Tíminn - 06.06.1982, Page 14

Tíminn - 06.06.1982, Page 14
14 Sunnudagur 21. mars 1982. Betri en nokkru sinni fyrr Fullir af aukabúnaði svo sem: Hljóðeinangrað og lokað öryggishús með sléttu gólfi og stórri vatnsmiðstöð. Stillanlegu og fjaðrandi ökumannssæti með háu baki. Vökvastýri 10 gira gólfskiptingu. Yfirstærð af rafgeymi 215 amp. Yfirstærð af dekkjum. Tvö vökvaúrtök. Baksýnisspeglar á báðum hliðum. Fullkominn ljósabúnaður. Auk þess eru Zetor dráttarvélarnar með ýmsum standard búnaði, sem miklu dýrari dráttarvélar geta ekki státað af., eins og: Sjálfstæðri fjöðrun á framhjólum. Aurhlifum yfir framhjólum. Útvarpi. Vélartengdri loftdælu. Þrivirkum dráttarkrók. Auka vinnuljósum og dráttarkrók að framan. Mælaborö með öllu sem þar þarf aö vera. Þaö fer vel um þig i ZETORNUM og þú getur hlustaö á útvarpiö án sérstakra hlustunar- tækja þótt vélin sé i vinnslu. Breytt díesel olíukerfi með hámarksnýtingu Bætt kælikerfi — Minni eldsneytisnotkun Iðnaðarkúpling í Zetor 7011 og 7045 F y rirliggj andi: Zetor 5011 47 hestöfl Zetor 7011 70 hestofl Zetor 7045 70 hestöfl með drifi á öllum hjólum Hvar færðu betri greiðslukjörog meira fyrir peningana? ZETOR MEST SELDA DRÁTTARVÉLIN Á ÍSLANDI tslensk-tekKoeska verslunarfelagió h.f Lagmula 5. Simi 84525. Reykjavik

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.