Tíminn - 17.06.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.06.1982, Blaðsíða 20
20 mmm FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1982 Frá skólatannlækning um Reykjavíkurborgar. Tannlækningastofurnar verða í sumar opnar á eftirtöldum stöðum: íjúní: , Heilsuverndarstöö sími:22417 Laugarnesskóla (( 35545 Fellaskóla (i 75452 Fossvogsskóla (i 31430 Hlíðaskóla (( 25266 Hólabrekkuskóla (i 74470 Langholtsskóla (i 33124 Melaskóla (( 10625 Seljaskóla t( 77411 Vogaskóla ii 84171 í júli: Heilsuverndarstöð k 22417 Breiðholtsskóla (( 73003 Fossvogsskóla ii 31430 Hlíðaskóla i( 25266 Seljaskóla (( 77411 Melaskóla til 15. júlí (i 10625 I ágúst: Heilsuverndarstöð " 22417 Laugarnesskóla " 35545 Álftamýrarskólafrá18. ágúst. " 86588 Árbæjarskóla frá 20. ágúst. " 86977 Breiðholtsskóla " 73003 Fellaskólafrá15. ágúst. " 75452 Hlíðaskóla " 25266 Hólabrekkuskóla " 74470 Langholtsskólafrá15. ágúst. " 33124 SeljaskólatiMö. ágúst. " 77411 Athygli er vakin á því að tannlæknadeild Heilsuverndar- stöðvarinnar er opin alla virka daga frá kl. 8:30-16 og eru þar gefnar upplýsingar í síma 22417. Heilsuverndarstöð Reykjavikur Yfirskólatanniæknir. Halló hestamenn! Ennþá get ég afgreitt nokkra hnakka fyrir landsmót, ef pantað er strax. Þorsteinn Gislason, söölasm. Vesturbraut 17, 780 Höfn, Hornafirði. Sími: 97-8246. + Elskulegur eiginmaöur minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi Kristberg Elísson Hólagötu 41 Ytri-Njarðvik verður jarðsunginn laugardaginn 19. júni kl. 14 frá Ytri-Njarðvíkur- kirkju. Elin Sæmundsdóttir Kristberg Elis Kristbergsson, Jónina Guðbjartsdóttir Jóhann Sævar Kristbergsson, Jóhanna Ámadóttir, Guðný Elisdóttir, Ólafur Jónsson, Svandis Kristbergsdóttir, Jóhanna Elín Halldórsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Guðmundínu Jónsdóttur Skúlagötu 64 Gróa Björnsdóttir, Haraldur Jónsson, Viihjálmur Sigurðsson, Jakobina Áskelsdóttir, Kristjana Sigurðardóttir og bamabörn. Kveðjuathöfn um Hjörleif Jónsson frá Giljum verður í Fossvogskirkju föstudaginn 18. júní kl . 10.30. Útför hans verður gerð frá Reyniskirkju í Mýrdal laugardaginn 19. júni og hefst kl. 14.00. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Minningarsjóð Gilnahjóna viö Byggðasafnið í Skógum. Sigríður Jónsdóttir Jón Aðalsteinn Jónsson. dagbók tilkynningar Málverkasýning í Eden i Hveragerði Ófeigur Ólafsson hefur opnað málverka- sýningu I Eden i Hveragerði. Þetta er 3. einkasýning Ófeigs. Sýningin stendur til 20. júní. Húsmæðraorlof Kópavogs verður á Laugarvatni dagana4.-12. júlí. Tekið á móti greiðslu 25. júni i Félagheimili Kópavogs 2. hæð frá kl. 16-18. Nánari upplýsingar veittar hjá Rann- veigu i síma 41111. Helgu s. 40689 og hjá Katrínu. Orlofsnefnd. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi minnir á ferð til Þykkvabæjar með eldri bæjarbúum laugardaginn 19. júni. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag íslands Eilin Eilerm RóbeTts heldur hlut- skyggni og skyggnilýsingafundi að Hall- veigarsstöðum, föstudaginn 18. júni, sunnudaginn 20. júní, þriðjudaginn 22. júní kl. 2.30. Digranesprestakail. Árleg sumarferð Digranessafnaðar verður farin n.k. sunnudag 20. júní. Farið verður um Borgarfjörð og Mýrar. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir miðviku- dagskvöld til Elinar i síma 41845 - Önnu i 40436 og Birnu i 42820. Kaffisala Krístilegs stúdentafélags 17. júní ¦ Þjóðhátíðardaginn, 17. júní, sem jafnframt er stofndagur Kristilegs stúdentafélags, verður félagið með kaffisölu á 3. hæð Freyjugötu 27. Áður en kaffisalan hefst, eða kl. 14.30, hefur Ástráður Sigursteindórsson, fyrrverandi skólastjóri, hugleiðingu en kaffisalan stendur síðan fram eftir degi. ¦ Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, skoðaði sýninguna HÖNNUN '82 ásamt Hjðrieifi Guttormssyni iðnaðarráðherra (t.v.) með þeim á myndinni eru dr. Vilhjálmur Lúðvíksson, Guðni Pálsson arkitekt, hönnuður sýningarinnar og dr. Ingjaldur Hannibalsson. HÖNNUN '82 ad Kjarvalsstödum Um næstu helgi lýkur sýningunni HÖNNUN '82 að Kjarvalsstöðum. Sýningin var sett upp i tilefni Listahátið- ar, og er árangur samstarfs stjórnar Kjarvalsstaða og stjórnarnefndar markaðsátaks í þágu húsgagnaiðnaðar. Á sýningunni er úrval húsgagna, lampa og textíla frá 11 ísl. iðnfyrirtækjum, svo og listmunir, þ.e. silfur, gler, leir, leðurvinna, fatahönnun og vefnaður eftir 27 íslenska listamenn. Hlutverk sýningarinnar er að leiða saman listamenn og framleiðendur til sameiginlegs átaks og vekja þannig athygli á þvi hvernig listin getur unnið fyrir og með hinum ýmsu þáttum atvinnulffsins. Fordæmi frænda okkar á Norðurlöndum, einkum Finna og Dana, sannar að hugvit og listrænn metnaður er það sem sköpum skiptir er vekja skal athygli á verkum á alþjóðavettvangi. Meðfylgjandi mynd var tekin er forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir skoðaði sýninguna á dögunum, ásamt iðnaðarráð áðherra, Hjörleifi Guttormssyni og fleiri gestum. Kaffi og meðlæti kostar 40 kr. fyrir fullorðna en 20 kr. fyrir börn. Allir velunnarar félagsins eru hvattir til þess að mæta og halda þannig upp á þjóðhátiðardag íslendinga og 46 ára afmæli Kristilegs stúdentafélags. Kammertónleikar að Kjarvalsstöðum Kammertónleikar eru að Kjarvals- stöðum i tilefni Listahátiðar, þar sem kynnt eru verk islenskra tónskálda. apótek ¦ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. júni er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöldið. Hofnarfiörður: Hafnarljaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum (rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akurcyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búöa. Apótekin skiplast á sina vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opið trá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A ö&rum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar f slma 22445. Apótok Koflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvi- iið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Logregla 51166. Slðkkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Logregla og sjúkrabill I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sfmi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Hðfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabfll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Glatsfjörður: Logregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sau&arkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blðnduós: Lögregla sími 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Logregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sfma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Sfml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafólags Roykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f slmsvara 13888. Ney&arvakt Tannlæknafelags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögumkl. 17-18. Ónæmisa&gerftir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudogum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til . kl. 16ogkl. 19ttlkl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl, 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ogkl. 18.30 tilkl. 19. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19tilkl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilssta&lr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Visthelmillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14tilkl. 18ogkl. 20tilkl. 23. Solvangur, Hafnarflr&i: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19tilkl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdoild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til aprll kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.