Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.07.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1982. fiDon Sprintmaster H 1020 Mest selda vélin Afkastamikil drag- tengd rakstrarvél. Vinnsluafköst: Alltað6 ha. pr. klst. Vinnsiubreidd 3 m. Mismunandi vinnslu stillingar. Vökvahifir á rakstrarhjólum. Vicon spiintmaster Verð aðe.ns um kr. 21.500.00 Fyrirliggjandi. IBSI1S& Lt/ODUSf LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Hreppsnefnd Ölfushrepps óskar eftir tilboði í akstur með skólabörn frá Þorlákshöfn tii Selfoss á komandi vetri. Nánari upplýsngar veitir undirritaður í síma 99-3800 eða 99-3726. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát feðganna Sigurðar Guðmundssonar og Guðmundar Sigurðssonar, frá Kolsstöðum Hvltársf&u Sérstakar þakkir færum við sveitungum þeirra. Ingigerður, Jakob, Sigurður, Margrét, Oddný, Jón, Bergur, Jónína, Ragnheiður, Þorkell, Þorbjörg, Sigurður, Eygló, Ásgeir, Erla. Þökkum innilega auðsýnda hlutttekningu og vinarhug vegna fráfalls Sumarliða Sigmundssonar Borgarnesi Guðrún Halldórsdóttir Sigfús Sumarliðason, Helga Guðmarsdóttir, Gfsli Sumarliðason, Eisa Arnbergsdóttir, Aðalsteinn Björnsson, Margrét Helgadóttir, barnabörn, barnabarnabörn og systklni hins látna. dagbók ferdalög Helgarferðir 23.-25. júlí: brottför föstu- dag kl. 20.00 1. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í húsi. 2. Hveravellir - Þjófadalir. Gist í húsi. 3. Þórsmörk - Skógá - Kverná. Gist i húsi. 4. Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gist í húsi. 5. Þórsmörk - farið í gönguferðir um Mörkina. Gist i húsi. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.í. Öldugötu 3, og pantið timanlega i ferðirnar. Ferðafélag íslands bókafréttir Bóksöluskrá Bókavörðunnar Auk þess er margt mjög fágætra bóka, undirstöðurit i islenskum fræðum og skáldskap. T.a.m.: Minir vinir, dálítil skemmtisaga eftir Þorlák Ó. Johnson, ein elsta íslenska skáldsagan, prentuð í Reykjavik 1879. Einnig Ljóðasmámunir eftir Sigurð Breiðfjörð, Viðeyjarútgáfuna 1839, skínandi fallegt úrvalseintak. Einnig Stjórn, útgáfa norska fræðimannsins Ungers, Christiania 1862. Járnsiða 1874, Grágás 1875 og Kristnisaga 1773. Að síðustu er vert að nefna rit um íslenskar bókmenntir og sögu, útgefið í Þýskalandi 1938. Þarfjalla viðurkenndir vísindamenn, íslenskir um sögu landsins og menningu. Það hlýtur að vekja nokkra athygli, að i kaflanum um nútimabókmenntir á fslandi er ekki minnst aukateknu orði á Halldór Laxness, en fjallað itarlega um Guð- mund Kamban og Gunnar Gunnarsson. eftirtöldum spilurum: Guðmundi Sv. Hermannssyni sem er jafnframt fyrir- liði, Aðalsteini Jörgensen, Runólfi Pálssyni, Sigurði Vilhjálmssyni, Stefáni Pálssyni og Ægi Magnússyni. Norræna húsið: Grænland í gömlum ritum - fyrirlestur á dönsku i Opnu húsi ■ Næsti fyrirlesari i OPNU HÚSI i Norræna húsinu fimmtudagskvöldið kl. 20.30 verður dr. Ólafur Halldórsson og ætlar hann að tala um Grænland i gömlum ritum. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku, en þessi dagskrá er einkum sniðin fyrir ferðamenn frá Norðurlöndunum. Að loknu kaffihléi um kl. 22.00 verður kvikmyndasýning. Sýnd verður kvikmynd, sem Osvaldur Knudsen tók i Eystri byggð á Grænlandi, en þar nam Eirikur rauði land fyrir um 1000 árum siðan og minnast Grænlendingar þess atburðar með hátíðahöldum nú i sumar. Kvikmyndin er með islensku tali og er sýningartiminn 18 min. í anddyri hússins er sýning á islensku flórunni, sem Náttúrufræðistofnun ís- lands hefur sett upp. í bókasafni liggja frammi ýmsar bækur um ísland og islensk málefni, svo og þýðingar islenskra bókmennta á aðrar Norðurlandatungur. Bókasafn og kaffistofa eru opin til kl.22 á fimmtudagskvöldum. Islendingar á norrænt æsku- lýðsmót í Noregi ■ Norrænt æskulýðsmót - Nordisk ungdomstreff 1982, verður haldið i sumar eins og undanfarin ár. Fer mótið að þessu sinni fram í Noregi dagana 7.-14. ágúst nk. Mót þessi eru haldin og skipulögð af norrænu æskulýðssamtökunum, og hafa landssamtök i sérhverju Norðurland- anna veg og vanda af mótunum til ■ Bókavarðan, verslun i Reykjavík með gamlar og nýlegar bækur, gefur reglulega út bókaskrár um ýmislegt forvitnilegt, sem á boðstólum er hverju sinni. Nú er komin út Bóksöluskrá nr. 16, júli 1982. Að vanda er efni skipt í flokka og að þessu sinni fjallar skráin að mestu um islensk fræði, forn, gömul og ný, þjóðfræði, islenska menningarsögu - auk nokkurs vals rita úr fagurfræði og skáldskap. í skránni er óvenjulega mikið af mjög fágætum ritum í íslenskri menningar - og þjóðsögu og má t.d. nefna nokkur rit, sem núorðið koma aðeins fram á nokkurra áratuga fresti: Ný Félagsrit, rit Jóns Sigurðssonar forseta, helsta málgagn forseta i þjóð- frelsisbaráttunni, 30 árgangar, ritið allt í vönduðu skinnbandi. Árbók Fomleifa- félagsins frá 1880-1980, Almanak Þjóð- vinafélagsins, handbundið eintak i skinnbandi og með fylgja allar hlífðar- kápur þessa sögufræga verks. Andvari, timarit Hins islenska Þjóðvinafélags frá 1875-1960, prýðilega falleg eintök i skinnbandi. Einnig Skirnir frá 1905- ’ 180, Eimreiðin, timaritið Birtingur, rit um bókmenntir og listir. ýmislegt Leiðrétting ■ í frásögn i blaðinu sl. íimmtudag af fiskirækt i Fljótum i Skagafirði misritað- ist nafnið á vatninu, þar sem ræktin fer fram. Það heitir Hópsvatn. Þá misritað- ist nafn eins af eigendum félagsins, sem stendur á bak við hafbeitarstöðina í Hópsvatni, en það var Guðmundur H. Jónsson i Kópavogi. Evrópumót yngri bridgespilara ■ Dagana 24. til 31. júlí verður 8. Evrópumót yngri spilara í bridge haldið i bænum Salsomaggiore í ítaliu. Þessi mót hafa verið reglulega annað hvert ár siðan 1968 til skiptis við Evrópumót i opnum og kvennaflokki. Fyrst var aldurstakmarkið 30 ár en það hefur farið lækkandi og er nú 25 ár. ísland tók fyrst þátt í mótinu 1974 og hefur sent lið á mótin siðan. fslensku liðin hafa venjulega endað i miðjum hópi þátttökuþjóðanna en besti árangur er 6. sæti 1980. íslenska liðið er að þessu sinni skipað apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavlk vikuna 16. til 22. júll er i Borgar Apótekl. Elnnlg er Reykjavlkur Apótek oplð til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnu- dagskvöld. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugaldag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og (rá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455, Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavik: Sjúkrabil! og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Sey&isfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lðgregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfíc Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- ' lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Óldfsfjörður: Lögregla og sjúkrabili 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjðrður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjðrður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsv&llur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Sfmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar * I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18, Ónæmisaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upþlýsingar veittar i slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Sfðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fmölngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Bamaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. ~Borgarspftalinn Fossvogl: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstö&ln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæ&lngarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vlfllsstö&um: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnf til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.