Tíminn - 14.09.1982, Side 21

Tíminn - 14.09.1982, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982 21 útvarp/sjón varp ( DENNI DÆMALAUSI „Hvað var pabbi búinn að vera lengi froskur þegar þú kysstir hann og leystir úr álögum.“ andlát Steinunn M. Jónsdóttir, Víkurbakka 26, lést í Landspítalanum 9. þ.m. Pálmar Isólfsson, hljóðfærasmiður, lést í Borgarspítalanum 26. ágúst. Guðjón Hallgrímsson, frá Marðarnúpi, andaðist í Héraðshælinu Blönduósi 8. september Jakob Magnússon, húsgagnasmíða- meistari, Hringbraut 99, Reykjavík, lést í Landspítalanum 4. september. Guðrún Jónsdóttir, Eyrarvegi 9 Selfossi, andaðist föstudaginn 10. september. tónleikar Philip Corner heldur tón- leika í Norræna húsinu ■ Þriðjudaginn 14. sept. kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Norræna húsinu. Bandaríska tónskáldið Philip (Corner mun kynna verk sín. Leikin verður tónlist, sem er að einhverju leyti byggð á hinni indónesísku tónlistarhefð - Gamelan auk verka frá sjötta og sjöunda áratugnum. Hér á landi er Philip staddur á leið sinni til Þýskalands þar sem hann mun taka þátt í hátíð fluxus-hreyfingarinnar. borgardómara, um starf nefndar sem nú endurskoðar sveitarstjómarlögin. Ólaf- ur Davíðsson, forstjóri Þjóðhagsstofn- unar skrifar um búskap sveitarfélaganna og Stefán Thors skipulagsarkitekt á grein um landsskipulag. Sigurður Guð- mundsson, áætlanafræðingur, skrifar um búferlaflutninga og Bragi Guð- brandsson, ritari staðarvalsnefndar, um störf nefndarinnar. Ingibjörg Magnús- dóttir, deildarstjóri í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu, á grein um dval- arheimili aldraðra, Ástbjörg Gunnars- dóttir, íþróttakennari um hagnýt kennslutæki og áhöld í hressingarleik- fimi, og Unnur V. Ingólfsdóttir, félags- ráðgjafi, skrifar um samvinnu ríkis og sveitarfélaga í endurhæfingu geðsjúkra. Sagt er frá Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, Hornbrekku, dvalarheimili aldraðra á Ólafsfirði, nýrri íþróttamið- stöð í Borgamesi, könnun á ástandi bundinna slitlaga á götum í þéttbýli, kynntur er nýr borgarstjóri í Reykjavík og nokkrir nýráðnir bæjarstjórar og sveitarstjórar. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 13. september 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 14.440 14.480 02-Sterlingspund 24.631 03-Kanadadollar 11.652 11.684 04-Dönsk króna 1.6201 05-Norsk króna 2.0781 06-Sænsk króna 2.3120 07-Finnskt mark 2.9931 3.0013 08-Franskur franki 2.0291 09-Belgískur franki 0.2981 0.2989 10-Svissneskur franki 6.7263 11-Hollensk gyUini 5.2345 12-Vestur-þýskt mark 5.7392 13—ítölsk líra 0.01021 14-Austurrískur sch 0.8142 0.8165 15-Portúg. Escudo 0.1634 0.1639 16-Spánskur peseti 0.1271 17-Japanskt yen 0.05469 0.05484 18-írskt pund 19.620 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .15.5501 15.5933 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 AÐALSAFN-Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sðlheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. tii apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓOBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.tilföstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar - Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubilanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavikog Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabllanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um tilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafriarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brel&holts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar ' Frá Akranesl Kl. 8.30 ki. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir1 alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavlk slmi 16050. Sim- svari í Rvík simi 16420. Sjónvarp kl. 22.10: Vandi fiski- skipaflotans ■ í kvöld kl. 22.10, eða strax að lokinni sýningu framhalds- myndaþáttarins Derrick, verður umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. Umræðuefnið verður spurs- málið um það hvort fiskiskipa- flotinn stöðvast eða ekki. Það er Sigrún Stefánsdóttir, fréttamaður sjónvarpsins sem stjórnar þættinum. Að sögn Sigrúnar þá verður þátturinn með því sniði, að Ólafur Davíðsson, hjá Þjóð- hagsstofnun mun fyrst gera grein fyrir því hver staðan er í dag og í framhaldi af því verða þrír menn í umræðum um vanda fiskiskipaflotans og hugsanlegar lausnir, en það eru þeir Steingrímur Her- mannsson, sjávarútvegsráð- herra, Kristján Ragnarsson, formaður L.Í.Ú. og Ingólfur Ingólfsson, hjá Farmanna- og fiskimannasambandinu. útvarp Þriðjudagur 14. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. Ö.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslensklr einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu lelð“ „Á Mýrum“, frásöguþáttur eftir Ragnar Asgeirsson. Umsjónarmaðurinn, Ragn- heiður Viggósdóttir les. 11.30 Létt tónllst Grettir Björnsson, Fjórtán Fóstbræður, Ellý Vilhjálms, Örvar Krist- jánsson og Þorvaldur Halldórsson leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tómasson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les' þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land i eyði“ eftir Niels Jensen , þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (7). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karisdóttir. 20.00 Sinfónfa nr. 7 f A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven Fflharmónfu- sveitin i Vínarborg leikur; Leonard Bernstein stj. 20.40 „Lífsgleði njóttu" - Spjall um málefni aldraðra Umsjón: Margrét Thoroddsen. 21.00 Píanótrfó f g-moll op. 8 eftir Frédéric Chopln Píanótríó pólska útvarpsins leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (20). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fólkið á sléttunni Stjórnandinn Friðrik Guðni Þórleifsson ræðir við gesti og heimamenn í Þórsmörk. 23.00 Kvöldtónleikar Hljómsveit Alfreds Hause leikur vinsæl hljómsveitarlög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Mary Robbins, Ella Fitzgerald, Fats Domino, The Animals, The Platters, Bobby Darin o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Kæri herra Guð. betta er Anna“ eftlr Fynn Sverrir Páll Eriendsson les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utli barnatfminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingjjórsdóttir. Tværtelpur, Margrét Sigríður Hjálmarsdóitir og Hafrún Osk Sigurhansdóttir, rifja upp minningar frá liðnu sumri. 16.40 Tónhomlð Stjómandi: Guðrún Bima Hannesdóttir. 17.00 fslensk tónlist: Lög eftlr Ingibjörgu Þorbergs Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Guðmundur Jónsson leikur á planó. 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti.Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantlnum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttlr. Tilkynningar. 19.35 Á vettvang! 20.00 Michael Chapuis leikur orgelverk eftir Vincent Lubeck á Schnitgerorgelið f Altenbruch. 20.25 „Kall hörpunnar" Hugrún skáldkona les eigin Ijóð. 20.40 Félagsmál og vinna Umsjónarmað- ur: Skúli Thoroddsen. 21.00 Frá sumartónleikum I Skálholti s.l. sumar Camilla Söderberg, Snorri Örn Snorrason og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir ieika á blokkflautu, lútu og gigju tónlist frá 16. og 17. öld. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (21). 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Þriðji heimurinn: Ný hagskipan f heiminum Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 14. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Teiknimynd ætluð börnumm. Þýðandi: ÞrándurThor- oddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga ritlistarinnar Annar þáttur fjallar um heimsmálið latínu og fall Rómarikis, fjaðrapenna og miðalda- hand.it. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21,15 Derrick Þriðja fórnarlambið Derrick hefur haldið til fjalla sér til hvíldar og hressingar, en friðurinn er úti þegar morð er framið í gistihúsinu. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.10 Stöðvast fiskiskipaflotinn? Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu, sem Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður stjórnar. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hátíðadagskrá f Mlnneapolls Fréttamynd frá norrænu menningar- kynningunni i Bandarikjunum. 20.55 Austan Eden Fyrsti hluti. Ný bandarísk framhaldsmynd gerð fyrir sjónvarp eftir sögu Johns Steinbecks, East of Eden. Leikstjóri Harvey Hart. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, Jane Seymour, Bruce Boxleitner, Lloyd Brid- ges og Warren Oates. Myndin er saga þriggja kynslóða Trask-fjölskyldunnar. Hún hefst með því að Cyrus T rask kemur heim úr Borgarastríðinu 1865 og hefur1 þá kona hans alið son sem er gefið nafnið Adam. Hann og Charfes, hálf- bróðir hans, eru söguhetjur fyrsta hluta, ásamt hinni fögru en viðsjárverðu Cathy sem getur þeim báðum undir fótinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.