Tíminn - 15.09.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.09.1982, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982 Raflagnir Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Þurfirðu aö endurnýja raflagnir,gera við, bæta við eða breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína. Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 441566 Húseigendur Húsgagnasmiður sem vinnur við viðhald á húsum, óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Tekur að sér allar breytingar, einnig að fl ísaleggja, teppaleggja, gera upp hurðir og fleira. Upplýsingar veittar í síma 71571, fyrir hádegi á daginn og eftir kl. 6. Bændur - Jarðeigendur Bújörð óskast til kaups. Einhver húsakostur æskilegur. Svör með öllum upplýsingum sendist fyrir næstu mánaðamót til augl. Tímans Síðumúla 15 í lokuðu umslagi merk „Móberg 83“. —HFA-----------------------= Félagsmálaskóli alþýðu 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu verður í Ölfusborgum 10.-23. október 1982. Námsefni m.a.: Félags- og fundarstörf, ræðu- mennska, framsögn, hópefli, vinnuréttur, vinnu- vernd, skipulag, stefna og starfshættir ASÍ, saga verkalýðshreyfingarinnar, vísitölur og kjararann- sóknir. Auk þess menningardagskrár og listkynn- ingar. Aðeins félagsmenn aðildarfélaga ASl eiga rétt á skólavist. Hámarksfjöldi á önninni er 24 þátttakendur. Umsókn um skólavist þarf að berast skrif- stofu MFA Grensásvegi 16, s. 84233 fyrir 4. október n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu MFA, sími 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Aðalfundur framsóknarfélaganna í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður á Breiðabliki fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00. Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson mæta á fundinum. Trúnaðarmenn félaganna eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Fundir í Vestfjarðakjördæmi verða sem hér segir: Drangsnesi fimmtudaginn 16. sept. kl. 21.00 Árnesi, föstudaginn 17. sept. kl. 16.00 Birkimel, laugardaginn 18.sept. kl. 16.00 Patreksfirði sunnudaginn 19. sept. kl. 16.00 Allir velkomnir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félagsstarfið hefst að nýju með fundi mánudaginn 20. sept. kl. 20.45 að Rauðarárstíg 18. Við munum kynna málfreyjufélagið, ræða vetrarstarfið og borgarmál. Mætum vel og eflum félagið Stjórnin Við m innum eldri félagskonur á kaffi og rabbfund mánudaginn 4. okt. kl. 16.00 í félagsherberginu. FUF Aðalfundur Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn miðv'kudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. FUF Reykjavík. V STÁL-ORKA'”SF SIJMJ-0(> VUMiHHOAÞJOJVlJSTAJV Leigufyrirtæki Höföar þjónusta okkar til þín? Veitu því fyrir þér. Viö höfum yfir aö ráöa þjónustubifreiö m/öllum bún- aöi, sem viö getum sent hvert á land sem er ásamt starfsmönnum. Er fyrirtækið þitt yfirhlaðið verkefn- um? Hefur þú oröið aö vísa frá þór verkefnum vegna mannaleysis? Ef svo er, haföu þá samband viö okkur og viö veitum þér tímabundna aöstoö. Athugaöu þaöll Snjóruðningstæki: Framleiðum snjóruðnings- tennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Pantanir þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrar StálIækni sf. Síðumúla 27, sími 30662 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys ■. Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 TmSSPJ^‘ÍSæs,S!»* SIUNTMAN The Stunt Man var útnetnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Rallsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3 When a Stranger Calls Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lifsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. Blaðaummæli: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef séð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Daily Trlbute) Aðalhlutverk: Chartes Dumlng, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð bðrnum Innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Píkuskrækir (Pussy-talk) Pussy Tálk er mjög djörf og jafn- tramt fjmdin mynd sem kemur öllum á óvart Myndin sló öll aðsóknamiet í Frakklandi og Svlþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nlls Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 11. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd i algjörum sérflokki, enda gerði John Landls þessa mynd, en hann gerði grinmyndimar Kentucky Fried, Delta klfkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun í mars s.l. Sýnd kl. 5,7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Being There) (7. mánuður) Grinmynd I algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Peter Seliers, Shirley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.