Tíminn - 06.06.1982, Qupperneq 21
KLÆÐIÐAF
STEYPUSKEMMDIR
MEÐ ÁLKLÆÐNINGU
Gyðinganegn
frá Panama
■ Heimurinn er orðinn svo litill að
menn verða að vara sig. Það er aldrei
að vita hver náungi manns er, og því
hollast að segja ekki hvað sem er.
Þetta á ekki sist við um Suður-Ame-
ríku þar sem býr fólk af óliklegasta
uppruna. Nýlega heyrði ég sögu um
roskinn skákmeistara frá Suður-
Ameriku, sem var á ferðalagi i Evr-
ópu. Hann fór meðal annars til ítaliu
og þar leist honum vel á sig. Maður-
inn er gamansamur og hafði mikla
skemmtun af að segja sögur, en eins
og allir vita er það náttúra slíkra
sagna að eitthvert er fórnarlambið.
Þarna á ftalíu þóttist gamli skák-
meistarinn ekki i neinni hættu og hóf
að segja nokkrum kunningjum sínum
eina uppáhaldssögu sina. Þá ræskti
stór og kraftalegur negri sig:
„Afsakið herra, en ég vildi bara
láta yður vita að ég er alinn upp á
strangtrúuðu Gyðingaheimili!’1
Hverjum hefði átt að detta þetta i
hug? Negri frá Panama, alinn upp á
Gyðingaheimili.
Hann heitir Paniagua og hafði
svart á móti Erdeus á litlu alþjóðlegu
skákmóti á ítaliu i fyrra.
1. d4-Rf6 2.c4-e63.Rf3-b6 4.
Bf4 - Bb7 5. e3 - Be7 6. h3 - cS 7. d5?
Öldungis vitlaus peðsfórn.
7. - e\dS 8. Rc3 - dxc4 9. Bxc4 - (M)
10. Rd5 - Rc6! 11. Rxe7+ - Rxe712.
Bd6 - Re413. Re5-bS!
Opnar leiðina að a5. Sóknartil-
burðir hvíts voru svo ofsafengnir að
hann gleymdi að hrókfæra.
14. Be2-Rf5!15. Bxf8
Nefnilega sá að það er alveg eins lik-
legt að andstæðingurinn þekki teór-
íuna lika. En hafi maður hvitt getur
maður samt sem áður stýrt skákinni
inn í það afbrigði sem maður vill,
hvort heldur er tiskuafbrigði hvers
tima eða eitthvert gamalt kerfi sem
fáir murva eftir. Það er á hinn bóginn
ánægjulegt að mörg afbrigði eru alls-
endis röng og mörgum öðrum lýkur
með óljósu tafli. Þá ekki síður þeim
sem hafa verið þekkt i mörg ár.
í eftirfarandi skák, sem tefld var á
skákþingi A-Þýskalands, er báðum
keppendum jafn umhugað um að
stýra skákinni inn i afbrigði sem þeir
þekkja. Skiptamunsfórn hvíts i
Griinfeldindverjanum hefur verið
þekkt i 40 ár og þetta er teflt 100
sinnum á hverju ári. Samt er niður-
staðan óljósstaða!
Knaak - Gauglitz:
I. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rtí - d5 4.
cxd5 - Rxd5 5. e4 - Rxc3 6. bxc3 - Bg7
7. Bc4 - c5 8. Re2 - cxd4 9. cxd4 - Rc6
10. Be3 - 0-0 11.0-0 - Bg4
II. - Ra512. Bd3 - Be613. d5 er ta-
lið vænlegt fyrir hvítan. Svartur þarf
í sumum tilfellum að grípa til þess að
skáka með drottningunni á b6.
12. f3 - Ra5 13. Bd3
13. Bxf7+ færir hvitum enga yfir-
burði, segir teórian.
13. - Be614. d5!? - Bxal 15. Dxal -
f616. Dbl
Hér hefur fjöldi leikja verið próf-
aður og óvíst hver er sá besti. Athug-
ið: Khl, Hbl, Dd4, Bh6, Bd2, Del,
f4 og h4.
16. - Bd7 17. e5 - fxe5 18. Bxg6 -
hxg619. Dxg6+ - Kh8
abcdefgh
Aha! Biðið hér nokkra stund. Get-
ið þið látið ykkur detta í hug næsta
leik svarts? Hann er góður.
15. - Rxe3!!
Bang! Gegn fxe3 er svarið auðvitað
skák á h4 og mát i næsta leik. Fram-
hald skákarinnar var ekki sérlega at-
hyglisvert, en hún tefldist á þessa
leið:
16. Bf3 - Rxdl 17. Hxdl - Da4+ 18.
Ke2 - Hxf819. Hxd7-Dxa2!
og hviturgafst upp.
En lítum aftur á stöðumyndina.
Dxd7 er svarað með Da5+, svo að
hvíta drottningin verður að fara til
bl, til að svara skák svörtudrottning-
arinnar með b4. En þá skýtur riddar-
askák á g2 upp kollinum og kóngur-
inn má ekki fara til fl: 16. Dbl -
Rxg2+ 17. Kdl - Rxf2+ 18. Kd2 -
Dg5+, eða 18. Kc2 - Be4+ 19. Rd3 -
c4. Sókn svarts er óstöðvandi.
Gallin við teóríu
Það er einn galli við skákteóriu.
Þekkt jafnteflisstaða. En Knaak
vill ekki þráskákina.
20. f4?! - Bf5
Estrin hefur rannsakað 20. - Rc4
21. Hf3 - Rxe3t 22. Hg3 - Bg4 og hvít-
ur verður að sætta sig við þráskák.
21. Dh5+ - Bh7 22. Dxe5+ - Hf6
23. Bd4 - Rc4
Staðan er óljós eftir 23. - Kg8 24.
d6 - Dxd6 25. Dxa5.
24. De6 - Dd6 25.15 - Hd8??
Hér hefði25. -Dxe6 fæit svörtum
betri stöðu!
26. Hf4 - b5 27. g4 - Hg8 28. Kfl! -
Hg7? 29. Bxf6 - exf6 30. Hxc4! - Dxe6
31. fxe6 - bxc4 32. d6 og svartur gafst
upp.
Fallegt! En Knaak sigraði ekki
vegna teóríukunnáttu sinnar.
Bent Larsen
stórmeistari,
skrifar um
skák
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982
skák
Nýleg könnun Rannsóknarstofnunar
byggingariðnaðarins á steypuskemmdum og sprungumyndunum
í íslenskum húsum leiddi í Ijós að ein haldbesta vörnin
er að klæða húsin áli.
A/KLÆÐNING ásamt fylgihlutum uppfyllir allar óskir um
gerðir, liti og lengdir.
A/KLÆÐNING hefur allt sem til þarf, allt til síðasta nagla.
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000
Vid höfum flutt noröur yflr götuna og I Sólvallagötu (Áöur bila
opnaö eina glæsilegustu byggingavöru- dórs). Komið og kynniö y
verslun landslns á homi Hringbrautar og | ótrúlega hagstæöa greiós!
.
ATH: Aðkeyrsla og bílastæöi er nú aó
noröanveróu frá Sólvallagötu.
Gólfteppum
bygglngavörum
Gó Idukum
Flisum
HralnlsstlstMkJum
Auk þass:
Spónaplötur
Viðarþiljur
Harðvlö og
Spón-
Viöurkannda
ainangrun
Milllvaggjaplötur
Útvaggjastein
Þakjárn
Málningarvörur
Verkfæri o.fl.
AÐKEYRSLA
OG
BÍLASTÆÐI
íll BYGGINGAVÓRUR
WnP HRINGBRAUT120, SÍMI 28600. ■