Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 14
14 mmm flokksstarf Framhaldssagan: Það er f jör á Fii Boítarnir ■ Jósafat Ari fór heim með Sigurbjarti eftir leikinn. Sigurbjartur átti heima i Fiskiþorpi með pabba sínum og mömmu og tveimur systrum, sem báðar voru eldri en hann. Húsið þeirra var nýlega byggt timburhús. Mamma hans Sigurbjarts hét Lóa og pabbi hans hét Gunnar. Hann var kokkur á bát, sem hét Háfur. Lóa vann í frystihúsinu, en í dag var laugardagur og hún átti fri. Hún var að sauma siðbuxur á Siggu, yngri systurina, þegar strák- arnir komu. „Má Jósafat Ari koma inn?“ spurði Sigurbjartur. „Já,já,“ sagði mamma hans. Þeir strákarnir fóru fram í eldhús og fengu sér að drekka, þvi að þeir voru þyrstir eftir leikinn. „Ég er að safna mér fyrir bolta, eins og þeir nota i heimsmeistara- keppninni,“ sagði Sigurbjartur. „Þeir fást í Kaupfélaginu. Ég sá þá, þegar ég fór að kaupa mjólk í gær.“ „Heldurðu að þeir séu alveg eins? spurði Jósafat Ari. „Ja', já, þeir líta að minnsta kosti alveg eins út.“ „Kannski safna ég lika fyrir bolta,“ sagði Jdsafat Ari. „Ég get passað bræður mina. Ég á líka 120 krónur, sem ég fékk í afmælisgjöf. „Við förum þá kannske saman að kaupa bolta," sagði Sigurbjartur. Sumarhátíð Bolungarvík Sumarhátíð Framsóknarmanna i Bolungarvík verður haldin i Félagsheimilinu Bolungarvík, laugardaginn 26. júní n.k. og hefst kl. 20.30. Skemmtiatriði og dans. Framsóknarfélag Bolungarvíkur. Vesturland Viðtalstímar alþingismannanna Alexanders Stefánssonar og Daviðs Aðalsteinssonar, verða sem hér segir á eftirtöldum stöðum: Hlaðir 28.6. kl. 21. m Almennir stjórnmálafundir . í Norðurlandskjördæmi vestra Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir í Norðurlandskjördæmi vestra á eftirtöldum stöðum: Blönduósi i Félagsheimilinu, mánudag 28. júní kl. 21 Skagaströnd i Fellsborg, þriðjud. 29. júní kl. 21 Hvammstanga í Félagsheimilinu, fimmtud. 1. júlí kl. 21 Alþingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason eru frummælendur á fundunum. Allir velkomnir. ¥ ? ■ Þeir voru að horfa á landsleik íslendinga og Englendinga á dögunum þessir strákar. Og kókið og poppið hefur ekki gleymst. Tímamynd: Anna Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrætlinu. Vinningsnúmerin innsigluð hjá borgarfógeta næstu daga, á meðan fullnaðarskil eru að berast. Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vinsamlegast beðnir að greiða þá í næsta pósthúsi eða banka, sem allra fyrst. Einnig má senda uppgjör til skrifstofu Happdrættisins Rauðarárstíg 18. Hvaða mynd er öðru visi? ■ Það er aðeins eitt atriði á einni myndinni, sem er öðru visi en á hinum myndunum. Bingó F.U.F. í Reyjavík heldur bingó að Hótel-Heklu Rauðarárstíg 18 næstkomandi sunnudag kl. 14.30. Stjórnin. Happdrætti Framsóknarfélaganna í Keflavík 1. vinningur á miða nr. 1879 2. vinningur á miða nr. 428 3. vinningur á miða nr. 1366 4. vinningur á miða nr. 953 5. vinningur á miða nr. 483 Upplýsingar um vinninga I símum 1431 og 1403. Aðalfundur Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf. verður haldinn laugardaginn 10. júlí í matsal félagsins og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstöf. Stjórnin Starfsfólk óskast í verslun Kaupfélags Árnesinga Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá útibússtjóra í síma 99-3666. Kaupfélag Arnesinga Þorlákshöfn. Simi 99-3666 •IBJjbS i jsísjq jnjaq uBgoqg •£ 'Ju pu^jv :HVAS Umsjón Anna Kristín Brynjúlfsdóttir Bilaleigan\S CAR RENTAL <u5> 29090 SSSSIE IfEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 LAUGARDAGUR 26. JUNl 1982. Kvikmyndir Sími 78900 FRUMSYNIR Óskarsverðlaunamyndina Ameriskur varúlfur íLondon (An American Verewolf in I.ondon) Þad má mcð sanni scgja að þctta er mynd í algjórum scrflokki, enda gcrði JOHN LANDIS þcssa mynd, cn hann gerði grinmyndimar Krntucky Fried, DelUi klikan, og Blue Brolhers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni Thc Spy Wfao Loved Me. Myndin fékk öskarsverðlaun fyrir förðun í marz s.l. Aðalhlutvcrk: David Naughton, Jenny Agutter og Griffln Dunne. Sýnd U. 3,5,7,9 og 11. EINNIG FRUMSÝNING A URVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earthling) VMimMlimiMS KH MN IIKnlHK ' RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði i myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I þcssari mynd, að hann cr fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu f dag. - Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man cftir. Aðalhlutvcrk: William llolden, Rkky Chroder og Jack Thompson. Sýndkl.3,5,7,9ofl11. Patrick Patrick cr 24 ára coma-sjúklingur scm býr yfir miklum dulrænum hæfileikum scm hann nær fullu valdi á. , Mynd þcssi vann til vcrðlauna á Kvikmyndahátiðinni í Asfu. Lcikstjóri: Kichard Franklin. Aðalhlutvcrk: Robert Helpmann, Sus- | • an Prnhaligon og Rod Mullinar. Sýndld. 3, 5,7,9.10, Ofl 11.15. Allt í lagi vinur (Hallcluja Amigo) Sérstaklcga skcmmtilcg og spcnnandi vcstcrn grinmynd mcð Trinity bolanum Bud Spencer scm cr i cssinu sinu i þcssari mynd. Aðalhlutvcrk: Bud Spencer, Jack Palance Sýnd kl.3, 5, 7 og 11.20. Fram i sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grinmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i. enda fékk hún tvenn öskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe' Avvards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane. Melvin Douglas. Jack Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Synd kl. 9 é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.