Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1982. 15 krossgátan myndasögur 3881. Krossgáta Lárétt 1) Sjúkdómur. 6) Rífa úr skinni. 7) Ath. 9) Borðhald. 10) Land. 11) 45.12) Baul. 13) Kvikmyndafélag. 15) Dvergur. Lóðrétt 1) Skynsemi. 2) Öfug röð. 3) Kemur oft fyrir. 4) Horfði. 5) Skrifuð vitleysa. 8) Skrokk. 9) Forfeðrum. 13) Tónn. 14) 1001. Ráðning á gátu No. 3880 Lárétt 1) Prestur. 6) Kví. 7) KK. 9) Át. 10) Kennara. 11) At. 12) In. 13) Mal. 15) Aldraðra. Lóðrétt 1) Pakkana. 2) Ek. 3) Svangar. 4) Tí. 5) Ritanna. 8) Ket. 9) Ári. 13) MD. 14) La. bridge ■ Þegar litið er á öll spilin hér að neðan er það auðvitað augljóst að það er ekki hægt að hagga 6 hjörtum, hjartasvin- ingin gengur og trompið liggur 2-2. Norður S. KDG8 H.10543 T. D6 L.D94 Vestur. Austur. S. 10652 S.A97 H.G9 H.K6 T.83 T.G107542 LJ6532 L.108 Suður S. 43 H.AD872 T. AK9 L.AKG Þetta er auðvitað hörð slemma og á í raun ekki skilið að vinnast. En svona eru spilin stundum, þeir sem eru nógu kaldir komast stundum upp með það, eða hvað? Spilið kom fyrir i Olympíumótinu i sveitakeppni 1976 og við eitt borðið sat ítalinn Garozzo í vestur. Hann hlustaði á andstæðingana renna sér i 6 hjörtu og þurfti að lokum að finna útspil. Og útspilið sem hann valdi olli því að sagnhafi var tilneyddur að fara niður á spilinu. Hann spilaði nefnilega út hjartaniu. Austur stakk upp kóng og eftir að suður tók á ásinn fór hann yfir möguleikana. Hann átti bágt með að trúa að Garozzo hefði spilað frá gosanum en hvort hafði hann spiiað frá 96 eða 9 stakri? Hann fór þvi inní borð og spilaði hjarta úr borði. Þegar austur sýndi hjartasexuna þá hlaut hann að hafa átt KG6 í upphafi svo suður svinaði hjartaáttunni. Óg þar með var spilið tapað sem spilagæfan hafði ætlað að vinnast i upphafi. En það er stundum hægt að fá hana á sitt band. gætum tungunnar Rétt er að segja: Hann var uppi á fjallinu en kom ofan hliðina niður i dalinn og er nú niðri við árbakkann. með morgunkaffinu - Hættu ad æpa svona bjánalega Já-já-já! Ég er bara að leita að eldspýtunum mínum. *Áttu við, að ég hafi aldrei sagt þér fráe Evu, dásamlega hundinum, sem bjarg- aði mér frá drukknun? Nei, nei, hann er ekkert upptekinn. Hann er bara að lesa kvöldsöguna fyrir Sigga. Ég er búin að tapa 5 leikjum i röð. Þú ert ekkert sérlega snjall, er það? Hreppsnefnd Ölfushrepps óskar eftir tilboði í akstur með skólabörn frá Þorlákshöfn til Selfoss á komandi vetri. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 99-3800 eða 99-3726. Sveitarstjóri Ölf ushrepps. Heyvagnar ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAViKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Frystihús - Verktakar Til sölu eða leigu International, árg. 74, 36 sæta - auk stæða., 8 cyl. benslnvél, vökvastýri, 5 gíra kassi, skoðaður '82. Upplýsingar i simum 14694 og 10821. Á tvöföldum 16“ hjólum. Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar i sima 91-33700.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.