Tíminn - 15.07.1982, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1982
Fjölskyldufulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir hér
með lausa stöðu fjölskyldufulltrúa (fullt starf).
Félagsráðgjafamenntun eða hliðstæð uppeld-
isleg menntun áskilin. laun skv. kjarasamningum
starfsmannafélags Kópavogs. Umsóknar-
frestur til 27. júlí n.k. Umsóknum skal skila á þar
til gerðum umsóknareyðublöðum sem liggja
frammi á Félagsmálastofnun, Digranesvegi 12,
opnunartími 9.30-12 og 13-15, sími 41570.
Undirritaður veitir nánari upplýsingar um starfið.
Félagsmálastjórinn í Kópavogi.
G!
Tómstundafulltrúi
Félagsstofnun Kópavogs auglýsir
með eftir tómstundafulltrúa til afleysinga
ár.
hér
eitt
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15.
ágúst n.k. Laun skv. kjarasamningum starfs-
mannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur til 24.
júlí n.k. Umsóknum skal skila á þar til gerðum
umsóknareyðublöðum sem liggja frammi á
Félagsmálastofnun Digranesvegi 12, opnunar-
tími 9.30-12 og 13-15, sími 41570. Undirritaður
veitir nánari upplýsingar um starfið.
Félagsmálastjórinn í Kópavogi.
t
Konan mín, dóttir mín, móðir okkar og tengdamóðir
Þóra Haraldsdóttir
Hagamel 44
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. júlí kl. 10.30
Guðmundur Jónsson Ástrfður Efnarsdóttir
Ástrfður Guðmundsdóttlr
Halldóra Guðmundsdóttir Helgi Már Pálsson
Þorvarður Jón Guðmundsson Áslaug Guðmundsdóttir
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
Gisli Þorsteinsson
fyrrverandl oddvlti
Gelrshllð Mlðdölum
verður jarðsunginn frá Kvennabrekkukirkju, laugardaginn 17. júli n.k.
kl. 2 e.h.
Börn, fósturbörn
tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
Öllum þeim er sýndu okkur vináttu og samhygð í veikindum og við
andlát og jarðarför,
Þuríðar Árnadóttur,
áður húsfreyju,
á Gunnarsstöðum, Þlstilfirðl.
þökkum við af alhug. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki
Heilsugæslustöðvarinnar á Þórshöfn. Guð blessi ykkur öll.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, sonar, föður, bróður, afa og langafa
Eiðs Ottós Bjarnasonar
verkstjóra,
Esklhllð 8a.
Sérstaklar þakkir færum við læknum og starfsfólki á gjörgæsludeild
Borgarspítalans, fyrir alla alúð og umönnun. Einnig færum við
Kristínu og Einari Eskihlíð 8a, þakkir fyrir mikilsverða hjálp.
Sofffa Sigurjónsdóttir
Slgriður Ottósdóttir
Hafdfs Bára Elðsdóttlr
HörðurElðsson
Ottó Eiður Eiðsson
Sigrlður Björg Eiðsdóttir
Sigurjón Eiðsson
Bjarni Eiðsson
AuðurElðsdóttir
Jón Helgi Eiðsson
Kristinn Eiðsson
GarðarBjarnason
Bjarni S. Bjarnason
Jakob Friðþórsson
Kolbrún Ólafsdóttlr
BlrnaTheodórsdóttlr
Sturla Blrglsson
Jóhanna Magnúsdóttir
Ragnhildur Árnadóttir
Hörður Nlelsson
Sigurást A. Baldursdóttir
Þórunn Haraldsdóttir
Jóhann Júliusdóttlr
Jóna Ingólfsdóttir
dagbók
Próf vid Háskóla íslands vorið
■ í lok vormisseris luku eftir-
taldir stúdentar, prófum við
Háskola íslands:
Embættispróf i guðfræði (6)
Bragi Skúlason
Gfsli Gunnarsson
Guðlaugur Gunnarsson
Gunnlaugur Stefánsson
Ólafur Jóhannsson
Sigurður Amgrímsson
Embættispróf í læknisfræði (39)
Ágúst Oddsson
Ágústa Andrésdóttir
Aake Lindell
Ari Ó. Halldórsson
Ásgeir Böðvarsson
Ásgeir Haraldsson
Bárður Sigurgeirsson
Bergný Marvinsdóttir
Björg Kristjánsdóttir
Björn Logi Bjömsson
Björn Einarsson
Björn Pálsson Flygenring
Björn Gunnlaugsson
Einfriður Árnadóttir
Felix Valsson
Guðmundur J. Elíasson
Guðmundur J. Olgeirsson
Halldór Kolbeinsson
Hjördis Harðardóttir
Yngvi Ólafsson
ísleifur Ólafsson
Jan Ph. Junker Eikeland
Jón Gunnlaugur Jónasson
Jónas Ingimarsson
Júlíus Valsson
Kristleifur P. Kristjánsson
Lárus Ragnarsson
Margrét Oddsdóttir
María Sigurðardóttir
Ólöf Kr. Ólafsdóttir
Sigurður V. Guðjónsson
Sigurður Heiðdal
Sigurður Júliusson
Sigurður Kristjánsson
Sigurður Bogi Stefánsson
Stefán Yngvason
Sveinn Guðmundsson
Vilhelmina Haraldsdóttir
Örn Erlendur Ingason
Aðstoðarlyfjafræðingspróf (1)
Sigurborg Sigurðardóttir
B .S. - próf í hjúkmnarfræði (20)
Anna B. Eyjólfsdóttir
Anna G. Gunnlaugsdóttir
Árún K. Sigurðardóttir
Dóra Halldórsdóttir
Edda J. Jónasdóttir
Elín J. G. Hafsteinsdóttir
Elsa Mogensen
Eva Kristin Hreinsdóttir
Geirþrúður Pálsdóttir
Gyða Baldursdóttir
Guðrún Arnarsdóttir
Guðrún M. Pálsdóttir
Hildur Sigurðardóttir
Hmnd Scheving Thorsteinsson
Margrét Jóna Stefánsdóttir
Ragnheiður Alfreðsdóttir
Rut Jónsdóttir
Soffia G. Jóhannesdóttir
Þóra G. Geirsdóttir
Þorgerður Ragnarsdóttir
B.S. - próf I sjúkraþjálfun (12)
Ágúst Jörgensson
Áslaug Guðmundsdóttir
Berglind Helgadóttir
Brynja Gunnarsdóttir
Björg Björnsdóttir
Guðbjörg Eggertsdóttir
Helga Auður Jónsdóttir
Ingibjörg Káradóttir
Jóhanna Pálmadóttir
Ólöf Guðmundsdóttir
Sigrún Hulda Leifsdóttir
Þórunn Ragnarsdóttir
Kandídatspróf i tannlækningum
(6)
Ámi Þórðarson
Engilbert Snorrason
Rolf Erik Hansson
Sigfús Haraldsson
Sigríður Sverrisdóttir
Viðar Konráðsson
Embættispróf i lögfræði (25)
Adolf Guðmundsson
Anna G. Bjömsdóttir
Árni Guðmundsson
Bima Sigurbjörnsdóttir
Elin Pálsdóttir Flygenring
Friðrik Þorgeir Stefánsson
Gunnar Björnsson
Halldór Vignir Frímannsson
Haukur Hafsteinsson
Helgi Rúnar Magnússon
Hermann Guðmundsson
Kristján Þorbergsson
Lilja Ólafsdóttir
Oddur Ólason
Ragnheiður Bragadóttir
Reynir Karlsson
Sigriður Jósefsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Sólveig K. Ólafsdóttir
Tryggvi Agnarsson
Tryggvi Bjarnason
Tryggvi Gunnarsson
Þórann Guðmundsdóttir
Þórann J. Hafstein
Örlygur Hnefill Jónsson
Kandidatspróf i viðskiptafræð-
um (38)
Ásbjörn Björnsson
Dagrún Þórðardóttir
Davið Björnsson
Einar S. Ingólfsson
Emil Gunnar Einarsson
Guðjón Sigurbjartsson
Guðlaugur Erlingsson
Guðmundur Stefán Jónsson
Guðrún Á Eggertsdóttir
Hannes Hauksson
Hjálmar Viggósson
Hólmgeir Jónsson
Ingi Kristinn Magnússon
Ingólfur Skúlason
James A. Wilde
Jóhann Sveinsson
Jón Heiðar Guðmundsson
Jón G. Pétursson
Karl Björnsson
Kristbjöm Bjamason
Kristin Björnsdóttir
Kristín L. Steinsen
Ólafur Haraldsson
Ólafur Jón Ingólfsson
Ólafur Kristinn Ólafs
Ólafur Einar Ólafsson
Óskar G. Hallgrímsson
Róbert B. Agnarsson
Sigurður Pálsson
Sigurður Egill Ragnarsson
Sigurður Sigfússon
Sigurður Thorarensen
Sólrún Sævarsdóttir
Stefán Örn Bjarnason
Stefán Kjærnested
Þórður Sverrisson
Þorsteinn G. Ólafs
Þorvaldur Ingi Jónsson
Kandidatspróf i islensku (1)
Magnús Hreinn Snædal
Kandidatspróf i sagnfræði (1)
Steingrimur Jónsson
Próf i íslensku fyrir erlenda
stúdenta(2)
Jón Gunnar Jörgensen
Lori Ann Guðmundsson
B.A. - próf í heimspekideild
(33)
Agnes Hansen
Anna María Hilmarsdóttir
Anna Sjöfn Sigurðardóttir
Ásgeir Beinteinsson
Atli Vilhelm Harðarson
Auður Þorbjörg Birgisdóttir
Auður Ólafsdóttir
Bjamveig Ingvarsdóttir
Bryndis Kristjánsdóttir
Brynhildur Scheving Thorsteins-
son
Elísabet Maria Jónasdóttir
Ellen Thorarensen
Erla Hrönn Jónsdóttir
Gudran Lange
Hafþór Yngvason
Ingunn Anna Jónasdóttir
Július J. Danielsson
Jörandur Guðmundsson
Magnea Ólafsdóttir
Magnús Eggert Pálsson
Oddný Sigurðardóttir
Óskar Sigurðsson
Ragnar Friðrik Ólafsson
Rannveig Löve
Sigurrós Erlingsdóttir
Símon Jón Jóhannsson
Sólveig Jónsdóttir
Svala Valdimarsdóttir
Sveinn Agnarsson
Valdimar Unnar Valdimarsson
Valgerður Gunnarsdóttir
Þórir Óskarsson
Þorsteinn Gunnar Þórhallsson
Verkfræði og raunvisindadeild
(64)
Lokapróf i byggingarverkfræði
(12)
Andri Geir Arinbjarnarson
Friðrik H. Guðmundsson
Gisli Kr. Heimisson
Grímur M. Jónasson
Guðfinnur Sigurðsson
Gunnar Valur Gislason
Gunnlaugur B. Hjartarson
Kristinn Eiriksson
Kristinn M. Þorsteinsson
Sigurður E. Hjaltason
Sigurður Jónsson
Þorvaldur K. Ámason
Lokapróf i vélaverkfræði (13)
Egill Jónsson
Friðfinnur Skaftason
Gestur Valgarðsson
Gunnar Ö. Gunnarsson
Gunnar Herbertsson
Ingólfur Þórisson
Jóhannes Bl. Sigurjónsson
Kjartan Garðarsson
Kristinn Ingason
Magnús Þ. Jónsson
Sigurður I. Thoroddsen
Skúli Tryggvason
Steinþór Skúlason
Lokapróf i rafmagnsverkfræði
(10)
Ásgeir Þ. Eiríksson
Eggert Guðjónsson
Hörður H. Harðarson
Kjartan R. Ámason
Kristinn Andersen
Ólafur Marel Kjartansson
Pétur Guðjónsson
Stefán Hrafnkelsson
Þórður Helgason
Þorsteinn Sigurjónsson
apótek
Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavík vikuna 9. til 15. júU er i
Laugamesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek
opið öU kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á vlrkum dögum
frá kl. 9-18.30 og tll skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu-
apótek opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekln skiptast á slna vikuna hvor að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
oplðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum
timumer lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frldaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkviliö
og sjúkrablll slmi 11100.
Seltjamarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi-
liðog sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið slmi 2222.
Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla slmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll
slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrablll 1220.
Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400.
Slökkvílið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-
bill 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi-
' lið og sjúkrablll 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
fsafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvllið
1250, 1367, 1221.
Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heilsugæsla
Slysavarðstofan I Borgarspltalanum.
Slml 81200. Allan sólarhringlnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Gðngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni í slma
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislæknl.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I slma 21230. Nánarí upplýsingar
um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar
I símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð
Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmissklrteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu-
múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I
sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
Slmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
heimsóknartfmi
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Bamaspltall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30.
Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Borgarsþltallnn Fossvogl: Heimsóknar-
tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum. kl. 15-18
eða eftir samkomulagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl, 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæðlngarhelmlli Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vlsthelmlllð Vlfilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
söfn
Árbæjarsafn:
Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst
frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema
mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
Listasafn Elnars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30
til kl. 16.
Ásgrlmssafn
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16.
bókasöfn
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl.
.13-16.