Tíminn - 12.06.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.06.1982, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1982 14 Snjall trúður ■ Trúðurinn Ruben skemmti börnum á listahátíð- inni nú í vikunni. Hann skemmti í Norræna húsinu og komust færri að en vildu, enda trúðar alltaf vinsælir hjá börnum. Ruben framkvæmdi atriði sin af sannri list og náði vel til áhorfenda, jafnt barna sem fullorðinna. í dag skemmtir Ruben í síðasta sinn í Norræna húsinu. Myndirnar sem hér fylgja með voru teknar eftir skemmtunina á sunnudaginn var og á stóru myndinni er Ruben með barnahóp í kringum sig og á minni myndinni séSt lítill snáði spjalla við Ruben. Tímamyndir: Anna. Umsjón. Anna Kristín Brynjúlfsdóttir ORÐSENDING frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður í happdrættinu 16. þ.m. og eru þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir að gera skil næstu daga. Drætti verður ekki frestað. Greiðslum má framvísa samkvæmt meðf. giróseðli i næsta pósthúsi eða peningastofnun. Einnig má senda greiðslu til Happdrættisskrifstofunnar, Rauðarárstíg 18, Reykjavik. Þar eru einnig lausamiðar til sölu. Vorferð Félags Framsóknarkvenna í Reykja- vík Hin árlega vorferð Félags Framsóknarkvenna í Reykjavík verður farin laugardaginn 12. júní n.k. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 kl. 14.00 og ekið að Klaustrinu i Hafnarfirði og það skoðað. Að leiðarlokum verður drukkið kaffi í Norræna húsinu og þar gefsfs tækifæri til að skoða tvær athyglisverðar myndlistasýningar. Framsóknarkonur. Mætið í ferðina og takið gesti með ykkur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til flokksskrifstofunnar Rauðarárstíg 18, simi: 24480 og í sima 33402 (Sigrún). Stjómin. Vesturland Viðtalstímar alþingismannanna Alexanders Stefánssonar og Davíðs Aðalsteinssonar, verða sem hér segir á eftirtöldum stöðum: Akranes 14.6. kl 21. Borgarnes 15.6. kl. 21. Logaland 16.6 kl. 21. Hellissandi 18.6. kl. 21. Búðardal 19.6. kl. 21. Breiðablik 20.6. kl. 21. Ólafsvík 21.6. kl. 21. Grundarfirði 22.6. kl. 21. Stykkishólmi 25.6. kl. 21 Hlaðir 28.6. kl. 21. Ofsetprentun Óskum eftir áð ráða ofsetprentara eða vanan hæðarprentara í ofsetverknám. PRENTSMIÐJAN H F. Smiðjuvegi 3, Kópavogi Sími 45000. Laus staða Við Æfínga-.og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands við Háteigsveg er laust starf húsvarðar. Auk umsjónar með byggingum Æfingaskólans er húsverðinum ætluð húsvarsla í iþróttahúsi Kennaraháskólans. Menntamálaráðuneytið 8. júní 1982. Fjölbrautaskólinn Breiðholti Lausar stöður Til umsóknar eru eftirfarandi stöður við skólann: Staða aðstoðarskólameistara. Fjórar kennarastöður í eftirfarandi greinum: Tölvu- og kerfisfræði, rafmagns- og rafeindafræði, almennum hússtjórnargreinum og loks í íþróttum. Umsóknarfrestur er til 21. júní næstkomandi. Dagana 14 - 18. júní verður skólameistari til viðtals í skólanum kl. 9.00-12.00 að veita umsækjendum upplýsingar. Skólameistari Kvikmyndir Sími78900 Eldribekkingar (Seniors) I M ’R ELDRIBEKKINGAR Stúdentarnir vilja ekki útskrifast úr skólanum vilja ekki fara út f hringiðu Iffsins og ncnna ekki að vinna hcldur stofna félagsskap sem nefnist Kyn- fræðsla og hin frjáls.skólastúlka. Aðalhlutvcrk: Priscilla Bames, JefTrey Byron, Gary ImhofT Sýnd kl. 3,5,7,9 of 11 Texas Detour mn ‘*PBUKIfcy**' nurUrS8Ko%Hu Spcnnandi ný amcrísk mynd um unglinga sem lcnda í alls konar klandri við lögreglu og ræningja. Aðalhlutvcrk: Patrick Wayne, Priscilla Barnes, Anthony James Bönnuð innan 12 ára Sýnd U. 34,7,9 o* 11 Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) Sérstaklcga skemmtileg og spcnnandi vcstcrn grinmynd mcð Trinity bolanum Bod Spencer scm cr f cssinu sfnu i þcssari mynd. Aðalhlutvcrk: Bud Spcncer, Jack Palance Sýnd U. 3,5,7 og 9 Morðhelgi (Dcath Weekend) Það er ekkert grin aö lenda i klón- um á þeim Don Stroud og félög- | um, en það fá þau Brenda Vacc- aro og Chuck Shamata aö finna | fyrir. Spennumynd i sérflokki. Aöalhlutverk: Don Stroud.l Brenda Vaccaro, Chuck Sha-1 mata, Kichard Ayres lsl. texti. . Bönnuö innan 16 ára Sýnd U. 3,5,7 og 11.20 Fram i sviðsljósiö (Being There) (4. mánuður) I Grinmynd f algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. i.Sýnd kl. 9 |The Exterminator | | (GEREVÐANDINN) _ The Kxterminator er framleidd I af Mark Buntzman og skrifuö og I stjórnaöaf James Cilckenhaus og I fjallar unt ofbeldi i undirheimum f New York. Byrjunaratriöiö er I eitthvaö þaö tilkomumesta staö-f gengilsatriöi sem gert hefur Ver-1 iö. Myndin er tekin í Dolby sterio og I sýnd I 4 rása Slar-scope Aöalhlutverk: Christopher George Samantha Kggar Itobert Ginty tsl. texti. Sýnd U.11 Bönnuð innan 16 úra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.