Tíminn - 05.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.06.1982, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR S. JÚNÍ 1982 17 dagbók útvarp/sjónvarp Hesturinn okkar, timarit Landssambands hestamanna- félaga 1. tbl. 1982 er komiB út. Meöal efnis er viötal við Stefán Pálsson formann L.H., nokkur hrossaræktarbú og tamninga- stöðvar á Suðurlandi eru heim- sótt, Steinþór Gestsson á Hæli segir frá Skarðs-Nasa, sagt er frá ferð að f jallabaki, Páll A. Pálsson yfirdýralæknir skrifar grein sem hann nefnir Klakahross, kapla- skjól og krossgarðar og sagt er frá nýju hesthúsi að Hólum i Hjaltadal. Tímaritið Bókasafnið er komið út Út er komið timaritið Bóka- safnið, 1. tbl. 6. árg. (1982) sem bókafulltrúi rikisins, Bókvaröa- félag Islands og Félag bókasafns- fræðinga standa að. Meðal efnis er viðtal við Guð- mund G. Hagalin sem fyrrum var bókavöröur á Isafirði og siðar fyrsti bókafulltrúi rikisins. Þá er ávarp Herborgar Gestsdóttur, andlát Jón ívursson, Viðimel 42 lést 3. júni Sigurður Björgvin Þorsteinsson, sjómaður, frá Aðalbóli, Jökuldal, Fannborg 1, lést 21. mai. Jarðarför- in hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. sem flutt var á afmælishátið Bókavarðafélagsins 1980. Grein er um Þjónustumiöstöð bóka- safna. Birt eru erindi Villy Rolst um skipulag bókasafna og Olav Zakariassen um hlut almennings- bókasafna i menningar- og upp- lýsingamiðlun en erindi þessi fluttu þeir á fundum með bóka- safnafólki hérlendis á siðast liönu ári. Þórir Ragnarsson tekur saman yfirlit um starfsemi sam- starfsnefndar um upplýsingamál 1979-81, og loks er skýrsla bóka- fulltrúa rikisins um almennings- bókasöfn 1979. bókafréttir Þriðja bókin um Mack Bolan Spennubækurnar vinsælu um hetjuna Mack Bolan eru nú orðnar þrjár á íslensku. Nýjasta bókin heitir Striösgriman og kemur hún út hjá Bókaútgáfunni Mána eins og hinar fyrri. 1 bókinni Striðsgriman segir frá þvi hvernig Mafian og lögregian eru á hælum Mack Bolans. Þar sem hann er eftirlýstur sér hann sér þann kost vænstan aö breyta útliti sinu og gengst undir mikla andlistaðgerð. A kápusiöu segir: „Með nýtt andlit og nýjar hug- myndir leggur hann enn til orr- ustu við Mafiuna og nýjar leiðir opnast. En hvenær uppgötvar undirheimaliðið, að maðurinn sem litur út eins og Mafiuforingi frá Sikiley, er sjálfur Mack Bol- an? Nú magnast spennan um all- an helming.” gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 2. júni 1982 kl. 9.15 01—Bandaríkjadollar Kaup 10,928 19,479 8,744 Sala 10,960 19,536 8,770 03-Kanadad'ollar 04-Dönsk króna 1,3449 1,3488 05-Norsk króna 1,7902 1,7954 06-Sænsk króna 1,8459 1,8514 07 Finnslcf niark 2,3767 1,7513 2,3836 1,7564 08-Franskur franki 09-BeIgiskur franki 0,2421 0,2429 10-Svissneskur franki 5,3431 4,1211 4,5676 0,00827 5,3588 4,1331 4,5810 0,00830 11—Hollensk gyiliní 12—Vestur-þýskt mark 13-ítölsk lira 14-Austurrískur sch 0,6511 0,6530 15-Portúg. Escudo 0,1505 0,1510 16-Spánskur peseti 0,1032 0,1035 17-Japansktyen 0,04437 0,004450 18-írsktpund 15,876 15,922 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12,1227 12,1586 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, slmi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubllanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Simabilanir: i Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karia. Uppl. i Vesturbæjariaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 ki. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl slmi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Sim- svsri i Rvík slmi 16420. í siónvarp Laugardagur 5. júni 17.00 Könnunarferðin Ellefti þáttur. Enskukennsla. 17.20 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður , 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður61. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.10 Urðaðieyðimörkinnis/h (Five Graves to Cairo) Bandarisk biómynd frá 1943. Leikstjóri: Billy Wild- er. Aðalhlutverk: Franchot Tone, Anne Baxter, Akim Tamiroff, Erich von Stro- heim og Peter Van Eyck. Myndin gerist i heimsstyrj- öldinni siðari og fjallar um njósnir Breta og Þjóðverja. Atburðirnir gerast á hóteli i vin I Sahara-eyðimörkinni. Rommel, hershöfðingi Þjóðverja kemur i heim- sókn og hann er verðugt verkefni fyrir njósnara. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.45 Saga frá Filadelfiu. Endursýning (The Phila- delphia Story) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1940. Leikstjóri: George Cukor. Aðalhlutverk: Katherine Hepburn, Cary Grant og James Stewart. Dexter og Tracy hefur ekki vegnað vel I hjónabandi og þvi skiija þau. Tveimur árum siðar hyggstTracy gifta sig aftur. Dexter fer i heimsókn til hennar og með honum i för- inni eru blaöamaður og ljós- myndari. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Mynd þessi var áður sýnd i Sjónvarpinu 15. mai 1976. 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 6. júni 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Felix og orkugjafinn Fimmti og siöasti þáttur. Teiknimynd fyrir börn sem til þessa hefur verið sýnd i Stundinni okkar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulur: Viðar Eggertsson. (Nord- vision — Danska sjón- varpið) 18.20 Gurra Þriðji þáttur. Norskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.50 Og sárin gróa Malar- gryfjur valda fljótt sárum á landi en þar sem skilyrði eru fyrir hendi er náttúran fljót að græða sárin. Þýð- andi: Jón O. Edwald. Þul- ur: Sigvaldi Júliusson. 19.15 Könnunarferöin Ellefti þáttur endursýndur. 19.35 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.55 Fær I flestan sjó Þáttur af Axel Thorarensen grá- sleppukarli og bónda á Gjögri, Strandasýslu. Um- sjón: Ómar Ragnarsson. 21.45 Martin Eden NÝR FLOKKUR Italskur fram- haldsmyndaflokkur i fimm þáttum byggður á sögu Jack London. Leikstjóri: Gia- como Battiato. Aðaihlut- verk: Christopher Connelly, Mimsy Farmer, Delia Boccardo, Capucine o.fl. Flokkurinn fjallar um Martin Eden, ungan sjó- mann sem er vanur erfiði til sjávar og villtum skemmtunum. örlögin verða þess valdandi að hann breytir um lifsstefnu og ákveður að mennta sjálfan sig og verða rithöfundur. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.30 Dagskrárlok Mánudagur mrn • r 9 7.jum 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 tþróttir. 21.20 Sheppey Breskt sjón- varpsleikrit eftir Somerset Maugham. Leikstjóri: Anthony Page. ABalhlut- verk: Bob Hoskins, Maria Charles, Wendy Morgan, Simon Rouse, Linda - Marchal og John Nettleton. Þetta er ádeilukennt gamanleikrit, þar sem Sheppey er aðalpersónan. Hann er góöhjartaöur rakari sem starfar á vin- sælli hárgreiöslustofu á Mayfair. Vel efnuöu yfir- stéttarfólki likar létt lund hans á sama hátt og gjaf- mildi hans og skilningur skapa honum vinsældir vændiskonu og þjófs. Óeigingirni hans og kristi- legur kærleikyr koma á staö ágreiningi viö fjölskylduna, og hann fær aö súpa seyðiö af þvl. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.