Tíminn - 02.10.1982, Qupperneq 14

Tíminn - 02.10.1982, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 Innritun í almenna flokka í Laugalækjarskóla fer fram í skólanum kl. 19-21 mánudaginn 4. okf. og í Miðbæjarskóla mánudag og þriðjudag kl. 13-18. Kennsla hefst þriðjudaginn 5. okt. Kennslugreinar: Sænska 1., 2. og 3. flokkur Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur Spænska byrjendaflokkur og talæfingaflokkur á framhaldsstigi. Bókfærsla 1., 2. og 3. flokkur (á framhaldsstigi) Vélritun 1. og 2. flokkur. Þátttökugjald kr. 570,- pr. flokk greiðist við innritun. Námsflokkar Reykjavíkur ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð- um í eftirfarandi: RARIK-132 kV Suðurlína, for- steyptar undirstöður, svæði 0 í verkinu felst framleiösla á forsteyptum undirstöðum og stagfestum ásamt flutningi á þeim til birgðastöðva. Fjöldi eininga er 875, magn steypu 420 m3 og járna 44 tonn. Verkið er hluti af byggingu 132 kV línu frá tengivirki við Hóla í Ho/nafirði að tengivirki í Sigöldu. Verki skal Ijúka 1. apríl 1983. Opnunardagur: Mánudagur 18. október 1982 kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 4. október 1982 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 30. september 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Við opnum verslanirútiálandi Viltu vera með? Á næstu vikum opnar Vöruhúsiö Magasín útibú í ýmsum kaupstööum úti á landi Nú leitum við eftir áhugasömum aðilum sem geta séö um daglegan rekstur á hverjum staö, og jafnframt gerst meðeigendur okkar í ört vaxandi verslanakeöju. Hér er tilvalið tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu sem vill starfa sjálfstætt viö eigið fyrirtæki. Einnig gæti komið til greina samstarf við starfandi verslanir sem áhuga hafa á að breikka vöruval sitt og opna áhugaverða Magasín deild í versluninni. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjórar Vöruhússins Magasín í síma 43677. Vöruhús - vörulistaverslun Auðbrekku 44-46, Kópavogi. Sími 4 36 77. flokksstarf Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 16.-17 Námskeið í sjónvarpsframkomu Námskeiðið er sérstaklega ætlaö trúnaðarmönnum flokksins. Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur kl. 15.00 Verklegar framkvæmdir Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: HrólfurÖlvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorf ið og Fram- sóknarflokkurinn:GuðmundurG. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Félags- og félagaf ræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: HrólfurÖlvisson kl.21.00 Fundarstörf: HrólfurÖlvisson Þriðjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: HrólfurÖlvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: EinarHarðarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl.21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskírteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480. Stjórnmálaviðhorfið og efnahagsmálin Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 að Hótel Heklu (fundarsal) Guðmundur G. Þórarinsson heldur framsögu. Allir velkomnir Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna I Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 í Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rætt um vinnuvöku K.S.K. 3. Vetrarstarfið 4. Önnur mál Mætið vel Stjórnin Selfoss Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. að Eyrarvegi 15 kl. 21.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og á flokksþing 4. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur FUF í Reykjavík haldinn 29. sept. boðar til framhaldsaðalfundar að Hótel Heklu miðvikudaginn 6. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Reikningar félagsins. Stjórnin Fundirí vestfjarða kjördæmi verða sem hér segir: Tálknafirði laugardaginn 9. okt. kl. 16.00. Bíldudal sunnudaginn 10. okt. kl. 15.30. Allir velkomnir. Kvikmyndir Salur 1 Frumsýnir stór myndina Félagarnir frá Max-bar) Richard Donner geröi myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndirnar The Dear Hunter og Hair, og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, Davld Morse, Diana Scarwind Leikstjóri Richard Donner. Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15 Salur 2 Porkys Ketp an eye out for tbe fnnnieat movic about growing up A You'U be |Ud you ci ' ^ Porkys er frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd I Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún ( algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knlght. Sýndkl. 3, 5,7,9og11. Bönnuð fnnan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 Land og synir Sýnd kl. 3,5 og 7. FRUMSÝNIR Konungur fjailsins (King of the Mountain) Fyrir ellefu árum gerði Dennis Hopper og lék I myndinni Easy Rlder, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg i Warriors, Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins.sem er keppni upp á lif og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 9og11. Salur 4 Útlaginn Sýnd ki. 3 og 5. The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 7.30 og 10. Being There Sýnd 5 og 9sunnudag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.