Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 1
WM AUKABLAÐ UM HÚSBYGGINGAR „ARKITEKTÚR Á EKKI BARA AÐ VERA FYRIR ÞÁ BETUR SETTU T? Viötal viö Hróbjart Hróbjartsson arkitekt á bls. 8 og 9 J ^UIR FRIT1M- ARNIRHAFA FAWÐ í ÞFJTA - húsbyggjendur teknir tali — bls. 6 og 7 ff „VEITUM HLUT- IAUSARUPP- LfSINGAR" -heimsókn í Byggingar- þjónustuna — bls. 14 sölumet f leiri Htir Góðir litir gleðja augað. Falleg áferð og frábær ending Hrauns, húsamálningarinnar frá Málningu h.f., hefur stuðlað að vinsældum hennar. Enda margfaldaðist salan á s.l. ári. Hraun hefur sýnt og sannað fram- úrskarandi eiginleika; — við höf- um dæmi um rúmlega 10 ára end- ingu. Hraun er sendin akrýlplast- málning, sem sparar vinnu: Betri ending og færri umferðir. Ein um- ferð af Hrauni jafngildir þrem um- ferðum af venjulegri plastmáln- ingu. Nú bjóðum við ennþá meira litaúr- val í Hrauni en áður. Lítið á lita- kortið og fáið allar upplýsingar hjá umboðsmönnum okkar. HRAUN SENDIN AKRÝLPLASTMÁLNING málninghlf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.