Tíminn - 14.10.1982, Qupperneq 15

Tíminn - 14.10.1982, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982 H bridge Það borgar sig ekki alltaf að flýta sér að henda niður tapslögum í trompsamn- ing, sérstaklega ef trompið er ekki af sterkara taginu. Tveir spilarar komust að þessu í fyrstu umferð hausttvímenn- ings BR. Norður. S. AK754 H. G83 S/NS T. DG6 L. 107 Vestur. S. DG983 H. K7 T. 105 L. ADG5 Austur. S. 102 H. 10642 T. 74 L. K9642 Suður. S. 6 H. AD95 T. AK9832 L. 83 Við öll borðin spiluðu NS eitthvað geim, allt frá 3 gröndum uppí 5 tígla. Bæði þessi geim unnust þar sem þau voru spiluð: vestur spilaði út spaða. En við 2 borð spilaði suður 4 hjarta, við annað borðið eftir þessar sagnir: Vestur. Norður. Austur. Suður. I L 1 S dobl 3 L 3 T 4 L dobl pass 4 H 4 lauf dobluð hefðu verið best fyrir NS þó það hefði ekki gefið mikið miðað við úrspil á öðrum borðum. Vestur spilaði út laufás en þar sem hann bjóst við að austur ætti 6-lit fyrir 3jalaufa sögninni skipti hann í lítinn spaða. Suður tók á ásinn í borði og henti laufinu heima niðrí spaðakóng. Síðan spilaði hann hjarta á drottningu og vestur tók á kóng og spilaði spaða. Suður varð að trompa heima og þar sem eini möguleikinn til að vinna spilið var að hjartað lægi 3-3 þá tók hann tvisvar tromp. En hjartað lá 4-2 og suður fékk aðeins einn slag enn á tígulkóng. 5 niður og það voru líka úrslitin á hinu borðinu þar sem 4 hjörtu voru spiluð. Þetta spil er auðvitað ekki auðvelt til vinnings en það er ljóst að suður má ekki taka spaðakónginn og henda laufi. Eftir að hafa tekið á spaðaás spilar suður hjartagosa og hleypir honum. Vestur fær á kóng og það besta sem hann gerir er að taka laufdrottningu og spila laufi í tvöfalda eyðu. En þá trompar suður í borði, spilar hjarta á níuna og þegar hún heldur er spilið unnið. k rossgá ta 3936. Lárétt I) Krókur. 5) Leiði. 7) Hleypt. 9) svik. II) Líta. 12) Númer. 13) Haf. 15) Fæðu. 16) Ómarga. 18) Hrópar. Lóðrétt 1) Trygging. 2) Op. 3) Varðandi. 4) Farða. 6) Hlákur. 8) Andi. 10) Kindina. 14) Iðka. 15) Poka. 17) Fund. myndasögur Rádning á síðustu krossgátu Ráðning á gátu no. 3935 Lárétt 1) Æðurin. 5) Lón. 7) III. 9) Nýr. 11) Ná. 12) Kú. 13) Gný. 15) Bik. 16) Sóa. 18) Vaskra. Lóðrétt 1) Æringi 2) UU. 3) Ró. 4) Inn. 6) Þrúkka. 8) Lán. 10) Ýki. 14) Ýsa. 15) Bak. 17) Ós. með morgunkaffinu - CV.\ - Jú, þetta er hálfrosalegt hverfi,. góðan daginn, séra Jónatan. - Jú, ég málaði stólinn bláan, eins og þú baðst um, en þá slettist á gólfið og svo...og svo... ( Verzlun & Pjónusta J Skjót viðbrögð Það er hvimleitt að þurfa að biða lengi með bilað rafkerfi, leiðslui eða tæki. Eða ny heimilistæki sem þarf að leggja fyrir Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - með harðsnunu liði sem bregður skjótt við. •RAFAFL Smiðshöfða 6 símanumer: 85955 Ný traktorsgrafa til leigu, vinnum líka á kvöldin og um helgar. Getum útvegað vörubil. Magnús Andrésson. s.miesroí. Þakpappalagnir s/f Nú eru síðustu forvöð að leggja á bílskurinn eða húsþakið fyrir veturinn! Leggjum pappa I heitt asfalt og önnumst viðgerðir á pappaþökum. Þéttum einnig steyptar þakrennur. Látið fagmenn vinna verkið - Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23280 og 20808, millikl. 16.00-20.00 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viögeröir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Lóggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvoldin. Er stíflað? Fjarlægi stíflur Úrvöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum Ný tæki. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Valur Helgason, sími16037 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir a húseignum, storum sem smaum, s.s. murverk, trésmíðar, jarnklæðningar, sprunguþétt- ingar. málningarvinnu og glugga-og hurðaþéttingar. Nýsmiði- innrettingar-haþrystiþvottur Hringið í síma 23611 Körfubílaleigan, háþrýstiþvottur, og húsaviðgerðir Leigjum út körfubil, lyftigeta allt að 12'm. Tökum einnig aö okkur gluggaþvotta, sprunguviðgerðir, hreinsun á rennum og fl, Guðmundur Karlsson simar 51925 og 33046 i Þorvaldur Ari Arason 4 hrl 'é Lögmanns-og Þjónustustofa Eigna-óg féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi | ........................... , 2 Smiðjuvegi D-9, Kópavogi í Sími 40170. Box 321 - Rvík. t %'/æs*sæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æsæ/æ/æ/æ/æ/æ/A

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.