Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. mars 1982. 11 Auglýsið M I Tímanum Djass 1 Stúdentakjallaranum á sunnudögum frá kl. 21-23.30 Guðmundur Ingólfsson, pianó, Pálmi Gunnarsson, bassi, Sigurður Jónsson, trommur og gestir þeirra. Til sölu dráttarvél International 275 m/ámoksturstækjum. Upplýsingar í sima 99-5561 Svör við spurninga- leiknum: 1. B. Brecht 2. Barónsstigur 3. 1948 4. Ólafur Tryggvason 5. Kaprí 6. Bayern Munchen 7. Hans Christian Andersen 8. Svinavatnshreppur 9. Stravinski 10. Leonardo da Vinci. Húsbyggjendur - Verktakar Loftorka s.f. Framleiðsluvörur: Frárennslisrör, brunnar — rot- þrær. Milliveggjaplötur úr gjalli. Holsteinn til útveggjahleðslu. Gangstéttarhellur, kantsteinar. Steinsteyptar húseiningar. Fjöldi húsgerða. Pantið sýnishorn. Verktakastarfsemi. Borgarplast HF. Framleiðslu- og söluvörur: Einangrunarplast, allar þykktir og stærðir. Pípueinangrun úr glerull og plasti, allar stærðir. Glerull og steinull, allar þykktir. Álpappír, þakpappi, útloftunar- pappi, bylgjupappi, plastfólía. Múrhúðunarnet, nethald. Spóna- plötur í ýmsum þykktum. Góð verð, f Ijót afgreiðsla og greiðsluskilmálar við f lestra hæf i. Daglegar ferðir vöruf lutningabifreiða í gegnum Borgarnes, austur, norður og vestur. Borgar- plast hf. afhendir vörurá byggingarstað á stór-Reykjavíkursvæðin, kaupendum að kostnaðarlausu. Ferðir alla virka daga. Borgarnesi, slmi 93—7113 Kvöldsími og helgarsimi 93—7115 Kvöldslmi og helgarslmi 93—7355 Byggingarvörur - Einingahús KJÖRGRIPUR BÖNDANS nrÍ\EW HOLLAIND heybindivélin NEW HOLLAND-370 Á VETRARVERÐI Breidd sópara 1.57 m. Stimpilhraði 80 slög við 540 snúninga af lúrtak. Stimpilslaglengd 76 cm. Sérstakir greiðsluskilmálar á þessari sendingu Aldrei betra verö VIÐ BJÓÐUM TVÆR STÆRÐIR: _JL_ 'irÍSEW HOLLAISD 370 OG NÝJA VÉL 'irí\EW HOLLAISD 378 Eftir að notkun heybindivéla hófst, hafa vinsældir þeirra meðal bænda farið sivax- andi og eru nú i flokki nauðsynlegustu véla i nútima búskap. NEW HOLLAND heybindivélarnar fylgja stöðugri tækniþróun og það hafa islenskii bændur kunnað að meta, enda eru NEW HOLLAND vinsælustu heybindivélarnar. HHJHHHttH£HHHHÍ£HHHHÉ G/obusi LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Til afgreiðslu í marz -----0/7/7j NEW HOLLAND-378 GEYSI STÓR OG AFKASTAMIKIL ÁVETRARVERÐI Breidd sópara 2.00 m. Stimpilhraði 93 slög við 540 snúninga af lúrtak. Stimpilslaglengd 76 cm. 3ja hjöruliða drifskaft. LUÐRASVEIT VERKALYÐSINS Til styrktar utanlandsferð Lúðrasveitar Verkalýðsins næsta sumar verður á Hótel Sögu mánudaginn 22. mars kl. 20.00 Húsið opnað kl. 19.00. Margt góðra vinninga m.a. ferð til Finnlands, örbylgjuofn, ferðaútvarp - segulband og heimilisáhöld Aðgangur ókeypis Verð spjalds: 40 kr. \\»v 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.