Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 2
í spegli tímans FÖSTUDAGUR 23. JULI 1982. Umsjón: B.St. og K.L. Sneh Gupla ber jafnvel klæðnað Austurlanda og Vesturlanda, „ÉG VI] m J Ú ÍLI ■ i HVE! IM & G i F7 IS r ■ Sneh Gupta heitir fallcg indversk stúlka frá Kenya, 25 ára gömul, sem er sem óðast að verða eftirsótt sjónvarps- stjama i Bretlandi. Er þar með að rxtast draumur, sem hún hefur átt alla tíð. Ekki hcfur þessi draumur átt stuðning fjólskyldu hennar. Þegar hún hafði orð á því sem barn, að hún ætlaði að verða leikkona, þegar hún yrði stór, fómuðu foreldrar hennar höndum og sögðu, að engin siðprúð stúlka gæti verið bendluð við slíkt starfl. En Sneh sat við sinn keip. En það, sem réði úrslitum um að hún lét til skarar skríða og fluttist til Englands til að leita fyrir sér í leikheiminum, var sú hugmynd foreldra henn- ar, að hún væri komin á giftingaraldur og þeirra hlut- verk væri, eins og siðvenja Hindúa segir til um, að velja henni heppilegt mannsefni. Það var því mjög við hæfi, að fyrsta hlutverkið, sem hún fór með í sjónvarpinu, var einmitt sem stúlka, sem er fyrírskipað af Ijölskyldunni hverjum hún cigi að giftast, en gerir upp- reisn og giftist Indverja, sem hún er ástfangin af. Aður en Sneh datt í lukku- pottinn vann hún scm hjúkrun- arkona á geðveikraspítala rétt utan við London. Þegar hún átti frí á kvöldin, vann hún í fatageymslu næturklúbbs í ná- grenninu, en þangað vandi komur sínar ýmislegt frægt fólk, sem á mikið undir sér. Það hvatti hana til að taka þátt í fcguröarsamkeppni, sem hún að vísu ekki vann, cn þegar sigurvegarínn afsalaði sér titl- inum, var röðin komin að Sneh. Þar með opnuöust henni ýmsar dyr og ekki leið á löngu uns hún var farin að vera eftirsótt í sjónvarpshlutverk. Nú er svo komið, að fjöl- skylda hennar er búin að sætta sig við starf hennar og hefur gefið allar hugmyndir um að velja henni eiginmann upp á bátinn. Öll Ijölskyldan er nú samankomin í Englandi, Um þessar mundir hefur Sneh engin verkefni sem leik- kona, en hún lætur það ekki á sig fá. - Ég get alltaf snúið mér að hjúkruninni aftur, það er þroskandi að vinna á sjúkra- húsi. Þar að auki á ég mér mörg og skemmtileg áhuga- mál, eins og golf, hesta- mennsku og fallhlífarstökk, segir Sneh Gupta. ASTLEITNI PIPULAGNINGA- MAÐURINN FÉKK SKELL ■ III ara gömul s<ing l.cna sig ■ | ena cr orðin 18 ara og inn i hugog hjörtu landa sinna. huin að losa sig »ið ..krakka- spikið". Andarung- inn orðinn að svani ■ Þo að l.ena /asaroni sc ckki ncma 18 ara gnmul. hcfur hun þo nu þcgar vcrið fræg sjomarpsstjarna i hcimalandi sinu. 1 nglandi i 8 ar. Vðcins III ara hncllin telpu- tata song l.cna sig og lck inn i hug og hjörtu landa sinna i gcgnum sjónsarpið og það sso rækilcga. að aldrci hafði ncin fræg sjomarpsstjarna a þeim tnna umsjon mcð þætti. an þcss að gæta þess \cl. að þar kæmi l.ena fram. Siðnstn tvo arin hcfur l.cna m.a.s. verið mcð eigin þætti. F.n nu þvkir hcnni kominn timi til að brevta til. cnda orðin stor stulka. liun hcfur fært þa fórn. að ncita scr um allt sælgæti i hcilt ar til ..að losna við krakkaspikið". ()g nó segist hun vilja fcta i fótspor l.i/u Minclli og Frank Sinatra! Stór söng- og dansstjama skuli hón vcrða. Af hverju bölva konur? ■ Oskukarlarnir voru svo jniður sin vcgna argvitugs orðbragðs husmæðra i hvcrf- inu. scm þcir unnu i. að þcir sau sig knuna til að kvarta a opmhcrmii 'ctt'angi. bar scm þcir tlotllðll crkfalli •' "kk vrði raðin hcr hot a. Og logregluþpinar halda þvi fram. að þeir lcndi ckki i mciri ntalsvorkum cn konum. scm þcir þurfa að sckta fvrir að liafa lagt hiluin sinum olög- lcga. Fru þær sagðijr svo orðljotar. að lögrcglumcnnirn- ir trcystu scr ckki til að hafa það eflir! Þetta crfrcttirfra Brctlandi. F.r haft eftir salfræðingum. að það sc miklu hollara að láta rciði sma fa utras cn að hvrgja hana inni og cigi það jafnt við um karlu og konur. konur hafi hins vcgar uni langan aldur vcrið aldar upp við það. að þciin bæri að hafa stjorn á skapi sinu og gæta orða sinna. \ arum siðari hcimssty rjaldar- innar liafi svo farið að losna um 'insar hnmlur. scm konur n,iP ..riP anar til þc's tima. Þctta hafi gcfið konum aukið sjalfstraust og þær þar mcð fvllst löngun til að standa til jafns við karla. Finn frclsis- votturinn hafi cinmitt vcrið orðbragð. scm karlar hafa löngum tamið scr. cn konur vcrið litnar hornauga fvrir að gripa til. - konur föru að hölva til að syna. að þær stæðu jafnfætis kiirlum. scgir cinn salfræðing- ur. scm hcfur kynnt scr þctta mál. - Nuna cr bölv kvcnna eins konur stöðutákn. cða þrjósku- atferli. Fiskurinn hefur hljóð — þó að þau séu kannski ekki alltaf fögur! ■ Þegar pípulögnin á heimili Nellýar Kranks í Mclbourne í Ástralíu sprakk, þurfti hún, eins og lög gera ráð fyrir, að leita aðstoðar pípulagninga- manns. Maðurinn lauk verki sínu með sóma, en var svo hógvær, að hann krafðist ekki annarra launa fyrir viðvikið en koss frá húsfreyjunni. En nú var það Nellý, sem sprakk. Hún lamdi pípulagningamanninn með stóru röratönginni hans, brenndi hann með gaslampan- um hans og sparkaði honum að síðustu niður alla 87 stigana frá íbúð hennar niður á götu. Þar urðu vegfarendur að stumra yfir honum og ná í sjúkrahjálp fyrir hann. ■ kstfangnir þorskar gcfa fra scr svo ha hljoð i sjonum. að þcir yfirgnæfa stundum hljoð kafbata. sem skip á yfirborði sjavar cru að rcyna að na a sonartæki sin. Þcgar visindamcnn. sem eru að hlera cftir hljoðum hafdyp- isins. hcyra citthvað. scm líkist hljnði utanborðsmotors. vita þcir. að karlysan er á hiðilshuv- unuin. Bæði þessi dæmi afsanna þa þjoðtru. að fiskar gcfi ckki fra scr hljoð. Þverl a moti eru þcir feiknarlega haværir. þo að engir aðrir skilji þá cn aðrir einstaklingar af sömu tcgund. Þo að rækjur séu ckki stórvaxnar. gcfa þær frá ser hljóð. scm líkist þvi. þegar steikt er i fitu. Hljóðið mynda þær mcð þ'i að smclla saman „klonum". cn eingöngu á mcðan a tilhugalífinu stcndur. Bandariska hafrannsóknar- stofnunin hcfur rannsakaö hljoð hinna ymsu fisktegunda i hafinu 'ið strendur Banda- rikjanna. og getur nu greint þær að cftir hljoðunum. scm fra þcim koma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.