Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 13
Sunnudagur 21. mars 1982. kvikmyndir um konur i einu kvik- myndahúsa borgarinnar: fimm á dag. Ásamt fleiru. Laugardaginn var samkoma eöa fundur gegn kvenhatri i heiminum, „Etats généraux contre la misogynie dans le monde”. Franskar konur nokkrar vitnuöu um vinnu sina og kjör og rætt var um þaö. Konur viösvegar aö úr heiminum, flest- ar landflótta sögöu af reynslu sinni og landi sinu og hvöttu til samstööu og dáöa: frá Bóliviu og Guatemala frá Afganistan og Iran, frá Alsir og Egyptalandi, frá N-Irlandi og Bandarikjunum: áhrifamikiö og vel fagnaö. Um 1200 konur hlýddu á og sárafáir karlar. Um kvöldiö sungu banda- riskar söngkonur tónleika. Sunnudaginn var dagskrá i „Vetrasirkusnum” sem tekur nokkur hundruö manns i sæti. Milli tvö og fjögur sýndu iþrótta- konur fimi sina og likamsleikni, frá sex til niu skyldu syngja söng- konur og spila frá S-Ameriku, Grikklandi, Frakklandi og viöar. Fyrir tilviljun átti ég leiö hjá um miðnætti, heyröi tónlist og gekk inn. Salurinn var nánast fullur og stemmning virtist góö innan um rafmagnshljóö og mislit ljós og blikkandi: æptogklappaö hlaupiö og dansaö. Anægjulegt, og yfir lauk um klukkustundu siöar. Kvöldið eftir voru enn tónleikar, söngkona frá Brasiliu Maria Bethania og var gerður góöur rómur aö henni i dagblööum degi siðar. Frá lýðveldisfundi á Bastillutorgi Fundarstaöur fyrir gönguna var République-torgiö og auglýst- ur timi var 14.00. Um hálftima siöar var haldiö af staö og gengið rólega meö hvildum niöur aö Bastillu-torgi sem náö var um 18.00. Um 5000 konur gengu flest- ar á milli tvitugs og þritugs margvislega klæddar og allar ööruvisi en þær sem gengu á svipuðum slóð.um morguninn áöur: gallabuxur og skrautlegir kjólar, strigaskór, klútar og sjöl allt hvaö eina. Meira bar á út- lendingum, iranir mótmæltu Khomeini og voöaverkum hans, irar og hollendingar sögöu af bar- áttu sinni, alsirskar konur mót- mæltu yfirvofandi fjölskyldulög- gjöf i landi sinu. Einnig gengu meö fáeinir karlar, auk þess sem margir slikir vöppuöu um væddir ljósmyndavélum og fleiri stóöu á gangstéttum aö horfa. Þrir vagnar meö gjallarhorn- um voru framantil, fyrir miöju og aftast: þaöan sungu grænklæddar konur baráttulög, sagt var af kon- um viöa um heim og farið var meö slgorö og kröfur: ókeypis barnaheimili allan sólarhringinn: óheft ráöstöfun kvenna á eigin likama og þá að konur ákveöi sjálfar um fóstureyöingar, aö getnaöarvarnir veröi ókeypis og öllum aögengilegar, aö lát veröi á nauögunum, ofbeldi og vændi: rétt mat veröi lagt á vinnu kvenna, á heimilum jafnt sem á vinnumarkaði og aö tekiö veröi meira tillit til þess I vinnu þegar kona er ólétt: konur gangi fyrir um vinnu, hafi aögang aö öllum störfum og fái sömu laun og karl- ar: og svo framvegis. Þær konur sem gengu tóku undir og báru margar boröa og spjöld sama efnis. Seölum og miöum var út- býtt og haldiö á marglitum blöörum meö nafni og merki hreyfingarinnar: grænn litur hennar var áberandi i öllu þessu, einnig rauður og aörir skærir lit- ir. Skrautlegt og skemmtilegt þvi miður kannski ekki alveg nægi- legt lif, nægiieg drifandi, nægi- legur kraftur. Á Bastillutorginu var fleiri hundruð blöörum sleppt lausum og þær hurfu i himininn. Samkoman leystist smám saman uppundir slagorðum, áheitum og flauti bila sem ekki komust leiðar sinnar. Engar ræöur voru haldn- ar né ávörp. Klukkan var rúm- lega sex, og heldur fariö aö kólna eftir þægilegt veöur um daginn: Alþjóöa kvennadagurinn er liöinn þetta áriö en þaö koma aörir og dagar ársins eru fleiri. Þúsundir kvenna tóku þátt, enn fleiri voru hlynntar og flestar vissu af eða fréttu. Ekkert er hægt aö vita um áhrif eöa árangur, aðeins er aþ vona aö veröi til góös og að ein- hverju muni miöa á næstunni. Engu er lokið enn. HJRUHÚSGÖGN Vönduð íslenzk framleiðsla. Nær handverki verður vart komizt Þossi glæsilogu húsgögn oru úr massífri furu og fást Ijósum viðarlit og brúnbæsuð. |(in 10% staógrciðsluafsláttur og góð groiðslukjör. £**>&*<* ------------------------- FURUHÚSH) Suðurlandsbraut 30 — sími 86605. H F c» Ferðaskritstotá KJARTANS HELGASONAR Gnoóavog 44 - 104 Reykjavik Simi 862SS Ungverja 1 a nd Alla föstudaga frá 28. maí — 3. sept. Þotuflug um Kaupmannahöfn — morgun- flug. Gist 2 nætur í Búdapest, síðan vikuferð um Ungverjaland og 1—2—3 vikur við Balatonvatn, stærsta vatn Evrópu, eða beint í nýtízkulegar villur við Balatonvatn, 4 eða 8 manna villur. Hægt að dvelja þar 1—2—3— 4 vikur. Öll hótel og villur 1. flokks, bað, WC, svalir. Fullt fæði á hótelum, en eigin eldamennska í villum eða matarmiðar (hálft fæði) kr. 31.60 á mann pr. dag. Skoðunar- ferðir, möguleiki á vikuferð með fljótabát til Vínar í Austurríki. Verð á gistingu í villum það ódýrasta í dag kr. 7.795.- á mann í 4 vikur, innifalið er gisting, 2 dagar í Búdapest, keyrsla til og frá Balatonvatni og skoðunarferð í Búdapest. Hægt er að stoppa í Kaup- mannahöfn í bakaleið. Pantið tímanlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.