Tíminn - 14.09.1982, Side 17

Tíminn - 14.09.1982, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. SEFTEMBER 1982 Ifþróttir KR-ingar unnu Val ■ Sævar Geir Gunnleifsson sést hér skora fyrra mark Breiðabliks gegn KA. Þar með má segja að falldómurinn hafi verið kveðinn yfir KA. Tímamynd: Ella. Hann var rangstæður Breiðablik sigraði KA á hæpinni vítaspyrnu ■ Þegar leikur KR og Vals hófst á laugardag var Ijóst, að möguleikar KR-inga á 2. sætinu í 1. deUd væri úr sögunni og því höfðu þeir ekki að neinu að keppa í leiknum fremur en Valsmenn. En þrátt fyrir þetta höfðu leikmenn KR sigur upp úr krafsinu og sitja þar af pleiðandi í 3. sæti 1. deUdar, aðeins tveimur stigum á eftir meisturum Víkings og einu stigi á eftir IBV sem hafnaði í öðru sæti. Til að byrja með í leiknum voru KR-ingar kröftugri og á 11. mínútu fékk Óskar Ingimundarson knöttinn inn fyrir Valsvömina eftir mistök hjá Valsmönn- um, en hann lét Brynjar verja frá sér skotið. Þremur mínútum síðar barst boltinn upp að Valsmarkinu og eftir mikinn hamagang, náði Birgir Guðjónsson að skora og það reyndist vera eina mark leiksins. Liðin skiptust á um að sækja eftir þetta og ef eitthvað var þá áttu KR-ingar fleiri markviss færi. En ekki tókst þeim að skora fleiri mörk. Það færðist töluverð harka í leikinn er á leið og tvívegis sýndi Þorvarður Björnsson gul spjöld, þeim Grími Sæmundsen og Magna Péturssyni báðum úr Val. Valsmenn skomðu eitt mark í leiknum, sem dæmt var af vegna meints brots á Halldóri Pálssyni markverði KR. Bestur í Valsliðinu var Brynjar markvörður, en hjá KR varði Halldór vel og einnig vom Ágúst, Sæbjöm og Elías sæmilegir. Árangur þessara liða er mjög viðun- andi í íslandsmótinu. Hefðu kæmmálin ekki komið til hefðu bæði liðin staðið uppi í mótslok með 21 stig, en vegna málaferlanna hlaut Valur aðeins 17. Um árangur KR er það að segja, að þetta er besti árangur KR í 1. deild frá 1969. Reyndar hlutu KR-ingar fleiri stig 1979, en höfnuðu þá í 5. sæti. — sh. ■ Vítaspyma sem dæmd var fimm mínútum fyrir leikslok fíeik Breiðabliks og KA tryggði Blikunum sigur í botnbaráttuleiknum sem háður var í Kópavogi á laugardag. Eftir leikinn viðurkenndi annar línuvörður leiksins að hann hefði verið búinn að veifa á rangstöðu á Breiðablik, en látið flaggið falla og því hefði dómarinn ekki tekið eftir því. En KA-menn voru sárir yfir þessu og þarf enginn að lá þeim það. En þeir byrjuðu einmitt á að skora á 35. mínútu fyrri hálfleiks. Var þar á ferð Ásbjörn Bjömsson, með skalla eftir góða sendingu Elmars Geirssonar. Um miðjan síðari hálfleikinn náði lið Breiðabliks að jafna með marki Sævars Geirs Gunnleifssonar ungs nýliða í Breiðabliksliðinu. Hafði hann betur í kapphlaupi við markvörð KA og fylgdi vel eftir en knötturinn hrökk af markverðinum út í teig og skoraði. Svo kom vítaspyman fimm mínútum fyrir leikslok, sem var „gjöf“ til Breiðabliksmanna. Samvinna dómara og línuvarða var þarna ekki nógu góð og sama var reyndar upp á teningnum í leik Víkings og lA, en þá virtist ekki alveg ná saman það sem Óli Ólsen og Rafn Hjaltalín línuvörður vom að gera. En það má segja, að það sé sárabót fyrir KA, að þó þeir hefðu náð jafntefli þá vom þeir hvort eð er fallnir vegna lakari markatölu. Því fylgja þeir Fram niður í 2. deild, en upp kemur hitt Akureyrarliðið Þór. Fram í 2. deild ■ Þegar Eyjamenn taka sig til og leggja sig alla fram þá em þeir öllum liðum hér á landi erfiðir. Á laugardaginn sendu þeir lið Fram beina leið niður í 2. deild er þeir sigruðu þá með tveimur mörkum gegn engu og þá um leið tryggðu þeir sér 2. sætið í 1. deild og rétt til þátttöku í UEFA-keppninni. Fyrra markið skoraði Ömar Jóhanns- son úr aukaspyrnu og var það mjög fallegt. Og á 28. mínútu skoraði Sigurlás annað mark og náði þar með að skora jafn mörg mörk og Heimir Karlsson úr Víkingi í 1. deild. Og Heimi tókst ekki að bæta við marki á sunnudag, þannig að þeir verða að skipta með sér heiðrinum af markakóngstitlinum. Fleiri mörk vom ekki skoruð í leiknum og þó að Framarar tæku sig á er á leið, þá náðu þeir aldrei að skapa sér nein afgerandi marktækifæri. Það hefur greinilega komið í ljós hversu mikilvægt það er liði ÍBV að Sigurlás sé á skotskónum. Nú í síðustu leikjum hefur dæmið gengið upp hjá honum og þá er ekki að sökum að spyrja, hann er meðal aðalmarka- skorara landsins. Hann var bestur Eyjamanna gegn Fram, en í liði Fram stóðu þeir Marteinn og Guðmundur markvörður sig einna best. 2. deildin bíður liðs Fram og það verður að segjast að bæði KA og Fram hafa það góðum liðum á að skipa, að dvöl þeirra í 2. deild ætti ekki að verða ýkja löng. En þegar þau snúa aftur mega hin liðin fara að vara sig, því bæði félögin eiga fjöldann allan af ungum og efnilegum leikmönn- um sem munu taka upp merkið. sh Isfirdingar sluppu ■ Segja má, að bæði ísfirðingar og Keflvíkingar geti gert sig ánægða með úrslitin í leik liðanna á ísafirði á laugardag. Jafntefli tryggði framhalds- dvöl þeirra beggja í 1. deild og að því var stefnt þegar af stað var farið. Bæði liðin áttu sín tækifæri til að skora. Magnús Garðarsson fékk fyrst verulega gott tækifæri, en því næst ísfirðingamir Jón Oddsson og Gunnar Pétursson. Aftur átti Magnús Garðarsson góð marktækifæri en án árangurs. Þannig skiptust liðin á um að sækja, en eftir því sem á leikinn leið, var sem leikmenn hefðu sætt sig við jafnteflið. Rétt í þann mund er dómari leiksins flautaði af skallaði Örnólfur Oddsson og Gunnar Pétursson. Aftur átti Magnús Garðarsson góð marktækifæri en án árangurs. Þannig skiptust liðin á m að sækja, en eftir því sem á leikinn leið, var sem leikmenn hefðu sætt sig við jafnteflið. Rétt í þann mund er dómari leiksins flautaði af skallaði Örnólfur Oddsson knöttinn í netið hjá Keflvíkingum, en það var ekki dæmt mark. Leiknum var lokið. En hefði markið verið látið gilda væru Keflvíkingar fallnir í stað Fram. Það munaði ekki meiru. En segja má, að þessi spenna allt fram á síðustu stundu í leikjum helgarinnar hafi verið dæmigerð fyrir keppnina í 1. deild í sumar. Allt gat gerst og við lá, að íslandsmeistaranir væru í fallhættu fram í síðustu umferðimar. sh Lítill munur í 3. deild Jafntefli Siglfirðinga og Víðis úr Garði í lcik liðanna í úrslitum 3. deildar tryggði KS sæti í 2. deild á næsta keppnistímabili. Leiknum sem háður var á Siglufirði lauk með markalausu jafntefli og þar með komst KS í 2. deild á mun betri markatölu en Tindastóll frá Sauðárkróki, sem hlaut jafn mörg stig í úrsUtakeppninni. Þess vegna nægði Tindastóli ekki 2-0 sigur gegn Selfyssingum á Selfossi. Sá leikur var frekar jafn framan af, en í síðari hálfleik skoruðu Norðmenn tvö mörk. Fyrst skoraði Gústaf Bjömsson úr vitaspymu og síðan skoraði Öm Ragnarsson hið sei>\na. Þar með era það Víðir úr Garði og KS sem leika í 2. deild á næsta keppnistmabUi í stað Þróttar Nes. og SkaUagríms. Þess má geta í framhaldi af þessu, að þetta er í þriðja sinn í röð, sem TindastóU situr eftir i 3. deildinni vegna markatölu. En vonandi gengur þeim betur næst. sh Handbolti ■ Reykjavíkurmótið í handknatt- leik í meistaraflokki karla hefst í kvöld í LaugardalshöU. Þá verða leiknir þrír leikir. Klukkan 19.00 mætast KR og Ármann, og strax á eftir leika Víkingur og Þróttur og loks ÍR og Fylkir. Liðunum er skipt í tvo ríðla og era KR, Víkingur, Þróttur og Ármann í öðrum, en Valur, ÍR, Fylkir og Fram í hinum. sh ■ Sigurlás Þorleifsson hafði það af að ná Heimi Karissyni í keppninni um markakóngstitilinn í 1. deild. Hér er hann í hörðum slag við Martein Geirsson. Mynd: Guðm. Sigfússon Stadan ■ Lokastaðan á mótinu var þannig: Lokastaðan í 2. deUd varð þessi: Víkingur Vestmannaeyjar . 18 7 9 2 25-17 23 Þróttur R. .. . 18 12 5 1 27-« 29 18 9 4 5 23-16 22 Þór Ak . 18 8 7 3 35-19 23 KR 18 5 11 2 14-12 21 Reynir S. ... . 18 9 3 6 25-16 21 Akranes 18 6 6 6 22-20 18 FH . 18 7 6 5 21-23 20 Valur 18 6 5 7 18-15 17 Völsungur . . . 18 5 6 7 20-21 16 > Isafjörður .... 18 6 5 7 27-29 17 Einherji . . .. . 18 6 3 9 24-30 15 Breiðablik .... 18 5 6 7 18-22 16 Njarðvík . . . . 18 5 5 7 24-30 15 Keflavík 18 5 6 7 14-19 16 Fylkir . 18 1 12 5 12-18 14 Fram 18 4 7 7 17-23 15 SkaUagrímur . . 18 5 4 9 22-31 14 KA 18 4 6 8 17-22 14 Þróttur N. . . . 18 5 3 10 10-25 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.