum hætti en tiökast hefur i bandarisk- um kvikmyndum, en telur hins vegar mjög illa unniö úr efniviönum og ekki tekiö á þeim vandamálum, sem slikir atburöir myndu valda i raun- verulegu lifi fólks. „Personal Best” fjallar um tvær ungar iþróttakonur, sem stefna á þátttöku I Olympiu- leikunum áriö 1980. Myndin hefst áriö 1976, þegar bestu iþróttamenn Bandarikjanna mæta til reynslukeppni vegna hugsanlegrarþátttöku I lands- liöinu 1980. Muriel Heming- way leikur Chris Cahill, ungan spretthlaupara, en PatriceDonnelly fer meö hlut- verkTory Skinner, sem hefur stundaö sþretthlaup lengur og hefur þvi meiri reynslu. Fylgst er meö lifi þeirra og starfi næstu fjögur árin fram aö Olympiuleikunum 1980, sem bandariska landsliöiö fékk svo ekki aö taka þátt i eftir allt saman. A milli stiilknanna er mikil sam- keppni en jafnframt viröing og loks ást. Gagnrýnandi Newsweek er mjög hrifinn af þessari mynd og segir m.a., aö Robert Towne, leikstjóri, og kvik- my ndatökumaöur hans, Michael Chapman (sem m.a. myndaöi Taxi Driver og Rag- ing B ull), hafi gert mörg alveg frábær atriöi, einkum þó þau er sýna íþróttafólkiö i æfingu og keppni. Aö hans áliti er t.d. i þessari mynd best kvik- myndaöa hlaup, sem sést hefur síöan Leni Riefenstahl geröisína umdeildu kvikmynd um Olymþiuleikana áriö 1936. —ESJ. Elias Snæland 'Jónsson skrifar ★ Superlögga 0 Loforðið ★ ★ ★ Montenegro ★ ★ Timaskekkja ★ ★ [The Oberwald Mystery 0 Hrægammarnir ★ ★ Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið Stjörnugjöf Tfmans * ★ * <r frAbær • * ★ * mjög gód * ★ * gód * * sæmileg • O léleg ■ Muriel Hemingway og Patrice Donnelly f „Personal Best”. GNBOGI TS IO OOO ÞJÓDLEIKHUSID 2r 1-89-36 Riddararnir 1-13-84 Gosi I dag kl. 14 Uppselt Amadeus I kvöld kl. 20 Uppselt Giselle 6. sýning sunnudag kl. 20 Uppselt Hvlt aOgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 14 Uppselt Ath. Ljósbrún abgangskort gilda á þessa sýningu kl. 14 8. sýning þriöjudag kl. 20 Hús skáldsins miövikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðið Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20 Sfmi 1-1200 Giselle 6. sýning I kvöld kl. 20 Uppselt Hvít aögangskort gilda 7. sýning i dag kl. 14. Uppselt Ath.: Ljósbrún aögangskort gilda á þessa sýningu kl. 14 8. sýning þriöjudag kl. 20 Grá aögangskort gilda Hús skáldsins miövikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Amadeus fimmtudag kl. 20 Litla sviðið Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 Súper-lóggan (Supersnooper) Montenegro tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerísk gamanmynd I sórflokki I litum um ærsladag ársins 19651 Beverly Hills, hinu rlka og fræga hverfi Hollywood. Leikstjóri: Floyd Mutrux. Aöalhlutverk: Robert Wuhl, Tony Danza, Gailard Sartain, Sandy Helberg. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Ath.: breyttan sýningartima Miöasala frá kl. 5 Sunnudagur Vinur Indjánanna Sýnd kl. 3 Sprenghlægileg og spennandi ný, itölsk-bandarlsk kvikmynd i lit- um og Cinemascope. Enn ein súper-mynd meö hinum vinsæla Terence Hill. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjorug og djorf ny htmynd um eiginkonu sem fer heldur betur út á llfiöjmeö Susan Anspach — Er land Josephson. Leikstjóri: Dusan Makavejev en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþytá listahátlö fyrir nokkrum árum. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Sikileyiarkrossmn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond, — en þó meö Roger Moore og Stacy Keach lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05,5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Tonabio “S 3-11-82 Aðeins fyrir þinaugu (For youreyes only) Launráð i Amsterdam LHIKFKIA(J RHYKIAVÍKIJR JÓj I kvöld uppselt R0BERT MITCHUM Salka Valka sunnudag uppselt miövikudag uppselt Fyrst kom „Bullitt”, svo „The French Connection”, en slöast kom „The 7-ups" Æsispennandi bandarlsk litmynd um sveit haröskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást viö aö elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höföi sér 7 ára fangelsi eöa meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrrverandi lögreglu- bjón f New York) sá er vann aö lausn herólnsmálsins mikla „Franska Sambandiö”. Fram- VlSTEfíDA Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 allra siöasta sinn Rommy fimmtudag kl. 20.30 slöasta sinn Hörkuspennandi og viöburöahröö Panavision litmynd um baráttu viö alþjóölegan svikahring, meö Robert Mitchum. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö I myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Iloger Moore. Titlllagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Star scope stereo Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 simi 16620 leiöandi: D’Antoni, sá er geröi „Bullitt" og „The French Revían Skornir skammtar miönætursýning I Austurbæjar Connection . Er myndin var sýnd áriö 1975, var hún ein best sótta mynd þaö áriö. Ný kópla. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 16 ára. bfói I kvöld kl. 23.30 næst siöasta sinn Miöasala I Austurbæjarbiói kl 16-23.30 slmi 11384 Sverðfimi kvennabosinn Fjörug og spennandi gamanmynd i litum um kvenhylli og skylmingar, meö Michael Sarra- zin — Ursula Andress. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15. ASKO ISLENSKA m ÓPERANte* 2r 2-21-40 Laugardagur Tímaskekkja ÍT 3-20-75 Melvin og Howard Sigaunabaronmn 31. sýn. I dag kl. 16 uppselt 32. sýn. sunnud. kl. 20 uppselt MiÖasala kl. 16-20, simi 11475 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal verftur lokaft um leift og sýning hefst. Sonn saga? Ahrifamikil og horkuspennandi thriller um ástir afbrýftisemi og hatur. Aftalhlutverk: Art Garfunkel og Theresa Russell Sýnd kl. 9. Bönnuft innan 16 ára Cabo Blanco Ný bandarlsk Oscar verftlauna- mynd um aumingja Melvin sem óskaöi eftir því aö veröa mjólkur- póstur mánaöarins. 1 staö þess missti hann vinnu sína, bilinn og konuna. Þá arfleiddi Howard Huges hann aö 156 milljónum dollara og allt fór á annan end- ann f llfi hans. Aöalhlutverk: Jas- on Robards og Paul Le Matt (American Graffiti). Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Loforðið Gildran Hlégarði Frumsýning föstudagskvöld kl. 20.30 Ný bandarisk mynd gerö eftir metsölubókinni „The Promise". Myndin segir frá ungri konu sem iendir I bílslysi og afskræmist I andliti. ViÖ þaö breytast fram- tiöardraumar hennar verulega. tsl. texti. Aöalhlutvcrk: Kathieen Quin- land, Stephen Collins og Beatrice Straight. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala I Hlégaröi föstud. frá kl 17 í slma 66195. Hörkuspennandi sakamálamynd meö Charles Bronson og Jason Robards I aöalhlutverkum. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 16 ára. Sunnudagur Barnasýning kl. 3 Sonur Hróa Hattar Mánudagur Tímaskekkja Sýnd kl. 9 Leikfelag Mosfellss veitar Sýnd kl. 7. Manudagsmyndin Hvor meö sínu lagi Sýnd kl. 5 og 7 Höfum opnað myndbanda- leigu i anddyri bíósins. Myndir i VHS Beta og V 2000 meö og án texta. Opiö frá kl. 14-20 daglega. i fiARBA. É LEIKHBSIB ^moo Sfmi 11475 Engin sýning i dag Fljúgandi furðuhlutur lASSMííM 11 syning laugardaginn 20. mars. 12. sýning miftvikudaginn 24. Elskaðu mig I kvöld kl. 20.30 ath. næst sfftasta sýning Miðasala opin daginn fyrir sýningardag og sýningar- dag frá kl. 17.00. Surmiólk með sultu ævintýri i alvöru 27. sýning sunnudag kl. 15 WALT D15NET froducttons Don Kikoti 2. sýning sunnudag kl. 20.30 3. sýn ing fimmtudag kl. 20.30 IJnidentified fiyíng V)ddball Sími 35 9 35. Ósóllar pantanir seldar viö inn gangmn. Og engu Uk«t» aö þ«tl» geti gengiö Svo mikiö «f vi»t «ö Tónabaet »tlaöi ofan aö keyra at hlatraaköllum og lóla- taki á Irumsyningunni Úr Mkdómi Ólals Jön.aonar I DV. Miftasala opin alla daga frá kl. 14 Sunnudaga frá kl. 13. Slmi 16444 Ný gamanmynd frá Disney-félag- inu um furöulegt feröalag banda- risks geimfara. Aöalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Kenneth More. Sýnd næst mánudag. kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.