Tíminn - 19.06.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.06.1982, Blaðsíða 13
DENNI DÆMALAUSI andlát „Hvernig dettur þér í hug að kaupa afagjöf þegar pabbi á afmæli?" minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjón- anna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöld- um stöðum: i Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vík, og svo í Byggðasafninu í Skógum. bókafréttir Viggó á f ;rð og flugi Iöunn hefur gefiö út sjöttu teiknimyndasöguna i flokknum um Viggó viöutan og nefnist hún Viggó á ferö og flugi. Bækurnar um Viggó eru ákaflega skemmti- legar, ekki aöeins fyrir börn og unglinga og hafa notiö verulegrar útbreiöslu hérlendis. Þær eru eftir teiknarann Franquin. Bókin er prentuö I Belgiu. Guðmundur Fríðriksson, Stekkjum 17, Patreksfirði andaðist að heimili sínu 14. júní Sigrún Klara Gunnarsdóttir lést 11. þessa mánaðar. Jarðaförin hefur farið fram. Sigurður Guðjónsson, frá Hellu, Rofa- bæ 47, Reykjavik, andaðist í St. Jósefsspítala Hafnarfirði 15. júní. guðsþjónustur Fíladelfiukirkjan: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Útvarpað verður upptöku frá 12. júní s.l. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumað- ur: Karl Hykkerund, organisti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. „Söngdagar 82“ Nú þessa dagana 18.-20. júni stendur yfir í Skálholti samkoma sú, sem fengið hefur nafnið „SÖNGDAGAR". Þetta er fjórða árið í röð, sem Söngdagar þessir eru haldnir, að venju helgina eftir 17. júní. Á sunnudaginn syngur hópurinn við messu kl. 11.00 f.h., en þá messar sóknarprestur kirkjunnar Séra Guð- mundur Óli Ólafsson, organisti verður Glúmur Gylfason. Kl. 14.00 sama dag verður „opin lokaæfing“ á verkefnum þeim, sem unnið verður að, að þessu sinni m.a. eftir J.S. Bach, B. Britten o.fl. með aðstoð Gústafs Jóhannessonar organista. Stjórnandi „SÖNGDAG- ANNA" hefur frá upphafi verið Jónas Ingimundarson. Digranesprestakall. Árleg sumarferð Digranessafnaðar verður farin n.k. sunnudag 20. júní. Farið verður um Borgarfjörð og Mýrar. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir miðvikudagskvöld til Elinar í síma 41845 - Önnu-40436 - Birnu-42820. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 15. júni 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .11.138 11.170 02—Sterlingspund .19.803 19.860 03-Kanadadollar . 8.748 8.774 04-Dönsk króna . 1.3357 1.3395 05—Norsk króna . 1.8091 1.8143 06-Sænsk króna . 1.8463 1.8617 . 2.3840 2.3908 08—Franskur franki . 1.6618 1.6665 09-Belgískur franki . 0.2414 0.2421 10-Svissneskur franki . 5.3891 5.4046 11-Hollensk gyllini . 4.1762 4.1882 12-Vestur-þýskt mark . 4.6063 4.6195 13-ítölsk lira . 0.00819 0.00821 14-Austurriskur sch . 0.6538 0.6557 15-Portúg. Escudo . 0.1500 0.1504 16-Spánskur peseti . 0.1018 0.1021 17-Japansktyen . 0.04441 0.04454 18-írskt putid .15.861 15.906 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .12.2412 12.2826 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavlk, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabllanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöilin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og Irá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Sim- svarl i Rvik simi 16420. útvarp Laugardagur 19. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikflmi 7.30 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur 13.50 Dagbókin 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli 17.00 Frá Listahátið i Reykjavík 1982 Pianótónleikar Zoltán Kocsis í Há- skólabiói 16. þ.m.; - siðari hluti. 17.40 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi 20.00 Frá tónleikum í Bústaðakirkju á þingi norrænna tónlistarkennara 8. |úni i fyrrasumar. 20 30 Hárlos 7. þáttur: Og hvað nu'f 21.15 Frá Listahátið i Reykjavik 1982 Frá tónleikum Kammersveitar Lista- hátiðar i Háskólabiói 13. þ.m.; - siðari hluti. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22 35 „Djákninn á Myrká“ eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir 01.10 Á rokkþingi: Svanasöngur samkvæmisdömunnar 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. júní 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 8.45 Frá Listahátfð 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður 11.00 Messa i kirkju Filadelfiusafn- aðarins Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn 14.00 Seklr eða saklausir - 3. þáttur: „Heróp á Vestfjörðum" Spán- verjavígin 1615. Handritsgerð og stjórn upptöku: Agnar Þórðarson. Flytjendur: Sigurður Skúlason, Ró- bert Amfinnsson og Rúrik Haralds- son. 15.00 Kaffitiminn 15.30 Þingvallaspjall 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... 16.45 „Tllvera" Leifur Jóelsson les eigin Ijóð. 17.00 Kuldaskeið Um líf og starf Igors Stravinskys. 18.00 Létt tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Heimshorn Fróöleiksmolar frá útlöndum. 20.55 islensk tónlist 21.35 Lagamál 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Djákninn á Myrká“ eftlr Frið- rik Ásmundsson Brekkan 23.00 Á veröndlnni Bandarisk þjóð- lög og sveitatónlist. 23.45 Fróttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21.júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Lelkfiml. Tilkynningar. Tónleik- ar 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa 15.10 „Blettirnir á vestlnu rninu,, eftlr Agnar Mykle 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðursplltur I há- sæti“ eftir Mark Twaln 16.50 Tll aldraðra - Þáttur á vegum Rauða krossins 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Ludwlg van Beethoven 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veglnn 20.00 Lög unga fólksins 20.45 Úr stúdlói 4 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danlelsson 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttlr á íslandl 23.00 Fré Listahátfð I Reykjavik 1982 Breska kammersveitin „The London Sinfonietta,, leikur í Gamla Bíói 18. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 19. júni 17.00 Könnunarferðin. 12. og siðasti þáttur. 17.20 HM i knattspyrnu. England og Frakkland. (Evrovisjón - Spænska og danska sjónvarpið) Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.40 Löður. 63. þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.10 Hvar er pabbi? (Where's Poppa?) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðal- hlutverk: George Segal og Ruth Gordon. 22.30 Meiddur klár er sleginn af. ENDURSÝNING. (They Shoot Hors- es.Don t They?) Bandarisk bíómynd frá árinu 1969 byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri: Sidney Pollack. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. júní 16.30 HM I knattspyrnu Júgóslavía - Noröur-lrland. (Evróvisjón - Spæns- ka og danska sjónvarpið). 18,00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Gurra Fimmti þáttur 18.40 Samastaður á jörðinni. Fyrsti þáttur. Fólkið i guðsgrænum skóg- inum. Sænsk mynd um þjóðflokk, sem lifir á veiðum og bananarækt, og þar sem margar fjölskyldur búa undir sama þaki. Nú berast þvi sögur um stórar vélar, sem geta unniö á skóginum, og flutt hann til framandi landa. 19.25 Könnunarferðin. 12. og siðasti þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglý8ingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku: Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Myndlistarmenn. Þriðji þáttur. Um SÚM. Þessi þáttur fjallar um SÚM-hreyfinguna, sem dregið hefur dilk á eftir sér i islensku listalífi. Fulltrúar SÚM i þættinum eru þeir Guðbergur Bergsson, Jón Gunnar Árnason og Sigurður Guömundsson. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku; Viðar Vikingsson. 21.25 Martin Eden. Þriðji þátlur. ítalskur framhaldsmyndflokkur byggður á sögu Jack London. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 HM I knattspyrnu. Brasilia - Skotland. (Evróvisjón - Spænska og danska sjónvarpið. Mánudagur 21.júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 fþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 21.20 Næsta helgi. Danskt sjónvarps- leikrit eftir Erling Jepsen. Leikstjóri: Ole Roos. Aðalhlutverk: Preben Nezer, Ditte Grau Nielsen, Baard Owe og Ulla Jessen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 HM i knattspyrnu. England - Tékkóslóvakía og svipmyndir úr leikjum Belgiu og El Salvador, og Sovétrikjanna og Nýja Sjálands. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.