Tíminn - 18.08.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1982
21
útvarp/sjónvarp
DENNI DÆMALAUSI
„Hvers vegna þurftir þú endilega að fara að tala
um nýju barnasöguna í útvarpinu einmitt
núna?“
Opel Kadett
5. Bruno Penna - Gianfranco Brizio
Opel Ascona
6. Cesare Giraudo - Edue Magnano
Opel Kadett
7. Birgir Þór Bragason -
Magnús Arnarson
Skoda130 RS
8. Eggert Sveinbjörnsson -
Guðmundur B. Guðjónsson
Ford Escort 1600
9. Jóhann Hlöðversson -
Jóhann S. Helgason
Ford Escort 2000
10. Úlfar Hinriksson -
Guðbrandur Bjarnason
Suzuki Alto Van
11. Bragi Guðmundsson -
Bjami Haraldsson
Lancer 1600 GSR
12. Þorsteinn Ingason -
Pálmi Þorsteinsson
Ford Escort 1300
14. Eiríkur Fríðriksson -
Halldór Sigdórsson
Ford Escort 1600
15. Birgir Vagnsson - Hreinn Vagnsson
Ford Cortina 2000
andlát
Jón Þorbjörnsson, Lækjargötu 6, Hafn-
arfirði, andaðist í Borgarspítalanum 14.
ágúst.
Anna M. Helgadóttir, Melteig 4,
Keflavík, andaðist í Landspítalanum
föstudaginn 13. ágúst.
Finnur Sigurbjörnsson, Hvassaleiti 26,
andaðist í Borgarspítalanum sunnudag-
inn 15. ágúst.
Guðrún Skarphéðinsdóttir, Goðheim-
um 24, lést föstudaginn 13. ágúst.
Einar Magnús Kristjánsson, vélstjóri frá
ísaflrði, lést í Hrafnistu í Reykjavík
þann 15. ágúst.
Jóhanna Sigurjónsdóttir frá Þingeyri
lést þann 14. ágúst í Landspítalanum.
16. Ævar S. Hjartarson -
Bergsveinn J. Ólafsson
Lada 1200
17. Óskar Ólafsson -
Árni Óli Fríðriksson
Ford Escort 2000
Afmælismót Samhygðar
■ Miðvikudaginn lS.ágúst nk. cru
liðin 2 ár frá því að Samhygð var
formlega stofnuð á íslandi. í tilefni af
því verða haldin afmælismót á cftir
töldum stöðum:
Egilsstöðum kl. 20.30
Vestmannaeyjum kl. 20.30
Skólavörðustíg 36. Rcykjavík 20.30
Hótel Hekla
v/Rauðarárstíg R.vík kl. 20.30
Fríkirkjuvegi 11, Reykjavík kl. 20.30
Freyjugötu 27,
(Sóknarsalurinn) R.vík kl. 20.30
Lágmúla 5,
4 hæð (Málarsalurinn) R.vík kl. 21.00.
A mótunum verður glaumur og gleði,
og munu gestir þar skemmta bæði sér og
öðrum. Einnig mun markvið hreyfingar-
innar verða kynnt stuttlega; AÐ GERA
JÖRÐINA MENNSKA, cr að þróa það
sem er mennskt í sjálfum sér og hjálpa
öðrum til þess sama, að vera jákvæður
í daglegu lífi, að taka virkan þátt í öllu
sem menn taka sér fyrir hendur.
Samhygð
gengi fslensku krónunnar
Gengisskráning - 141. -
11. ágúst 1982
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 12.430 12.464
02-Sterlingspund 21.117
03-Kanadadollar 9.912 9.939
04-Dönsk króna 1.4183
05-Norsk króna 1.8362
06-Sænsk króna 2.0033
07-Finnskt mark 2.5913
08-Franskur franki 1.7733
09-Belgískur franki 0.2581
10-Svissneskur franki 5.7640 5.7797
11-Hollensk gyllini 4.4664 4.4786
12-Vestur-þýskt mark 4.9198 4.9333
13—ítölsk líra 0.00881 0.00884
14-Austurrískur sch 0.6997 0.7015
15-Portúg. Escudo 0.1441 0.1445
16-Spánskur peseti 0.1087 0.1090
17-Japanskt yen 0.04712 0.04725
18-Irskt pund 16.911 16.957
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 13.4237 13.4606
FIKNIEFNI -
Lögreglan i
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
simi 14377
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi
86922. Opið mánud. til föstud. kl, 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á iaugardögum sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni,
sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.
bilanatilkynningar
' Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur. sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi
11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Sfml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl
21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004,
i Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.16-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl.
14-17.30, sunnudaga kl. 10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesl
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavlk
Kl. 10.00
kl. 13.00 •
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi 16050. Sim-
svari i Rvik simi 16420.
■ „Árið 1981 frá öðrum sjónar-
hóli“ nefnist heimildarmynd í tveim
hlutum sem breska sjónvarpið lét
gera í samvinnu við Sameinuðu
þjóðirnar og verður fyrri hluti
myndarinnar sýndur t kvöld kl.
21.50.
í myndinni er leitast við að kanna
hvort mannkyninu hafi miðað eitt-
hvað í átt til betra mannlífs árið
1981, og er í fyrri hlutanum fjallað
um heilsugæslu, fólksfjölgun og
fæðuskort. Fjallað er um þessi mál
frá sjónarmiði þriggja alþýðumanna,
Sachs Hamsleys í Suður-Yemen,
Kantha dc Silva í Sri Lanka og
Santos Hernandez í Honduras.
Árið 1981 var ekki aðeins árið sem
ráðist var á Reagan og konunglegt
brúðkaup var haldið í Bretlandi. Um
allan heim þurfti venjulegt fólk að
glíma við sín hversdagslegu vanda-
mál og heyja baráttu fyrir lífinu. Á
Sri Lanka er gerð ófrjósemisaðgerð
■ Santos Hernandez, bóndi að
rækfun á landi sem hann hefur
yfirtekið. Ur myndinni „Arið 1981
séð frá öðru sjónarhóli“, en fyrri hluti
hcnnar er sýndur í kvöld kl. 21.50
Sjónvarp kl. 21.50:
Árið 1981 séð
frá öðrum sjónarhóli
— bresk heimildarmynd
á ógiftum manni, maður með aðeins öðrum bændum inn á land í
þriggja vikna þjálfun í lækninguni einkacign og yfirtekur það.
bjargar lífi lítils barns í Suður-Yem- Þýðandi myndarinnar er Jón O.
en, bóndi í Honduras ræðst ásamt 22 Edwald. - SVJ
útvarp
Miðvikudagur
18. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunn-
laugur Stefánsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.)
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmu-
strákur" eftir Guðna Kolbeinsson
Höfundur les (8)
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um-
sjón: Ingólfur Arnarson.
10.45 Morguntónleikar
11.15 Snerling Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra. i umsjá Arnþórs og Gisla
Helgason.
11.30 Létt tónlist Dolly Parlon, Linda
Rondstadt, Tammy Wynette o.fl. syngja
og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Miðvikudagssyrpa - Andrea
Jónsdóttir.
15.10 „Perlan“ eftir John Steinbeck
Erlingur E. Halldórsson lýkur lestri
þýðingar sinnar (8)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.00 íslensk tónlist Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur Forna dansa eftir Jón
Ásgeirsson; Páll P. Pálsson stj.
17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger-
ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir
og Gunnar Kári Magnússon stjórna
umferðarþætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. •
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi
20.00 „Le petite Riens“ Balletttónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin-
in-the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville
Marriner stj.
20.25 Endurminningar þriggja kvenna:
Guðríður S. Þorvaldsdóttir Sigfús B.
Valdimarsson flytur þriðja og siðasta þátt
sinn.
20.40 Félagsmál og vinna Þáttur um
málefni launafólks. Umsjónarmaður:
Skúli Thoroddsen.
21.00 Organleikur í Filadelfíukirkjunni í
Reykjavík Pólski organleikarinn Marek
Kudlicki teikur
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir
Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús-
son les þýðingu sina (9).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar
22.55 Þriðji heimurinn: Kenningar um
þróun og vanþróun ( 3. hluti) Umsjón:
Þorsteinn Helgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
19. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Halla
Aðalsteinsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.)
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Mömmustrákur" eftir Guðna Kol-
beinsson Höfundur les (9).
9.20 Tónleikar. Iilkynnmgar. lonleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson.
11.15 Létt tónlist Hljómsveitin Savage
Rose, J.J. Cale, Fairþort Convention o.fl.
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynninqar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán
Jökulsson.
15.10 „Myndir daganna", minningar séra
Sveins Víkings Sigriður Schiöth þyrjar
lesturinn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kvnnir óskalöq barna
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ólalur Oddsson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Einsöngur í útvarpssal: Unnur
Jensdóttir syngur lög eftir Debussy,
Faure, Duparc, Dvorák og Rakhmani-
noff.. Jónína Gisladóttir leikur á pianó.
20.30 Leikrit: „Vargar í véum“ eftir
Graham Blackett Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Leikendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir,
Sigurður Skúlason, Erlingur Gislason,
Flosi Ólafsson, Klemenz Jónsson og
Gísli Alfreðsson.
21.40 „Taumlaus sæla Ólafur Engilberts-
son les frumorl Ijóð.
21.50 Tónleikar
22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Budda"
Jónas Árnason les úr bók sinni,
„Veturnóttakyrrum".
23.00 Kvöldnótur. Jón örn Marinósson
kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dc.gskrárlok,
sjónvarp
Miðvikudagur
18. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Söngkonan Chaka Khan Skemmti-
þáttur með þlökkusöngkonunni Chaka
Khan ásamt nokkrum jassleikurum.
'21.10 Babelshús 3. hluti. Sænskur
framhaldsmyndaflokkur um mannlif á
sjúkrahúsi. Efni 2. hluta: Pirjo gerir sér
Ijóst að Hardy hefur brugðist henni.
Læknanemarnir eiga í erjum við Ask
prófessor og Nyström aðstoðarlækni
semur heldur ekki við yfirmann sinn.
Kitty, sambýliskona Bernts, heimsækir
Primus gamla og fær hann til að afhenda
sér sparisjóðsbækur sínar. Þýðandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
21.50 Árið 1981 af öðrum sjónarhóli.
Heimildarmynd í tveimur hlutum sem
breska sjónvarpið lét gera með aðstoð
Sameinuðu þjóðanna. I myndinni er
leitast við að kanna hvort jarðarbúum
hafi miðað eitthvað áleiðis til betra
mannlífs árið 1981.
22.50 Dagskrárlok.