Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.07.1982, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1982. 17 DENNI DÆMALAUSI „Eigum við nokkurr. pilsner? Ég verð að fá eitthvað til að láta andlitið á mér hætta að tárast.“ um og yfir veginn, ekki sist af börnum og unglingum,“ segir í ályktun sem samþykkt var á fundinum. Þar segir ennfremur: „Aðstæðum hagar þannig við Brúarland að þar liggur vegurinn i kvos, sem leiðir af sér mikinn umferðarhraða, sér i lagi stórra og þungra bifreiða. I’að er einmitt við Brúarland sem ein fjölfarnasta gang- braut barna og unglinga er yfir veginn, þar sem þau fara í skóla eð til iþróttaiðkana að Varmá." Telur hreppsnefndin brýnt að lög- gæsla verði stóraukin við Vesturlands- veg í þéttbýli Mosfellshrepps, og greinargóðar gangbrautamerkingar ásamt þverlínum til að draga úr hraða, eða öðrum merkingum i sama tilgangi, verði komið upp. Með þessu verði gerð tilraun til þess að skapa ibúum Mosfellshrepps þolanlegt ástand á Vest- urlandsvegi uns varanleg lausn fæst á þessum vanda með færslu á veginum í samræmi við tillögur skipulagsyfirvalda, segir i ályktun hreppsnefndar Mosfells- hrepps. andlát Bjöm Magnússon, Svanhvít Gunnars- dóttir, Margrét Auður Bjömsdóttir og Axel Magnús Bjömsson, Faxatúni 5, Garðabæ, létust af slysförum 20. júlí. Ámi Kristinn Eiríksson, fyrrverandi leigubílstjóri, Norðurbrún 1, lést 15. júlí að heimili sínu. Bryndís Annasdóttir lést í Landspítalan- um 17. júlí. Mikkalína Sturludóttir, Herjólfsgötu 34, Hafnarfírði, andaðist í St. Jósefsspít- ala 20. júlí. AHt um knattspyrnu ■ 2. tbl er komið út. Meðal efnis er við- tal við Arnór Guðjohnsen, spádómar leikmanna 2. deildar, punktarum knatt- spyrnu í Suður-Ameríku teknir saman af Heimi Bergssyni, myndir og frásögn frá knattspyrnuskólum félaganna og frá H.M. á Spáni. Einnig eru birt úrslit leikja í öllum flokkum frá íslandsmótinu og í opnu eru litmyndir af 1. deildarlið- um Í.B.V. og K.R. Aðalljósmyndari blaðsins er Guðbjartur Kristjánsson og á hann meðal annars heiðurinn af forsíðumyndinni. Blaðið er 32 síður. Áskriftarsíminn er 29272 alla virka daga. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning-20. júli 1982 kl. 9.15 01-Bandarikjadollar ....................... 02-Sterlingspund .......................... 03-Kanadadollar ........................... 04-Dönsk króna ............................ 05-Norsk króna ............................ 06-Sænsk króna ............................ 07-Finnskt mark ........................... 08-Franskur franki ........................ 09-Belgiskur franki ....................... 10- Svissneskur franki ................... 11- Hollensk gyllini ..................... 12- Vestur-þýskt mark..................... 13- ítölsk líra .......................... 14- Austurriskur sch ..................... 15- Portúg. Escudo ........................ 16- Spánskur peseti ...................... 17- Japanskt yen ......................... 18- írskt pund ............................ 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ........ Kaup Sala 11,836 11,870 20,604 20,663 9,394 9,421 • 1,3890 1,3930 • 1,8722 1,8776 • 1,9375 1,9430 - 2,5058 2,5130 • 1,7257 1,7306 • 0,2522 0,2529 • 5,6457 5,6620 • 4,3563 4,3688 • 4,8062 4,8200 • 0,00859 0,00861 • 0,6828 0,6847 • 0,1407 0,1411 • 0,1068 0,1071 • 0,04668 0,04682 • 16,553 16,600 • 12,8506 12,8875 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, . ; sími 27640. Opiðmánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað i júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. bókabIlar - Bækistöð i Bústaðarsafni, 'slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavlk, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana aö halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl, 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. s Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hatr.arfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 ' kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sírni 1095. Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Slm- ► svarl i Rvík slmi 16420. útvarpl i ■ Frá sýningunni á óperettunni Leðurblökunni, sem var sett upp í Þjóðleikhúsinu 1973, en Sigrún Bjömsdóttir mun m.a. spila lög úr henni í þættinum „Hefurðu heyrt þetta?“ sem er á dagskrá útvarps kl. 16.40. Kynning á óperettum - í þættinum „Hefurðu heyrt þetta?” ■ Þátturinn „Hefurðu heyrt þetta?“ í umsjá Sigrúnar Björnsdótt- ur er á dagskrá útvarps kl. 16.40. Þetta er þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira, og verður hann á dagskrá í sumar. „Ég spila tónlist og fjalla lítillega um hana eða eitthvað í sambandi við hana. í þessum þætti ætla ég að segja frá óperettum, spila nokkur falleg lög úr óperettum hinna ýmsu stíla og segi lítillega frá þeim. Þátturinn fjallar um óperettuna í heild, og sem dæmi má nefna að ég spila nokkur lög úr Leðurblökunni eftir Jóhann Strauss,“ sagði Sigrún þegar við slógum á þráðinn til hennar. „Annars hef ég reynt að vera með sem fjölbreyttasta tónlist, til dæmis fjallaði ég í fyrsta þættinum um pan-flautuna, síðan hef ég sagt frá minni söngvurum og trúbadorum, og isvo fjallaði ég um Brechtsöngva í einum þætti, og ýmislegt annað," sagði Sigrún að lokum. útvarp Föstudagur 23. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Magðalena Sigurþórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumarleyfi". 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Vinur I neyð“ eftlr P.G. Wode- house 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Bjömsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriks- dóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og striði“ eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (7). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 24. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Her- mann Ragnar Stefánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþátlur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 (þróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dæguriögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli Þátlur fyrir alla fjöl- skylduna í umsjá Sigurðar Einarsson- ar. 16.50 Barnalög 17.00 Elnlelkur og kammertónllst 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Har- aldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Einsöngur 20.30 Kvikmyndagerðln á íslandi 4. þáttur - Umsjónarmaður: Hávar Sigurjónsson. 21.15 Bengt Lundquist og Michael Lie leika á gitara tónlist eftir Fernando Sor. Isaac Albeniz og Domenico Scariatti. 21.40 Með islenskum lögfræðlngum i Kaupmannahöfn Dr. Gunnaríaugur Þórðarson flytur fyrsta erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og strlði" eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferðaminningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (8). 23.00 „Enn birtist mér i drauml...“ Söngvar og dansar frá liðnum árum. 00.00 Um lágnættlð Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþlngi ogsvoframvegis Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.