Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ Í982. FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1982. 10 MAii'AJJAl 11 fþróttir ííþróttir ÚRSLIT BIKARKEPPNI KSÍ I GÆRKVOLDI: Varnarmistökin KA dvrkeypt! ■ Islandsmeístarar Vfldngs eru komn- ir i 4-liða úrslit Bikarkeppni KSÍ eftir sanngjaman 3-1 sigur gegn KA á Akureyri i gærkvöldi. Til þess að innbyrða þennan sigur þurftu Vfldng- amir ekki að sýna stórleik, en þrátt fyrir að þeir hafi oft leikið betur vora þeir áberandi skárri aðilinn þ.essum leik. Fyrsta mark leiksins kom á 17 mín. Þá var gefinn meinlaus bolti inn á vitateig KA. Erlingur Kristjánsson hugðist hreinsa frá, en tókst ekki betur til en svo, að boltinn hrökk inn að markateig og þar var Heimir Karlsson einn og óvaldaður og skoraði öragglega, 1-0. Ögmundur Kristinsson varði vel skallabolta frá Gunnari Gíslasyni 2 mín. siðar. Á 33. mín. átti Gunnar Gunnars- son skalla eftir homspymu, á mark KA, en Guðjón Guðjónsson bjargaði á linu. í seinni hálfleik léku Víkingarnir undan sunnan strekkingsvindi og fór leikurinn að mestu fram á vallarhelmingi KA. Annað mark leiksins kom á 62. mín. Þá hugðist einn vamarmanna KA hreinsa boltann frá markinu, en vindur- inn tók hann og bar til baka. Boltinn kom niður rétt framan við mark KA þar ■ Þeir tryggðu Víkingi sigurinn í gærkvöldi: Sverrir Herbertsson (t.v.), sem skoraði 2 mörk og Heimir Karlsson (t.h.). Keflvíkingar burstudu Fram ■ IBK kom heldur betur á óvart i Bikarkeppninni í gærkvöldi og sigraði Fram 3-0. Var sigur sunnanmanna ekki sist óvæntur fyrir þær sakir að þeir hafa leikið fremur illa undanfarið. En sigurinn gegn Fram var verðskuldaður. í fyrri hálfleiknum sótti ÍBK nokkuð og Einar Ásbjörn Ólafsson fékk nokkur dauðafæri áður en honum tókst að koma boltanum í net Fram-marksins, 1-0. Nokkra seinna komst „Krilli“ í gegnum vörn Fram og skoraði annað mark Keflvikinganna, ?-0. í seinni hálfleiknum lék ÍBK á móti vindi og sóttu þvi Framaramir nokk- uðÞegar um 15 mín vora til leiksloka skoraði hins vegar ÍBK sitt þriðja mark og sótti mun meira undir lokin. Keflavíkurliðið lék vel allan timann, sótti mjög undan vindinum og lék síðan af skynsemi i seinni hálfleik. Góður sigur ÍBK. sem Aðalsteinn markvörður hafði hend- ur á honum, en missti frá sér út í markteiginn og eftir nokkurt þóf þar náði Sverrir Herbertsson til knattarins og skoraði með góðu skoti, 2-1. Á 75. min. minnkuðu KA-menn muninn í 2-1. Meinlitil fyrirgjöf var gefin inn í vítateig Vikings. Einn vamarmanna hugðist skalla boltann frá, en boltinn hrökk í bak eins Víkingsins og þaðan til Ragnars Rögnvaldssonar, sem var einn og óvaldaður, og skoraði hann af örstuttu færi. Hafi áhangendur KA gert sér ein- hverjar vonir um að þeirra menn myndu jafna, urðu þær vonir að engu svo til samstundis. Víkingamir byrjuðu á miðju. Boltinn gekk vel á milli þeirra upp allan völlinn og sókn þeirra lauk með góðu skoti frá Sverri Herbertssyni, sem Aðalsteinn markvörður KA réð ekki við, 3-1. Fallegt mark og eina mark leiksins, sem ekki skrifast á mistaka- reikning vamarmanna. Leikurinn var leikinn við sæmileg skilyrði. Hitinn var yfir 20 stig og völlurinn mjög góður, en nokkur sunnanvindur. Þrátt fyrir þessi góðu ytri skilyrði reis leikurinn aldrei hátt, en sigur Víkinganna var verðskuldaður. Þeirra bestu menn vora Stefán Halldórs- son og Heimir Karlsson. KA-liðið olli vonbrigðum, helst að þeir Guðjón Guðjónsson og Gunnar Gislason reyndu að berjast og vora þeir bestu menn sins liðs að þessu sinni. GK-Akureyri/IngH „Albertsmálinu” frestað í gær ■ í gær ákvað dómstóll Knattspymu- ráðs Akureyrar að fresta hinu svokall- aða „Albertsmáli“ (kæra KA á hendur Val vegna þess að norðamenn álitu Albert Guðmundsson ólöglegan með Valsliðinu i leik gegn KA fyrir skömmu) um einn dag og verður þvi dómur kveðinn upp i málinu i dag. gk/IngH Stakt hjá KR-ingum ■ KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúr- slitum bikarkeppninnar i gærkvöldi þegar þeir sigraðu 2. deildarlið Reynis frá Sandgerði 1-0. Vora KRingamir slakir í leiknum, náðu sér aldrei á strik gegn baráttuglöðum sunnanmönnum. Eina mark leiksins kom á 19. mín. Óskar Ingimundarson skoraði með góðu skoti frá vítateig eftir fyrirgjöf frá Sæbimi Guðmundssyni. Þá bjargaði KR-ingurinn Hálfdán Öriygsson á linu og hinum megin skaut Magnús Jónsson i slá Reynismarksins. Sá yngsti með ÍA ■ ! Uði Skagamanna i gærkvöldi lék Sigurður Jónsson, sem aðeins er 15 ára gamall, og er bann yngsti leikmaðurinn sem leikið hefiir i 1. deildinni hér á landi. Sigurður verður ekki 16 ára fyrr en í baust. í leiknum sýndi strákur góða takta, greinilega stórefni þar á ferð. - IngH ■ BUkamir máttu sín oft lítils kljást við 3 varaarmanna SkagaUðsins. gegn hinum sterku varaarmönnum LA i leiknum í gærkvöldi. Hér er Hákon Gunnarsson að Ljósm.: ELLA. Skagamennim- ir harðir af sér — og sigruðu Breiðablik 2-1 í Kópavogi ■ í nokkuð fjörugum leik á KópavogsveUi i gærkvöldi sigraði ÍA UBK 2-1 með 2 mörkum Kristjáns Olgeirssonar í fyrri hálfleik. Blikamir voru reyndar meira með boltann lengstum, en tókst Ula að bijóta niður þykkan varaarmúr Akuraesinganna. Strax á 3. min. náði Kristján Olgeirsson forastunni fyrir Skagaliðið með marki beint úr aukaspyrnu. Skot hans var fremur laust, boltinn sigldi yfir vamarvegg Blikanna og i bláhomið, 1-0. Akurnesingamir sóttu öllu meira í fyrri hálfleiknum, Sveinbjörn skaut í stöngina áður en Kristján skoraði sitt annað mark í leiknum á 34. min. Sveinbjöm gaf á Áma, hann hreinlega þramaði boltanum fyrir markið og Kristján skoraði af stuttu færi, 2-0. Blikamir minnkuðu muninn þegar skammt var til leikhlés. Sigurður Grétarsson skoraði með skoti af um 25 m. færi beint á mark ÍA. Skotið var fast og erfitt fyrir Davíð að verja, 2-1. Blikamir hófu seinni hálfleikinn með stór- sókn, sem þeir héldu út i um 20 mín, en án almennilegra marktækifæra. Skagamenn náðu skyndisóknum „a la ftalia" örðu hverju og eftir eina slíka fékk Sigþór sannkallað dauðafæri, en honum tókst að koma boltanum framhjá Blikamarkinu á óskiljanlegan hátt. Akumesingamir léku þennan leik af skyn- semi og vörðust vel. Ámi var mjög góður, einkum framanaf, og þa átóð vömin vel fyrir sinu. í Blikaliðinu bar mikið á þeim bræðram Sigurði og Jóhanni Grétarssonum. -IngH ■ Sigurður Jónsson, hinn 15 ára leikmaður IA. Spennandi keppni í 4. deildinni ■ Keppni í 4. deild knattspyrnunnar er Hverag 8 3 2 3 17:19 8 nú að komast á lokastig og í mörgum Stokksey 8 2 2 4 14:21 6 riðlum era línumar famar að skýrast Drangur 7 2 1 4 8:19 5 veralega. Sfaðan i hinum einstöku Hekla 8 2 0 6 15:23 4 riðlum er nú þessi: D-riðilI: Leiftur 5 5 0 0 18:2 10 A-riðili: Vaskur 5 2 0 3 8:14 4 Stjaman .8 7 1 0 30 10 15 Hvöt 5113 7:10 3 Grótta . 8 5 '2 1 37:13 12 Svarfd 5113 5:12 3 Afture .7 4 1 2 30:13 9 E-riðill: Reynir He .7115 15:26 3 ReynirÁ 5 4 0 1 12:5 8 Grandarfj .7115 12:29 3 Glóðaf 5 3 11 8:5 ■7‘ UDN .7106 12:45 2 Vorb 5 2 0 3 6:7 4 B-riðill: Dagsbrún 5 0 1 4 6:15 1 Augnabl .7 5 1 1 30:9 11 F-nðill: Ármann .6 5 1 0 20:4 11 Valur 10 8 2 0 35:14 18 Bolungarv .7 3 0 4 11:18 6 Súlan 9 7 1 1 28:16 15 Léttir .6 2 0 4 9:23 4 Hrafnk 10 5 2 3 19:19 12 .6 0 0 6 7:23 0 Leiknir 9 4 2 3 16:10 10 C-riðill: UMFB 10 3 1 6 25:28 7 Þór Þ .8 7 1 0 33:6 15 Höltur 9117 7:24 3 Eyfell .7 4 0 3 19:18 8 Egill r 9 0 1 8 9:28 1 Edvald og Guðrún Fema æfa med sænska sundlandslidinu Frá leik FH og Vals i kvennaflokki á Útimótinu í gærkvöldi. Mynd: ELLA Ailt á fullu — á Islandsmótinu utanhúss Pepsi-Kóla mótið ■ Um næstu helgi verður hið svokall- aða Pepsi-Kóla golfmót haldið á Grafar- holtsvellinum og er það í annað sinn sem þetta mikla mót er haldið. í fyrra létu 157 kylfingar skrá sig til leiks og er búist við enn meiri þátttöku nú. Þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borist fyrir kl. 15 á morgun, föstudag. — fyrir EM- unglinga ■ Efnilegasta sundfólkið okkar í dag, Guðrún Fema Ágústsdóttir og Eðvard Þ. Eðvardsson, mun halda til Svíþjóðar í næstu viku og æfa þar með sundlands- liði þarlendra um mánaðarskeið. Þau Guðrún Fema og Eðvard, sem era í hópi efnilegasta sundfólks á Norðurlöndum, munu stefna að keppni á Evrópumóti unglinga, sem fram fer í Austurriki í lok ágústmánaðar. Ferð þeirra til Sviþjóðar er liður í undirbún- ingnum fyrir mótið. _ jn jj ■ Keppni á íslandsmótinu í handknatt- leik utanhúss er nú komin á fulla ferð. í fyrrakvöld sigraði Fram Hauka i kvennaflokki með 13 mörkum gegn 9 og í karlaflokki sigraðu Haukar Breiðablik 15-13 og KR vann Gróttu með 23 mörkum gegn 19. í gærkvöldi vora 3 leikir á dagskránni og urðu úrslit þeirra þessi: Kvennaflokkun Valur - FH 14.9 Karlaflokkur: FH - HK 26-20 Valur - UBK 27-16 Þórður þjálfar í Danmörku ■ Hinn góðkunni sundþjálfari á Sel- fossi, Þórður Gunnarsson, mun vera á föram til Danmerkur og ætlar hann að taka að sér þjálfun þarlends sundliðs. Fyrir í Danmörku er annar kunnur sundþjálfari, Guðmundur Harðarson, en hann þjálfar hjá Randers-félaginu. -IngH iþróttír Umsjón: Ingólfur Hannesson ■ Guðrún Fema Ágústsdóttir æfir með sænska sundlandsliðinu um mánaðarskeið fyrir Evrópumót unglinga. Ómar og Elfn meistarar Leynis ■ Ómar Öm Ragnarsson og Elín Hannesdóttir urðu sigurvegarar á Meist- aramóti Golfklúbbsins Leynis á Akra- nesi um helgin síðustu. Helstu úrslit urðu þessi: Meistaramót karia: 1. Ómar öm Ragnarsson 314 2. Hannes Þorsteinsson 315 Kvennafl. 54 holur: 1. Elín Hannesdóttir 322 2. Sigriður Ingvadóttir 344 Unglingafl. 72 hoiur: 1. Vilhjálmur Birgisson 375 2-3. Þórhallur Ingason 378 2-3. Friðþjófur Ámason 378 Drengjafl. 72 holur: 1. Alexander Högnason 314 NYJÍINGINISOMARSKÓM: QYLMIR ♦ Q&H 3.19 SÖLGSTAÐIR: REYKJAVÍK OG NÁGRENNI Torgið, Austurstræti Herraríki, Snorrabraut og Miðvangi Domus, Laugavegi Hvannbergsbræður, Laugavegi Mílanó, Laugavegi Skóbúðin, Snorrabraut Steinar Waage, Domus Medica Stjörnuskóbúðin, Laugavegi Skæði, Laugavegi Skóhomið, Glæsibæ Vörumarkaðurinn, Ármúla Skóverslun Kópavogs, Hamraborg Axel Ó Lárusson, Laugavegi Skóv. Geirs Jóelssonar, Hafnarfirði Skóhöllin, Hafnarfirði Skóbúð Austurbæjar, Laugavegi 100 Skóver við Óðinstorg Topp - Skórinn Veltusundi VESTGRLAND OG VESTFIRÐIR Kaupf. Borgfirðinga Kaupf. Stykkishólms Kaupf. Hvammsfjarðar Kaupf. Króksfjarðar Kaupf. V-Barðstrendinga Kaupf. Önfirðinga Kaupf. Steingrímsfjarðar Versl. Ara Jónssonar, Patreksfirði Skóverslun Leós, ísafirði Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík Verslunin Staðarfell, Akranesi NORÐGRLAND Kaupf. V-Húnvetninga Kaupf. Húnvetninga Kaupf. Skagfirðinga Kaupf. Eyfirðinga M.H. Lyngdal, Akureyri Leðurvörur, Akureyri Kaupf. Þingeyinga Skóbúð Húsavikur Kaupf. M-Þingeyinga Kaupf. Langnesinga AGSTGRLAND Kaupf. Vopnfirðinga Kaupf. Héraðsbúa Kaupfélagið Fram Pöntunarfélag Eskfirðinga Kaupf. Fáskrúðsfirðinga Kaupf. Berufjarðar Kaupf. A-Skaftfellinga SGÐGRLAND Kaupf. V-Skaftfellinga Kaupf. Vestmannayja Skóv. Axels Ó. Lárussonar, Vestmannaeyjum Kaupf. Rangæinga Kaupf. Árnesinga Skóbúð Keflavíkur Verslunin Báran, Grindavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.