Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGNBOGII O 19 000 Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hetur hlotið mikið lof. Aöalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Dagur sem ekki rís Spennandi og vel gerð ensk litmynd, um störf lögreglumanns, með Oliver Reed og Susan George. Leikstjóri: Peter Collinson. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.15. Geðflækjur icao'Ji.T:wdg«aH8c$ HAYLEy MILL5 HyWEL BENNETT Afar spennandi og sérstæð ensk litmynd um hættulegan geðklofa, með Hayley Mills og Hywel Bennet. Leikstjóri: Roy Boultlng. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.15 Arnold Arnokf isa screamlgV «&*$TEILA RODDY STEVENS McDOWALL Msmie> Bráðskemmtileg og flörug „hroll- vekja” I litum, með Stella Stevens og Roddy McDowall. Sýndkl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. UlIkfkiaí; KFYKIAVÍKllR Aðgangskort Sala aðgangskorta sem gilda á 5 | ný verkefni vetrarins hefst f dag. | Miðasalan í Iðnó eropin kl. 14-19, | Sími 16620. "lonabo 3* 3-11-82 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always Rlngs Twlce) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd, sem hlotið hefur frábasra aðsókn víðsvegar um Evrópu. Heltasta mynd ársins. PLAYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholsson, Jesslca Lange. Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. 3*1-15-44 Nútíma vandamál í Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn I ,9-5)" Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ,3*1-13-84 Ein síðasta mynd Steve McQueen: TOM HORN McSÆ TÖM HORN Sérstaklega spennandi og við- burðarík, bandarísk kvikmynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen fsl. texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 -3*16-444 Byltingaforinginn Brynner MÍtchum ám«eiiua»<r«am!U< MniaMá* VirwrOwtlwvlHMM. mttx k> ..mt t r^* imw **¥ «* k «• k»r Hðtkuspetmandi bandarlsk Pana- visionJitmynd er gerist I sðgulegri borgarastyrjðld I Mexikó árið 1912, með Yul Brynner, Robert Mitchum og Chartes Bronson. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 6,9 og 11.15. Simí 11475 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FAME verður vegna áskorana endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur að undanfömu veriö i efstu sætum vinsældalista Englands. |ASKýABlÖ| 3*2-21-40 MORANT LIÐÞJÁLFI Stórkostleg og áhrifamikil verðlaunamynd. Mynd sem hefur verið kjörin ein af | bestu myndum ársins viða um [ heim. Umsagnir blaða: .Ég var hugfanginn. Stórkostleg kvikmyndataka og leikur" Rex Reed-New York Daily News I „Stórmynd - mynd sem ekki má | missa af“ Richard Freedman- Newhouse | Newspapers „Tvímælalaust ein besta mynd | ársins" Howars Kissel - Women's Wear | Daily Leikstjóri: Bruce Beresford Aðalhlutverk: Edward Woodward, I Bryan Brown, (sá hlnn saml og, lék aðalhlutverk i framhalds- | þættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd I sjónvarp- Inu) Sýnd kl. 5,7 og 9 Bðnnuð innan 12 ára. í LAUSU LOFTI Handrit og leikstjóm í hðndum Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Aðalhlutverk: Rotxrt Hays, JuNa | Hagerty og Poter Gravas. rSýndkl. 11.10 3*3-20-75 OKKAK A MILL.I f Myndin sem bruar kyiisluðabUið Myndm lim (iki og mig Mvndm sem tiolskvldaii sei saman Mynd sem tadur engan osnortmn og Ulu afram i huganum longu ettn að symingu tykiu Mymd eftu Hrafn Gunnlaugaon Aðalhlutveik Benedikt Arnasoiy Auk hans SuryGeirs. laumaprinsmn eftu inus Eiriksson o (1 I ■ I ý^opplandsliðinu Sýnd kl. 5,7,9 og 11 1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Close Encounters íslenskur textl Heimsfræg ný, amerísk stórmynd um hugsanlega atburði, þegar verur Irá öðrum hnöttum koma til jarðar. Ylir 100,000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at- burðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Rlchard Dreyfuss, Francois Trutfaut, Mellnda Dill- on, Gary Guffey o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur Augu Láru Marzh Spennandi og vel gerð sakamála- mynd I litum með Fay Dunway, Tommy Le Johns og fleirum. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. kvikmyndahornið Auðleyst vandamál Nýja bíó Nútima vandamál/Modern Problems Leikstjóri Ken Shapiro Aðalhlutverk Chevy Chase, Patti d’Arbanville, Mary Kay Place og Nell Carter Vandamál Max er sjúkleg af- brýðisemi gagnvart vinkonu sinni, vandamál vinkonunnar er Max, vandamál kunningja vinkonunnar er að þótt hann segist vera, „aðeins vinur“ vill hann ekkert öðru fremur en að komast f návtgi við vellagaðan bakhluta hennar, vandamál rithöf- undarins Mark, sem vinur Max gefur út er gerviholdleg reðursöfund eða eitthvað í þá áttina, vandamál vinnukonunnar í sumarbústað útgef- andans er að ná ástum garðyrkju- mannsins... ruglaður... þú verður það ekki eftir næsta þátt... Max leikinn af Chevy Chase er flugumferðarstjóri í New York. Hann er skilinn og heldur t við Darcy (d’Arbanville). Það samband fer í vaskinn vegna afbrýðissemi Max og hann hittir Lorraine fyrrum konu sína. Á leið heim til hennar í mat og „ábæti“ hitta þau Brian sem á bókaforlag. Hann er bæklaður en Lorraine verður vitlaus í honum. Þau eru boðin í veislu vegna nýútkominnar bókar aðalhöfundar Brian er heitir Markog telur sig hina endanlegu karlmannsímynd. Allt þetta lið fer svo í sumarhús þar sem blökkukona frá Port au Prince ræður ríkjum og reynir að ná ástum garðyrkjumannsins með voodoo. Á leiðinni hellist kjarnorkuúrgangur yfir Max og hann fær ofurmannlega hæfileika. Nútíma vandamál er hreinn farsi af betri gerðinni, á stundum alveg bráðfyndin. Vinnustaður Max, flug- turninn, er hafður í líkingu hamborgarfitubúllu þar sem menn skiptast á aðkomandi flugvélum eins og krakkar skiptast á hasarblöðum, geggjaðasta flugumsjón sem undir- ritaður hefur séð. Ken Sharpiro hefur gott auga fyrir gríni og er Nútíma vandamál gott dæmi um það. Það er dauður maður sem ekki hlær að atriðum eins og ballettsýningunni í myndinni en hins vegar er Sharpiro hætt við, eins og svo mörgum öðrum bandarískum leikstjórum, að skjóta sykursætum atriðum inn í atburðarásina, atriðum sem setja grínið úr skorðum og eiga raunar ekkert erindi inn í mynd af þessu tagi. Myndinni er ekki ætiað annað en kitla hláturtaugar áhorf- enda í rúman einn og hálfan tíma og tekst það ætlunarverk vonum framar. - FRI Friörik Indri&ason skrifar ★★ Nútíma vandamál ★★ Pósturinn hringir alltaf tvisvar ★★ Allt er fertugum fært ★★ Okkar á milli í hita og þunga dagsins ★★★ Síðsumar ★★ Amerískur varúlfur í London ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Hvellurinn Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær - * * • mjög góö • * * góö • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.