Tíminn - 02.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.09.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER »82 Vestmanna- eyjabær Þroskaþjálfi óskast til starfa við dagvistunarstofn- anir Vestmannaeyjabæjar. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona dagheim- ilisins við Rauðagerði, sími 98-1097. Félagsmálaráð Vestmannaeyjabæjar. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða f lögsagnarumdæmi Reykja- víkur í septembermánuði 1982 Miðvikudagur .. 1. sept. R-51001 til R-51500 Fimmtudagur. .. 2. sept. R-51501 til R-52000 Föstudagur .. .. 3. sept. R-52001 til R-52500 Mánudagur .. .. 6. sept. R-52501 til R-53000 Þriðjudagur .. .. 7. sept. R-53001 til R-53500 Miðvikudagur .. 8. sept. R-53501 til R-54000 Fimmtudagur. .. 9. sept. R-54001 til R-54500 Föstudagur .. .. 10. sept. R-54501 til R-55000 Mánudagur .. .. 13. sept. R-55001 til R-56000 Þriðjudagur .. .. 14. sept. R-56001 til R-56500 Miðvikudagur .. 15. sept. R-56501 til R-57000 Fimmtudagur. .. 16. sept. R-57001 til R-57500 Föstudagur .. .. 17. sept. R-57501 til R-58000 Mánudagur .. .. 20. sept. R-58001 til R-58500 Þriðjudagur .. .. 21. sept. R-58501 til R-59000 Miðvikudagur .. 22. sept. R-59001 til R-59500 Fimmtudagur. .. 23. sept. R-59501 til R-60000 Föstudagur .. .. 24. sept. R-60001 til R-60500 Mánudagur .. .. 27. sept. R-60501 til R-61000 Þriðjudagur .. .. 28. sept. R-61001 til R-61500 Miðvikudagur .. 29. sept. R-61501 til R-62000 Fimmtudagur. .. 30. sept. R-62001 til R-62500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 og til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið ei lokað á laugardögum. í skráningarskirteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. ágúst 1982. Auglýsið í TTmanum síminn er 86300 • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband PRENTSMIÐJA / / n (^aat a hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMi 45000 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Margrétar Pálsdóttur, frá Austara-Landi. Aðstandendur. ■ Landssamband hjálparsveita skáta hefur gefið út bækling, þar sem kennd er fyrsta hjálp í þeim tilfellum, þegar komið er að slysi. Hann ber nafnið „Fyrsta hjálp í umferðinni, þegar sekúndur skipta máli.“ í inngangsorðum, sem bera yfirskriftina „í næsta bíl“, segir svo: „Fyrstu mínútur eftir bílslys geta skipt sköpum fyrir slasaða. Þess vegna skiptir miklu máli að þeir sem fyrstir koma á slysstað viti hvað gera skal. Enginn veit hvenær hann kemur að slysstað og þess vegna er nauðsynlegt að hafa aflað sér þekkingar á skyndihjálp. Þessi litla bók getur hjálpað þér og þínum að öðlast grunnþekkingu á skyndihjálp. Þú þarft aðeins eina eða tvær klukkustundir. Tveim stundum er ekki betur varið á annan hátt.“ Bæklingurinn er mikið myndskreyttur og mjög aðgengilegur. Hann er í hentugu broti til að hafa í sjúkrakassa bílsins, og ætti reyndar að eiga heima þar í hverjum bíl. Enn sem komið er, fæst hann aðeins á sýningu, sem nú stenduryfir í Skátabúðinni, en ætlunin er að hafa hann víðar á boðstólum. ýmislegt HaUgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða í dag fimmtudag kl. 15-17. Dagskrá og kaffiveitingar. Safnaðarsystir. Merkjasöludagur Hjálpræðishersins. Undanfarin ár hafa íslendingar sýnt Hjálpræðishernum mikið traust og mikla vinsemd með því að kaupa blómamerki hans ár eftir ár. í ár verða seld merki 1.-3. sept. og ágóðinn rennur til vetrarstarfsemiHjálpræðishersins og starfs meðal bama og unglinga. Vinsam- legast styrkið starfsemina. Nýtt Hús & híbýli ■ Út er komið 3. tölublað tímaritsins Hús & híbýli, 104 síður að stærð. Sérefni þessa tbl. er gólf og það sem á það getur farið. H&H fjallar um 15 mismunandi möguleika í þeim efnum. Af öðru efni má nefna kynningar á dönsku eininga- húsunum frá Hosby og Flexplan. Útileikföng fyrir börn eru tekin til umfjöllunar. Sagt er frá sérkennilegum sumarbústað við Meðalfellsvatn, þátt- töku íslenskra húsgagnaframleiðenda í sýningunni í Bella Center, reyrhúsgögn- um og daglegu lífi fjölskyldu í ísrael. Þá er saga plakatanna rakin, kannað er hvar við getum fengið „úthlutað" eftir dauðann undir jarðneskar leifar okkar MfeS&MÍÉ^I : ÚTILEIKFÖNG nrn»aMMi. UtojJEVRHúSGþeiir^^ Sórkennilcgur sumarbústaður lá * Dönsk eininga- \ húsáíslandi Fjallaó um húsin frá Flexplan || oq Hosby Hf18^ -vTðMoðeHefUvatn DLADAUKI: Húsð«nln • 16 stðum og loks má geta greinar um blómarækt og myndasyrpu af all sérkennilegum veggskreytingum utanhúss. H&H kemur út sex sinnum á ári. Útgefandi er SAM-útgáfan og ritstjóri Þórarinn Jón Magnússon. apótek ■ Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka í Reykjavík vikuna 27. ágúst til 2. september er ■ Reykjavíkur Apoteki. Einnig er Laugarnesapotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum- tlmum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll i sfma 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sfmi 2222. Grindavik: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Hðfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkv;' lið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvol8völlur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöliinn í Viðidal. Simi 76620. Opið ermilli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspttalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og.kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Heímsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.' Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimllið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil iaug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30' til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á Iaugard. i sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.