Tíminn - 09.09.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 9.SEPTEMBER 1982.
mmtm
17
útvarp/sjónvarp I
■ í frétt af opnun listasýningar
tvíburanna Hauks og Harðar Hauks-
sonar í Gallerí Lækjartorg, sem opnuð
var um sl. helgi, féll niður á hvaða
tímum sýningin er opin. Sýning þeirra
Harðar og Hauks er opin alla daga
vikunnar frá kl. 14-22, nema sunnudaga
en þá er sýningin opin frá 14-18. Þess
má geta að nk. laugardag kl. 14 verður
Á annað tonn af lyfjum
til Póllands
■ Sem kunnugt er gekkst Rauði kross
íslands í vetur fyrir söfnun lyfja og
hjúkrunargagna í samvinnu við lyfjainn-
flytjendur, lyfjagerðir og forstöðumenn
sjúkrahúsa til hjálpar nauðstöddum
andlát
Jakob Jóhannesson, rafvirkjameistari,
Efstasundi 3, Reykjavík lést í Borgar-
spítalanum 4. september.
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Iliugagötu
75, Yestmannaeyjum andaðist á
Landspítalanum 6. september.
Agnes Gisladóttir, Vatnsstíg 12, Reykja-
vík lést í Landakotsspítala aðfaranótt 6.
september.
Sigríður Gróa Þorsteinsdóttir, F.yrar-
vegi 13, Akureyri er látin. Útförin
auglýst síðar.
Þórhildur Valdimarsdóttir, Garðavegi
13, Keflavík, andaðist á sjúkrahúsi
Keflavíkur mánudaginn 6. september.
Pólverjum.
Arangur af söfnuninni var mjög góður
og í júnímánuði voru sendir til Póllands
með m/s Fjallfossi 157 kassar af lyfjum
og hjúkrunarvörum, samtals 1250 kg.
Heildarverðmæti sendingarinnar nemur
kr. 341.675.
■
Frá Bridgefélagi Rvíkur
■ Eins og undanfarin ár mun félagið
spila í vetur í Domus Medica við
Egilsgötu. Keppnisstjóri verður eins og
undanfarin ár Agnar Jörgensen. Spila-
mennskan hefst jafnan kl. 19.30 stund-
víslega.
Starfsemin hefst að þessu sinni
miðvikudaginn 15. sept. á eins kvölds
tvímenningi. Viku seinna 22. sept.
verður aftur spilaður eins kvöids
tvímenningur, en næstu fjögur kvöld
verður fjögurra kvölda hausttvímenn-
ingur á dagskrá. Að honum loknum
hefst aðalsveitakeppni félagsins, sem
gert er ráð fyrir að standi til áramóta.
Ekki hefur endanlega verið gengið frá
dagskrá eftir áramót, en þá verða
væntanlega aðaltvímenningskeppni,
board a match keppni o.fl. á dagskrá.
Þá er fyrirhugað stórmót með þátttöku
erlendra spilara, en undirbúningur að
því er enn á byrjunarstigi.
Stjórn félagsins hvetur félagsmenn
unga sem gamla til virkrar þátttöku í
starfi félagsins í vetur og einnig eru nýir
félagar velkomnir.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning - 155. - 8. september 1982
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 14.400
02-Slerlingspund 24.919
03-Kanadadollar 11.635
04-Dönsk króna 1.6554
05-Norsk króna 2 0999
06-Sænsk króna 2.3384
07-Finnskt mark 3.0252
08-Franskur franki .... 2.0533 2.0590
09-Belgískur franki .... 0.3020 0.3028
10-Svissneskur franki 6.8287
11-Hollensk gyllini 5.3097
12-Vestur-þýskt mark 5.8147
13-ítölsk líra 0.01031
14-Austurrískur sch 0.8264
15-Portúg. Escudo 0.1652
16-Spánskur peseti 0.1286
17-Japanskt yen 0.05590
18-írskt pund 20.002
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ... 15.6206 15.6641
FIKNIEFNI -
Lögreglan i
Reykjavik,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst.
Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
Ijamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveitubllanlr: Reykjavík og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi
11414. Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður simi 53445.
Sfmabilanlr: I Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kéflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tii
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgatbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20:30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004,
i Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl.
14-17.30, sunnudaga kl. 10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
apríl og
Frá Reykjavlk
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
kvöldferðir á
október verða
sunnudögum. — I mai, júnl og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavlk kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm-
svari í Rvik sími 16420.
Útvarpsleikritið
kl. 20.30:
Aldin-
mar
eftir Sigurd
Róbertsson
Annar þáttur framhaldsleikrits-
ins „Aldinmar" cr á dagskrá útvarps-
ins kl. 20.30 í kvöld. Lcikritið er cftir
Sigurð Róbertsson og nefnist annar
þátturinn „Andspænis kcrfinu". Leik
stjóri „Aldinmars" er Bríct Héðins-
dóttir og stærstu hlutverkin eru í
hönduni þeirra Rúriks Haraldsson-
ar. Bessa Bjarnassonar, Valdemars
Helgasonar og Andréss Sigurvins-
sonar. Þátturinn í kvöld er um 40
mínútna langur.
Söguþráðurinn er f stuttu máli sá
að Pétur Pálsson, „skyttukóngur"
hefur rekist á veru frá öðrum hnetti
uppi í óbyggðum þar sem hann var
á gæsaveiðum. Kveðst veran frá
öðrum hnetti heita Aldinmar og vcra
til jarðarinnar komin til þess að bæta
mannlífið á henni jörðu. Pétur og
Lína kona hans aka Aldinmar í
bæinn og Pétur fer á fund Bergþórs
vinar síns, sem er lögregluvarðstjóri
og segir honum frá þessu undarlcga
fyrirbæri. Hefur hann veruna grun-
aða um græsku, ckki síst fyrir þá
staðreynd að Aldinmar var með
einhverjar pillur í fórum sínum.
útvarp
Fimmtudagur
9. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Frtttir. Dagskrá. Morgunorð: Sig-
riður Jóhannesdóttir lalar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.)
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A. Milne.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
11.00 Iðnaðarmál.
11.15 Létt tónlist
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Hljóð úr horni
15.10 „Myndir daganna", mlnningar séra
Sveins Vlkings Sigriður Schiöth les (16)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Einsöngur í útvarpssal
20.30 Leikrit: „Aldinmar" eftir Sigurð
Róbertsson - II. þáttur Leikstjóri: Briet
Héðinsdóttir.
21.05 Pfanósónata nr. 7 I D-dúr op. 10 nr.
3.
21.35Á sjötugsafmæli Mlltons Fried-
mans.
22.00 Tónlelkar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Gistiheimllið", smásaga eftir
James Joyce
23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson
kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
10. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs
Oddssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Skúli
Möller talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.)
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi-
mon“ eftir A. A. Mllne.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
11.00 „Mér eru fornu minnin kær“.
11.30 Létt morgunlög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinní.
15.10 „Myndir daganna", minningar séra
Sveins Víkings.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn Dómhildur Sigurð-
ardóttir stjórnar barnatíma á Akureyri.
16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir
börn og unglinga um tónlist og ýmislegt
fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Sumarvaka
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „ísinn brestur11 smásaga eftir Mar-
tin A. Hansen.
23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
10. september.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skonrokk Dægurlagaþáttur i um-
sjón Eddu Andrésdóttur.
21.10 Á döfinni Þáttur um listir og
menningarviðburði. Umsjónannaður:
Kari Sigtryggsson. Kynnir: Bima Hrólfs-
dóttir.
21.20 Gervitunglaöld Finnsk heimildar-
mynd um áhrif stóraukins fjölda
sjónvarpsþátta í náinni framtíð. Þýöandi:
Trausti Júliusson. (Nordvision-Finnska
sjónvarpið)
22.05 Stúlkan á fremsta bekk (La jeune
fille du premier rang) Frönsk sjónvarps-
mynd. Leikstjóri: Jacques Trébouta.
Aðalhlutverk: Jean-Francois Garraud og
Sophie Renoir. Myndin sýnir hvaðnf þvi
getur leitt þegar ungur heimspekikennari
verður ástafanginn af einum nemenda
sinna. Þýðandi: Ragna Ragnars.
23.30 Dagskrárlok