Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.09.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 Notaðir lyftarar í miklu úrvali 2. t. raf/m. snúningi 2.51 raf 1.5 t pakkhúslyftarar 2.51 dísil 3.21 dísil 4.31 dísil 5.01 dísil m/húsi . 6.01 dísil m/húsi M K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastíg 3 Sfmi 91-26455 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduó vinna á hagstœðu veröL Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða fólk til SKRIFSTOFUST ARFA Krafist er tungumála og vélritunarkunnáttu. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. BORGARSPITALINN Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan er laus nú þegar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem veitir frekari upplýsingar. Reykjavík, 24. sept. 1982 Borgarspítalinn Viö sömdum í skyndi við Ballingslöv um 15% afslátt á e/dhús- og baðinnréttingum auk fataskápa: Þannig snúum við vörn i sókn i baráttu við afleiðingar gengisfellingar. ORÐSENDING TIL LANDSBYGGÐARMANNA: Hefðum vil/að geta heimsótt ykkur og sýnt ykkur hinar glæsilegu Ballingslöv innréttingar. En sýningarsalur okkar er þungur i flutningum og þvi gerum við ykkur þetta tilboð: Komið þið til okkar og við tökum fargjaldið aðra leiðina sem greiðslu upp i kaupverð innréttingar. SÖLUSÝNING sunnudaginn 26. sept. kl. 13-16. m innréttingaval hf. SUNDABORG - SIMI 84333. ■ Ásgarður, blað BSRB, 5. tbl. 31. árg., er nýkomið út. Aðalefni blaðsins að þessu sinni er aðalkjarasamningur BSRB og sérkjarasamningar ríkis- starfsmannafélaga, enda minnir blaðið rækilega á atkvæðagreiðslu um samn- ingana sem lýkur 17. september nk. Þá segir í blaðinu frá verkaskiptingu nýrrar stjórnar BSRB, sagt er frá framkvæmdum í nýjum orlofshverfum samtakanna, sem verið er að reisa að Stóruskógum í Borgarfirði og Eiðum. Verða reist 17 hús á hvorum þessara staða. Þá er Jónasar Jónassonar lög- regluvarðstjóra minnst, en hann var lengi forustumaður í samtökum lög- reglumanna og BSRB. Ritstjóri Ásgarðs og ábyrgðarmaður er Haraldur Stein- þórsson. IUIUMI UITIO ■ Kirkjuritið, 2. hefti 48. árgangur, er komið út og fjallar aðalefni þess um safnaðarheimili. Er þar rækilega sagt frá í máli og myndum safnaðarheimilum víða um land. í formála ritsins segir ritstjóri þess, séra Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum í Kjós m.a.: „Sunnudagskirkjan" gat látið sér nægja hefðbundið kirkjuhús. Sú tíð er liðin. Hin virka kirkja, hinn starfsami og „meðvitaði11 söfnuður - meðvitaður um ábyrgð sína í samfélaginu, einnig pólitíska— byggir fyrst og fremst fyrir framtíðina, fyrir þá kirkjulega starf- semi, sem þarf að verða að veruleika. Þess vegna er safnaðarheimilið kirkju nútímans brýn nauðsyn. Þetta gildir vissulega einkum um kirkju þéttbýlisins. Til þess að gera þessu efni nokkur skil - ekki hvað síst til þess að hvetja til áframhaldandi umræðu innan safnað- anna, héraðsfunda og víðar - hefur Kirkjuritið leitað til nokkurra presta og leikmanna og beðið þá að skýra frá sjónarmiðum sínum.“ Meðal annars efnis í ritinu má nefna grein, sem sr. Jón Bjarman skrifar um séra Sigurð Guð- mundsson á Grenjaðarstað, nýorðinn vígslubiskup í Hólastifti, Jóhanna Sig - þórsdóttir segir frá útgáfunni Skálholti, ljóð er eftir séra Bolla Gústavsson og sr. Þorbergur Kristjánsson fjallar um auka- verkagreiðslur o.fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.