Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.03.1982, Blaðsíða 20
20__________________ helmsmeistarar í skák Sunnudagur 21. mars 1982. ■I Opinberir heimsmeistarar i skák eru tdlf eins og postularnir: Steinitz, Lasker, Capablanca, Alekhine, Euwe, Bótvinnik, Smyslov, Tal, Petrósjan, Spasskíj, Fischer og Karpov. Viö ætlum aö rekja feril þeirra og sögu nokkuö hér I blaöinu á næst- unni en byrjum á óopinberum heimsmeisturum, sem sé þeim sem bestir þóttu i heiminum áöur en heföireða samtök höföu mynd- ast um sjálfan heimsmeistaratit- ilinn. Gera má ráö fyrir aö marg- ar aldeilis gullfallegar skákir veröi raktar á þeirri leiö. Enginn þekkir uppruna skák- listarinnar meö vissu, þaö er þó taliövist aö hiin sé ilr Austurlönd- um, barst þaöan til Evrópu- manna og bréyttist og þróaöist. Er komiö var undir aldamótin 1800 var skákin komin i þaö horf sem hiln er i ná og þá fyrst er hægt aö fara aö tala um heims- meistara i skák — en þó meö variíð. Slæmar samgöngur móts viö þaö sem mi þekkist höföu þær afleiöingar aö sterkir skákmeist- arar f ýmsum löndum áttu enga möguleika á að reyna meö sér, ef þeir vissu yfir höfuö af tilveru hvers annars. Og reglurnar sem þeir tefldu eftir voru ekki ætiö þær sömu. Patt þýddi til dæmis sums staöar jafntefli en annars staöar sigur þess sem pattaöi hinn, hrókeringar voru með ýmsu sniöi eftir löndum og mjög mis- munandi reglur giltu um i hvaöa mann mátti breyta peöi kæmist það upp f borö. Og þar fram eftir götunum. Þessar óliku reglur voru þó komnar I einn farveg um 1800 en á stöku staö liföu afbrigöi enn um sinn. Enginn vafi er á aö skákmeist- arar öörum sterkari eru jafn gamlir sjálfrí skákinni en gallinn er bara sá aö mjög fáar, ef nokkrar, skákir þeirra meistara sem vitaö er um'hátá varöveist. SpánverjinnRuy Lopez, sem uppi var á sextándu öld, er viöfrægur og ein vinsælasta byrjun sög- unnar kennd viö hann — næstum þaö eina sem vitaö er meö vissu um Ruy Lopez er aö hann tapaði fyrir tveimur itölskum skák- mönnum, Paolo Boi og Leonardo da Curti, en um þá er sömuleiöis lítiö vitaö. Fyrsti skákmeistarinn sem lét eftir sig sæmilegt safn skáka var Gioacchino Greco (fæddur um 1600) en þaö er erfitt aö segja hverjar þeirra voru raunverulegar kappskákir og hverjar afleiöingar af rannsókn- um Grecos. Hann varö skammlif- ur en haföi þó feröast frá Italiu til Frakklands og allt til Englands en dikert er kunnugt um tafl- mennsku hans á þessum feröa- lögum. Hér kemur hins vegar ein skáka Grecos sem tefld var á Italíu áriö 1625 eöa svo, hún gefur góöa mynd bæöi af stil Grecos sjálfs og stööu skáklistarinnar á þessum tima. Greco hefur svart, þaö er hinn góökunni N.N. sem hefur hvitt: 1. e4 - e5 2. f4 - f5 3. exf5 - Dh4 + 4. g3 - De7 5. Dh5+ - Kd8 6. fxe5 - Dxe5+ 7. Be2 - Rf6 8. Df3 - d5 9. g4 - h5 10. h3 - hxg4 11. hxg4 - Hxhl 12. Dxhl - Dg3+ 13. Kdl - Rxg4 14. Dxd5+«d7 15. Rf3 - Rf2+ 16. Kel - Rd3 + 17. Kdl - Del+ 18. Rxel - Rf2 mát! Hvorugur hefur gert tilraun til aö koma mönnum sinum á drottningarvæng i spiliö, drottningum er óhikað leikið fram á boröiö I allra fyrstu leikj- unum. Meöan skákin var svona frumstæö er ekki réttlætanlegt aö tala um heimsmeistara. Rúmri öld siðar fæddist hins vegar sá maöur sem má meö nokkru: . kalla fyrstan heimsmeistarann, hann var altént sá fyrsti sem á rökréttan og markvissan hátt byggöi upp stööur sinar, fremur en aö ryöjast i sókn i fyrsta leik. Þessi maöur var Frakkinn Francois-Andre Danican Phili- dor. Hann varö meöal annars fyrstur til þess aö leggja áherslu á að vinna miöboröið meö peða- keöju og mörg lögmál sem enn eru I góöu gildi eru komin frá hon- um. Philidor var án mikils vafa sterkasti skákmaöur heims á sinni tið. Hann sigraöi flesta þekktustu meistara þessa tima meö gifurlegum yfirburöum og gaf oftsinnis heilan mann i for- gjaf. Einnig lagöi hann stund á blindskák. Aöeins sextiu skákir Philidors hafa varöveist, flestar þeirra forgjafarskákir og allar tefldar er hann var kominn yfir sextugt svo erfitt er ab dæma raunverulegan styrkleika hans. Eftir lát Philidors áriö 1795 var hljótt um skákmeistara um nokk- urt skeið. Hinn fyrsti sem virðist hafa nálgast Philidór aö styrk er Deschapelles (1780-1847), Frans- maöur. Deschappelles var ákaf- lega fjölhæfur maður og virðist hafa lagt litla áherslu á skákina, enda þótt honum tækist að vinna alla andstæNnga sina I Frakk- landi og gaf samt forgjöf i meiri- hluta skákanna. Engin skáka hans hefur hins vegar varöveist, svo erfitt er aö segja nokkuð af viti um taflmennsku hans. Annar Frakki á þvi meiri kröfu til að teljast sterkasti skákmaöur heims um þetta leyti, Labour- donnais sem var 17 árum yngri en Deschapelles. Labourdonnais skoraöi einn hættulegasta andstæöing sinn, Alexander McDonnell, á hólm I London og tefldu þeir rúmlega 80 skákir i nokkrum lotum. Frakk- inn sigraði, fékk um það bil 60% vinninga. Allar skákirnar hafa varöveist og sýna öra framþróun skákarinnar. Meöal annarra skákmeistara sem vitaö er aö voru mjög öflugir eru Rússinn Alexander Petroff og Englend- ingarnir George Walker og John Cochrane. ADir uröu þeir að vikja er Howard Staunton kvaddi sér hljóðs. Staunton hefur veriö kaliaður fyrsti heimsmeistarinn eftir aö skákin öölaöist nútimalegan blæ og má þaö til sanns vegar færa. Hann fæddist áriö 1810 i West- morland og ólst upp i sárri fátækt. Staunton tókst engu aö siöur aö komast til nokkurra metoröa sem leikari og hann ritaði sSfer margar bækur um leikrit Shake- spearessem hann áleit að myndu halda nafni sinu á lofti. Svo fór ekki, skákin sá um þab. Staunton læröi ekki aö tefla fyrr en hann varö oröinn 26 ára gamall og sætir furöu aö hann skyldi ná jafn langt og raun ber vitni, þar sem þaö er jú viðurkennd stað- reynd aö þvifyrr sem menn byrja þeim mun meiri likur er á aö komast langt. Staunton var hins vegar fljótur að komast upp á lagið og eftir aöeins fjögur ár var hann oröinn sterkasti skákmaður Englands. Þremur árum eftir það sigraði hann franska meistarann Pierre Saint-Amant og mátti telj- ast sterkastur f heimi. Veikindi hömluðu skákiökunum hans næstu árin en honum tókst engu að siður aö vinna einvigi gegn ungum og upprennandi meistur- um, Bernhard Horwitz og Daniel Harrvitz. Stíll Stauntons var ákaflega há- þróaður á þeirra tima visu eins og eftirfarandi skákir sýna: Hvitt: Staunton. Svart: Horwitz 1. c4 - e6 2. Rc3 - f5 3. g3 - Rf6 4. Bg2 - c6 5. d3 - Ita6 6. a3 - Be7 7. e3 -0-0 8. Rge2 - Rc7 9. 0-0 -d5 10. b3 - De811. Bb2 - Df7 12. Hcl - Bd7 13. e4! - fxe4 14. dxe4 - Had8 15. e5 - Rfe8 16. f4 -dxc4 17. bxc4 - Bc5+ 18. Khl - Be3 19. Hbl - g6 20. Db3 - Bc8 21. Re4 - Bb6 22. Hbdl - Ra6 23. Dc3-Hxdl 24. Hxdl („Hvitur ræöur nú rikjum á taflboröinu. Hann getur nú komiö riddara sin- um fyrirá d6 án þess aö viö hon- um veröi hróflaö.” Staunton) 24.- Rc5 25. Rd6 - Dc7 26. Dc2 („Tilab hindra riddara andstæöingsins i að komast til a4.” Staunton) 26.- Rg7 27. g4! - De7 28. Bd4 - Dc7 29. a4 („Hótar aö vinna mann meö a5”, Staunton) 29. - Ra6 30. c5 - Ba5 31. Db3 - b6 32. Re4 - bxc5(Ef 32. - Rxc5 þá 33. Bxc5 - bxc5 34. Rf6+ - Kh8 35. Dh3 - Re8 36. Hd7) 33. Rf6+ - Kh8 34. Dh3 („Hvitur hefur nú vinningsstöðu”. Staun- tcn) 34.-Re8 35. Bal (Hótar Hd7) 35. - Rxf6 36. exf6 - Kg8 27. Be5 - Bb7 38. Be4 - Df7 39. Rgl!! („Ómissandi varaliði kemur I sóknina”. Staunton) 39. - Bd8 40. g5 - Bb7 41. Rf3 - He8 42. Bd6 („Opnar leiö fyrir riddar- ann.” Staunton) 42. - Bxf6 43. gxf6 - Dxf6 44. Rg5 - Dg7 45. Be5 - De7 46. Bxg6 og svartur gafst upp. I hinni skákinni hefur Staunton einnig hvítt, E. Williams hefur svart: 1. f4 - e6 2. e3 - f5 3. g3 - Rf6 4. Bg2 - d5. 5. Rf3 - c5 6. þ3 - Rc6 7. 0-0 - Bd6 8. Bb2 - 0-0 9. De2 - Bc7 10. Ra3 - a6 11 Hadl (Minnir á Réti. Hvftur skapar skilyröi til að þrýsta á peö svarts á mi^boröinu) n.- b5 12. c4. („Réttileikurinn.” Staunton) 12. - bxc4 13. bxc4 - Hb8 14. Bxf6!! (óvænt skiptir hvitur upp á besta manni sinum. Miðar aö þvi aö auka þrýstinginn á miö- borðið) 14. - Dxf6 15. cxd5 - exd5 16. d4 - c4 17. Re5 - Rb4 18. Raxc4 - dxc4 19. a3! („Ef ekki væri fýrir þennan leik hefði hvitur ekki get- að látið riddara sinn.” Staunton) 19. - Bxe5 20. dxe5 - Df7 21. axb4 - Hxb4( Aö Stauntom skyldi sjá fyrir sjö leikjum siöan aö þessi staöa væri hagstæðari fyrir hann þrátt fyrir tvö fripeb sýnir djúpt innsæi hans) 22. Hd6 (Hótar Bd5) 22.- Bb7 23. e6! („Eina leiöin til að hvitur haldi yfirburöum sinum.” Staunton) 23. - Dc7 24. Hd7 - Dc8 25. Ddl! - Bc6 (Eða 25. - c3 26. e7 - He8 27. Bxb7 - Hxb7 28. Dd5+) 26. Bxc6 - Bxc6 27. Dd4 - Hf6 28. Hd6 („Ugglaust sterkasti leikurinn” segir Staunton. Ef 28. Hd8+ - Hf8 29. e7 - He8) 28..- Db5 29. Hd8+ - Hf8 30. Hxf8+ - Kxf8 31. Dd6+ - Ke8 32. Hdl og svartur gafst upp. Eftir 1853 dró Staunton sig aö mestu I hlé en tefldi þó alltaf eitt hvað. Er Paul Morphy kom frá Bandarikjunum til aö krefjast skákkrúnunnar vildi hann endi- lega tefla við Staunton og Englendingurinn féllst i fyrstu á þaö en sá fljótlega að hann væri i ekki neinni æfingu til að etja kappi við unga Bandarikjamann- inn og baöst undan. Þá þegar hafði hann reyndar glataö hinni opinberu heimsmeistaratign i hendur Þjóðverjans Adolfs Andersens sem var um miðja nitjándu öld á hátindi sinum. Staunton er fyrst og fremst þekktur fyrir örugga og rökrétta taflmennsku og hann átti mikinn þátt i þvf að kanna leiöir skáklist- arinnar uns hún tók þá stefnu sem viö þekkjum nú. Loks skulum við lita á snotra flettu sem Staunton kom auga á þar sem hann sat aö tafli við Kennedy höfuðsmann, sterkan áhugamann. Þess má geta aö Kennedy fékk peð og tvo láki I forgjöf en samt gersigraöi Staunton íann, vann 7 skákir, tapaöi tveimur og tvær urðu jafn- tefli. Staðan var svona þegar Staun- ton tók til sinna ráöa: Staunton, sem hafði svart, lék: 1. - Rxe4!! 2. Bxd8 - Rexf2+ 3. Kgl - Rh3 + + 4. Khl - RGf2+ 5. Hxf2 - Rxf2+ 6. Kgl - Be3 (Ekki 6. - Rxdl+ 7. Bxb6 - axb6 8. Rxb6 og hefur betri stöðu) 7. Dbl - Rdl+ 8. Khl - Hfl+ og hvitur gafst upp. Hann er mát i næsta leik. 1 næsta þætti fegir frá Adolf Andersen og komu Morphys. —ij tdk saman, þýddi og endur- sagöi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.