Tíminn - 09.09.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.09.1982, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 9.SEPTEMBER 1982. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN ósKar að ráða VERKAMENN við lagningu jarðsíma á stór-Reykjavíkur- svæðið. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar. Auglýsing frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyðublöð um skólavist í janúar 1983 liggja frammi á skrifstofu skólans að Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, frá kl. 10-12 til loka umsóknarfrests 15. nóv.n.k. Skólastjóri. íþróttakennara vantar nú þegar að Húnavallaskóla A-Hún. Kennsla í 1.-9. bekk. Fullt starf, mjög gott húsnæði. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-4313 eða fræðslustjóra 95-4369. ---------------------------------------------------------------- Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir stööu ritara samgöngumálanefndar ráðsins. Samgöngumálanefnd Noröurlandaráðs fjallar um samgöngumál, umferðaröryggismál og ferðamál. í nefndinni eiga sæti 13 þingmenn frá Norðurlöndum. Starf ritara nefndarinnar felst meðal annars í því að undirþúa fundi nefndarinnar og leggja fram tillögur að nefndarálitum um tillögur þær og erindi, er fyrir nefndina eru lögð, ásamt því að aðstoða við undirbúning funda fjárveitinganefndar Norðurlandaráðs. Háskólamenntun eða önnur hliðstæð menntun og góð kunnátta í einu Norðurlandamáli er áskilin. Þekking af starfssviði nefndarinnar er æskileg. Ritari samgöngumálanefndar starfar við skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráðs í Stokkhólml. Ritarinn verður ráðinn til fjögurra ára frá og með 20. nóvember 1982. Heimilt er að framlengja ráðningarsamning. Laun cru 8.775 til 11.871 sænskar krónur á mánuði. Nánari upplýsingar veita Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis, sími 11560, llkka-Christian Björklund, skrifstofustjóri forsætisnefndar Norðurlandaráðs, sími í Stokkhólmi 143420, og Snjólaug Ólafsdóttir ritari samgöngumálanefndar Norðurlandaráðs, sími í Stokkhólmi 143420. Umsóknir skal senda til íslandsdeildar Norðurlandaráðs, Alþingi fyrir 25. þ.m. íslandsdeild Norðurlandaráðs, 8. sept. 1982. Samkeppni um verkfræðingahús Verkfræðifélag íslands hefur efnt til samkcppni um Verkfræð- ingahús. Lóð hússins er viö Suðurlandsbraut gegnt Hótel Esju og samanlagður gólfflötur hússins er áætlaður um 2.500 ferm. Rétt til þátttöku hafa allir félagar I Arkitektafélagi íslands og aðrir þeir, sem leyfi hafa til að leggja aðalteikningar fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur og uppfylla ákvæði byggingarlaga nr. 54/1978. Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Gylfa Guð- jónssyni arkitekt, Úthlíð 8, Reykjavík, st'mi 20629. Skilafrestur á tillögum er til 1. des. 1982 kl. 19.00. VERKFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS flokksstarf Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Barnaskólanum Bárðardal fimmtudaginn 9. sept. kl. 20.30, Ljósvetningabúð föstudaginn 10. sept. kl. 20.30 og Sæborg Hrísey, sunnudaginn 12. sept. kl 14.30. Allir velkomnir. Aðalfundur framsóknarfélaganna í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður á Breiðabliki fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00. Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson mæta á fundinum. Trúnaðarmenn félaganna eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Auglýsing frá Sjúkraliðaskóla íslands Sjúkraliðaskóli (slands heldur endurmenntunar- námskeið 8. nóvember til 4. desember 1982, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 84476 kl. 10-12. UMBOÐSMENN Akranes: Guðmundur B|omsson Jaðarsbraut 9. s 93-1771 Borgarnes: Unnur Bergsveinsdotlir ÞoroHsgotu 12. s 93-7211 Rif: Snædis Knstmsdottir. Haar.fi 49 s 93-6629 Ólafsvik: Stetan Johann Sigurðsson, Éngihlið 8 s 93-6234 Grundarfjörftur: Johanna Gustalsdottir. Fagurhotstum 15. s 93-866* Stykkishólmur: Esther Hansen, SiHurgotu 17. s 93-81 »5 Búðardalur: Pafreksfjörður: Vigd.s Hetgadottir. Sigtum 8. s 93-1464 Bildudalur: Dagbjort Bjamadottir. Longuhlið 37. s 94-2212 Flateyri: Guðrun Knstjansdottir. Brimnesvegi 2. s 94-7673 Suöureyri: Lilja Bemodusdónir. Aðalgotu 2. s 94-6115 Bolungarvik: Knstrun Benediktsdottir. Hatnarg 115. s 94-7366 Isafjörður: Guðmundur Svemsson, Engiavegi 24. s 94-3332 Súðavik: Heiðar Guðbrandsson Neðn-Grund. s 94-6954 Hólmavik: Guðb|Ofg Stefansdonir Brottugolu 4. s'95-3149 Hvammstangi: EyjOtfur Eyiotfsson S 95-1384 Blönduós: Oga Ota Bjamadonrr Arbraut 10. s 95-4178 Skagaströnd: Arnar Arnorsson, Sunnuvegi 8. s 95-4600 Sauðárkrókur: Guttormur Oskarsson. Skag- hrðmgabr 25. s 95-5200 og 5144 Siglufjörður: Fnðfmna Simonardonir. Aðalgotu 21. s 96-71208 Ólatsfjörður: Helga Jonsdon.r, Hrannarbyggð 0. s 96-62308 Dalvik: Bryniar Fnðletfsson. Asavegi9. s 96-61214 Akureyri: Viðar Garðarsson Kambagerð. 2. s 96-24393 Húsavik: Haftiðt Jostemsson. Garðarsbraut 53. s 96-41444 Raufarhöfn: Ami Heiðar Gyt'ason Sohroltum. s 96-1258 Þórshöfn: Kristinn Johannsson. Austurvegi 1. s 96-81157 Vopnafjörður: Margret Leifsdottir. Kolbemsgotu 7 s 97-3127 Egilsstaðir: Pall Pelursson Arskogum 13. s 97-1350 Seyðisfjörður: Þordis Bergsdonu Oldugotu 11. s 97-2^1 Neskaupstaður: Þorteifur G Jonsson Nesbakka 13. s 97-7672 Eskifjörður: Asdis Valdimarsdonif Reyðarfjörður: Marmo Sigurbjomsson. Heiðarvegi 12. s 97-41'9 Fáskrúðsfjördur: Sonia Andresdonir Þmgholti. S 97 5148 Stöðvarfjörður: Johann Johannsson Varmalandi s 97-5850 Höfn: Knshn Sæbergsdotfir Kirkjubraut 46 s 97 8531 Vík: Ragnar Guðgeirsson Kirkjuvegi 1 s 99-7186 Hvolsvöllur: Bara Sotmundsdottir Solheimum s 99-5172 Hella: Guðrun Arnadonir. Þruðavangi 10 s 99-580' Vestmannaeyjar: Birna Þorhallsdcnn Kirkjuvegi 64 s 98-1592 Stokkseyri: Sturla Geir Palsson Snætelli s 99-3274 Eyrarbakki: Petur Gislascm Gamia-læknishusmu Þorlákshöfn: Franklm Benediktsson SkalholtsDraut 3 s 99-3624 Selfoss: Þuriður Ingoltsdonif Hjarðarholt. li s 99-1582 Hveragerði: Steinunn Gisladonir Breiðumork 11. s 99-4612 Grindavik: Olma Ragnarsdottir Asbrau! 7 s 92 8207 Sandgerði: Snioiaug Stgfusdcttir Suðurgotu '8 s 92-7455 Keflavík: Erla Guðmundsdcnir Gremteig 45 s 92-1165 Ytri-Njarðvik: Stemunn Sniolfsd Ingim Hafnarbyggð 27 « 92-3826 Innri-Njarðvik: Johanna Aðaistemsdonir Stapafelii s 92-6047 Halnarfjörður: Hilmar Kristmsson Heiga Gestsoonir , Nonnustig 6 s h 91-53703 s v 91-71655 Garðabær: Sigrun Friðgeirsdonir. Heiðartundi 10. s 91-44876 AÐALSKRIFSTOFA AUGLYSINGAR SÍÐUMÚLA 15 - REYKJAVÍK - RITSTJÓRN SÍMI 86300 Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys Keep an eye oul for the funniest movie about growing up TouTI bc (lid jrou cimt! A % Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bandaríkj- unum þetta árið. Pað má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún í aigjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knighf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 <TUMT MAN The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Crifics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3 When a Stranger Calls Þessi mynd er ein spenna Irá upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin Ul að passa börn á kvöldin, og lílsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. Blaðaummæll: An ela mest spennandi mynd sem ég het séð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Dally Trlbute) Aðalhlutverk: Charles Durnlng, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Píkuskrækir (Pussy-talk) Pussy Talk er mjög djörf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet í Frakklandi og Svíþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.11. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd í algjörum sétflokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann gerði grínmyndimar Kentucky Frled, Dclta klikan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrífa handrít að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðiaun fyrir förðun í mars s.l. Sýnd kl. 5,7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Boing There) (7. mánuður) Grínmynd i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shlrley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.