Tíminn - 17.06.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.06.1982, Blaðsíða 24
VARAHLUTIR Sendum um l'and allt Kaupum nýlep^a bíla til niðumf s Simi(»l)7- 75-51, (91)7-80-30. iTirnn W*1 Skemmuvegi 20 tliULilJ tir . Kópavogi Mikiö úrvaí Opið virka daga 9 19 • Laugitr- daga 1016 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafélag labriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir $5%™ mmtmmw. .U-'ST- 3 —"i rsw -«*«r ¦ „Ekki er auðhlaupið að komast yfir Grensásveginn, lokar leiðinni og óendanlegur bQastraumur." rammbyggileg girðing ¦ Sjö ungar og áhyggjufull móðir þeirra eiga i vök að verjast fvrir fleiri hættum en veiðibjöllunni, - urrandi bilvélar og iskrandi hjólbarðar i öllum áttum. El NSTÆÐ MÓÐIR OG SIÖ BÖRN ¦ Þegar ljósmyndari Tímans var á ferðinni við Grensásveginn í gærmorg- un varð á vegi hans einstæð móðir með sjö börn og var líklega á leiðinni niður í Safamýri, því hún var komin í grennd við dagvistar- heimilið Álftaborg, þegar hann missti sjónar á hópn- um. Ekki er þó vitað hvort þar hafi verið pláss fyrir eitthvert barnanna, hafi hún verið að hugsa um að fara að vinna úti og koma. þeim í dagvistun. En hvort sem það hefur nú verið IHMRHI rvmzi mm ý** a M tilgangur ferðarinnar, eða þá að hún hefur aðeins ætlað að komast niður á Tjörn, þá vonum við að göngutúrnum hafi lokið vel og farsællega.. *** ". - •¦*£•• ¦¦¦¦CL' ¥<:*¦ «LVÍA *: w' "* "w¦>,."%'' "-' v .-vv-¦';.-. . < ' í-~ý^' "t-jr' ¦ 'vi'i, !¦• -' .K '.k^ fr He ^R.iS,. -_!*•» •-..« í '• ¦: -•• • •.' ¦<??£&>/& ¦'%* ¦ Lögregluþjónninn kemur hópnum til hjálpar, meðan gengið er á ská yfir gatnamót Miklubrautar og Háaleitisbrautar. ¦ Þá er komið niður í sinugresið sunnan Safamýrar og nú er stund miili striða. Verði umsókninni um dagvistun á Álftaborg hafhað, er enn langur vegur niður að Tjörn. Tímamyndir: ARI. '0 HMMTUDAGUR 17. JÚNÍ1982 fréttir Eggjaþjófur með doktorsgráðu ¦ „Við gerðum hér ræki- lega leit, þegar Smyrill var að fara á þriðjudaginn og leituðum [ öllum bíium," sagði Sigurður Helgason sýslumaður á Seyðisfirði i viðtali við Timann. Og árangurinn lét ekki standa á sér, þýskur doktor í fuglafræði var tekinn með 124 egg i farteski sinu og í fórum annars farþega fundust 15 egg. Sýslumað- ur hafði snarar vendingar og dæmdi doktorinn í gæsluvarðhald fram á laug- ardag og sendi hann svo suður með kvöldfluginu i gær. í Reykjavík verður maðurinn yfirheyrður á föstudag, og taldi Sigurður trúlegt að þá muni málið upplýsast, enda verður Náttúrugripasafnið þá búið að kveða upp úrskurð um hvaða fuglar hafa verpt þessum eggjum. Doktorinn bar í yfir- heyrslu fyrir austan, að hann væri eggjasafnari og hefði ekki ætlað að selja neitt af feng sínum. Sá sem aðeins hafði náð 15 eggjum fékk að halda áfram ferð sinni, en eggja- laus. Mikiðkeypt afkjöti ¦ íslenskar húsmæður virðast greinilega hafa gott „verðbólguskyn" sé tekið mið af kjötsölunni í land- inu milli mánáða. Siðustu mánuði hvers visitölutíma- bils lætur nærri að sala á kindakjöti tvöfaldist en dettur svo niður á milli. Þannig voru seld 1.360 tonn í febrúar (fyrir hækk- unina 1. mars) og talið að um 1.400 tonn hafi selst núna í iniii. Meðalsala á mánuði frá því 1. septem- ber í haust er hins vegar 678 tonn, sem er heldur minna en að jafnaði á undanförnum árum. Oft heyrist talað um að auknar niðurgreiðslur stjórnvalda séu aðeins „vísitöluleikur", en neyt- endur virðast líka vera til i „leikinn", ogjafnveltakast að leika á „aðalleikarana", miðað við fyrrnefndar sölutölur. - HEI. í dropar Leiðinleg- heit ¦ Umræðuþátturinn um kjaramálin, sem var i sjon- varpinu i fyrrakvöld, var ein- hver sá leiðinlegasti sem gerð- ur hefur verið, og kalla menn þó ekki allt ömmu sína i þeim efnum. Stjórnun þáttarins var með þciui endemum, að i eina skiptið sem einhvert líf virtist vera að færast i þátttakend- uma var þeim sagt að þegja og viðtali, sem tekið hafði verið lyrr uin daginn, skotið inn i. Það mi þó segja stjómandan- um til hróss, að hann gerði sér grein fyrir því að þeir sem hugsanlega sátu fyrir framan sjónvarpstxkin þegar leið að lokum þáttarins gerðu það af ótta við að missa af fyrstu mínútum knattspyrnuleiksins sem á eftir kom. Sigur Moggans ¦ „Sigur á Falklandseyjum" heitir leiðari Moggans i gær. Ekki er tekið fram hverjir hafi unnið sigur og verður því að álita að Mogganum finnist hann sjálfur hafa unnið sigur í Falklandseyjadeilunni. Leiðarahöfundurinn hefur svo áreiðanlega verið með tárin í augunum af hrifningu yfir framgöngu gömlu nýlendu- herranna þegar lokaorðin voro skrifuð: „Ekki er að efa að hin almennu áhrif sigursins i Bret- landi verði þau að sjálfstraust þjóðarinnar vaxi. Er það ekki óeðlilegt, þvi að Bretar hafa svo sannarlega sýnt að þeir hafa ekki glatað þenn styrk, sem i senn gerði þá einráða á höfunum og að heimsveldi fyrr á öldum." Það er greinilegt að Mogginn sér jafnvel meira t'flír heimsveldinu en Bretar sjálfir og öll landhelgisstrið era löngu gleymd og grafín. í sigurvímunni lemur Mogg- inn svo upp á forsiðu: „That- cher cins og Churchill endur- borinn." Muna þeir á Moggan- um hvað breska þjóðin gerði við Churchill eftir lians sigra? Má Sovjet Den sovjetíske skakstor- mester Viktor Korchnojs kone har fáet lov at forla- de Sovjet. Bun vil 27. juni rejse tíl Vesten, hvor hen- des mand har boet, síden han hoppede af for seks ár siden. Sennen Igor har ogsi fiet udrejsetílladel- ¦ Það er sitthvað sem Danir og íslendingar álita stórfréttir og sjá má af því með hverjum hætti Politiken gerir fjöl- skyldumálum Kortsnoj skil, Krummi... heyrir að ástæðan fyrir því hversu seint hlutimir fóra að smella saman i Karphúsinu i fyrrakvöld hafi verið sú að leikur Sovétríkjanna og Brasi- liu hafi ekki verið búinn fyrr en klukkan að verða eitt..... sem hér á landi teljast til stórfrétta. Kannski eru íslend- ingar sem þessu nemur áhuga- samari en Danir um allt sem tengist skák...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.