Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 9 LEIGA HÚS Við viljum vekja athygli leigjenda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublöð fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Notkun þess tryggir réttindi beggja aðila. Leigjendasamtökin HÚSBGENDASAMBAND ÍSIANDS Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjórnum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð eru ekki gild. [ ^Húsnæðisstofnunríkisins STÁL-ORKAsisr SIJMJ- (Mi VIWiEIIMMONIJSTAIV Leigufyrirtæki Höfðar þjónusta okkar til þín? Veltu því fyrir þér. Við höfum yfir aö ráða þjónustubifreiö m/öllum bún- aöi, sem viö getum sent hvert á land sem er ásamt starfsmönnum. Er fyrirtækiö þitt yfirhlaöið verkefn- um? Hefur þú orðið að vísa frá þór verkefnum vegna mannaleysis? Ef svo er, haföu þá samband viö okkur og viö veitum þér tímabundna aöstoö. Athugaöu þaöll ACÆTU VIÐSKIPTAVINIR og aórirauglýsendur. Vegna mikils vinnuálags verður breyting á starfsemi ®(JÖD@ - auglýsinga. Framvegis verður eingöngu hægt að panta skilti og aug- lýsingar bréflega og verða verkbeiðnir afgreiddar í þeirri röð er þær berast. Afgreiðslufrestur á skiltum lengist og verður allt að 8 vikur. Athygli skal vakin á því að OíllD® - auglýsingar þjóna auglýsendum allstaðar á landinu. Til stuðnings efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar lækkar taxtinn um 20%. Með vinsemd og virðingu, Páll Daníelsson auglýsingamaður /fx? .ísffifKS)-AUGLÝSII\lGAH SÓLVANGI • 545 SKAGASTRÖND Verslunarstjóri Kaupfélag V.-Húnvetninga óskar eftir aö ráða verslunarstjóra í verslun sína á Hvammstanga. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í verslunarstjórn eöa smásöluverslun. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eöa starfs- mannastjóra Sambandsins fyrir 30. þessa mánaðar, er veita nánari upplýsingar. S Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga r Jakob Hálfdanarson Sjálfsævisaga Bernskuár Kaupfélags Þingeyinga Bókin kemur út á næstunni ÍSAFOLD AUSTURSTRÆTI 10 101 REYKJAVÍK Undirritaður óskar að fá...eint. af bókinni „Sjálfsævisaga, bernskuár Kaupfélags Þingeyinga,“ eftir Jakob Hálfdanarson á kr. 444,60. pr. eintak. Nafn Heimili Póstnúmer-póststöð □ Greiðsla kr........fylgir. □ Óskast sent f póstkröfu. Jakob Ilálfdanarson Sjálfsævisaga Bcrnskuár Kaupfélags Þingeyinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.