Tíminn - 02.10.1982, Síða 11

Tíminn - 02.10.1982, Síða 11
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 11 3928. 1) Biskupsstafir. 5) Hulduveru. 7) Lýg. 9) Hreyfast. 11) Strax. 12) Tveir eins. 13) Bit. 15) Æra. 16) Öskur. 18) Konunni. Lóðrétt 1) Mikilsverðari. 2) Horfi. 3) Eins. 4) Forfaðir. 6) Setti í raðir. 8) Belja. 10) Eins. 14) í kýrvömb. 15) Skelfing. 17) Uilarflóki. Ráðning á gátu no. 3927 Lárétt 1) Rafall. 5) Ósa. 7) Ket. 9) Sýg. 11) KN. 12) La. 13) Und. 15) Kal. 16) Opa. 18) Skárri. Lóðrétt 1) Rokkur. 2) Fót 3) As. 4) Las. 6) Ágalli. 8) Enn. 10) Ýla. 14) Dok. 15) Kar 17) Pá. bridge ■ í júlí spiluðu Bandaríkjamenn tvær af þeim keppnum sem gefa rétt á sæti í landsliðskeppninni fyrir Heimsmeistara- mótið 1983. Sigurvegarar í Spilgoldmót- inu urðu gamlir kunningjar: Hamman, Wolf, Becker, Rubin, Sontag og Weichsel og satt að segja kæmi ekki á óvart ef þeir myndu skipa næsta landslið N-Ameríku. Það voru líka þekktir spilarar sem unnu Grand Nationalmót- ið: Martel, Stansby, Von der Porten, Larsen, Ross og Pender. Von Der Porten og Ross voru í sveitinni sem tók heimsmeistaratitilinn af ítölunum 1977 og hinir eru allir sigursælir spilarar í USA. í úrslitaleik Grand National kom þetta spil fyrir: Norður S. KD82 H.G T. AG108 L.7652 Vestur S. G106 H.D7643 T. 9 L.D1084 Suður S. A75 H,- T. D76532 L. KG93 í lokaða salnum sátu VdPortenog Larsen í NS og Bell og Landen í AV: Vestur Norður Austur Suður 1H 2T 2H 3H 4L dobl 4 H pass pass 5 T Von der Porten fékk út lauf á ásinn og síðan hjarta. Hann trompaði og þar sem allt benti til að tígulkóngur væri í austur spilaði hann tígli á ás og síðan 3var spaða. Þegar það hélt spilaði hann austri inn á tígulkóng og hann varð að spila hjarta í tvöfalda eyðu. Við hitt borðið sátu Stansby og Martel AV og Starr og Burger NS: 1H dobl 4H 4S 5H pass pass dobl Dobl suðurs á 1 hjarta fær nú ekki meðmæli þáttarins en þegar norður sagði 4 spaða hélt austur auðvitað að vestur væri stuttur í spaða. 5 hjörtu fóru 2 niður eða 500 og suður græddi 3 impa á doblinu. A/AV Austur S. 943 H.AK109852 T. K4 L.A myndasögur Svalur, það gengur ^ Það getur verið -I ekkert með Nafar. vegna þess að öll I dei'jefnin eru með morgunkaffinu - ...og sjáðu hvernig neglumar á manni fara... - Hvað meinarðu með „hann er Ijómandi fallegur", - hvað er að hattinum...? - Það er ekkert að hnetunum, maður minn, en þú hefur undanfarnar mínútur verið að borða filtersígarettustubba úr öskubakkanum...

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.